Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR5.MARS1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Barnagæsla. I nágrenni Seljaskóla óskast gæsla fyrir 6 ára stelpu 6 tíma á dag frá kl. 10—16. Uppl. í síma 77878. Þjónusta Tek aö mér múrverk og flísalagnir og hvaöeina sem aö múr- verki lýtur. Sími 32739, Kári Þ. Kára- son múrarameistari. Húseigendur, gett bætt viö mig verkefnum í trésmíöi viö breytingar og nýsmíði, kvöld- og helgarvinna, hagstætt verö. Uppl. í síma 40418. Eg tek að mér aö vinna portrait eöa mannsmynd eftir lifandi fyrirmynd (þ.e. ekki ljósmynd), andlit, líkama, hópmyndir o.s.frv. Gjöriö svo vel aö koma í Barmahlíö 43, Tryggvi Gunnar Hansen. Alhliða pipulagnir. Get bætt viö mig verkefnum. Garöar Halldórsson pípulagningameistari, sími 51373. Húsbyggjendur'. Tek aö mér hvers konar smíðavinnu, úti sem inni stórt sem smátt. Tíma- vinna eöa tilboð á sanngjörnum kjör- um. Vinsamlegast hafið samband viö Ragnar Kristinsson húsasmíðameist- ara í síma 44904 eftir kl. 18. Viðgeröir á leður- og rúskinnsfatnaði, einnig tösku- viðgeröir o.fl. Fljót og góö þjón- usta.Uppl. í síma 82736 frá kl. 17—19. Viðhald—breytingar—nýsmíði. Getum bætt viö okkur hvers konar tré- smíðavinnu, stórum sem smáum verkum. Tímavinna eöa föst tilboös- vinna. Hans R. Þorsteinsson húsa- smíöameistari, Siguröur Þ. Sigurðsson húsasmiöur. Uppl. í síma 72520 og 22681. Pípulagnir. Tek aö mér nýlagnir, breytingar, og viðgerðir á hita-, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönd- uö vinna, læröir menn. Sími 13279. Tökum aö okkur alls konar viðgerðir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp og hita- lögn, alhliða viðgeröir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Húsasmiður. Tek aö mér nýsmíði, breytingar og aðra tilfallandi smíöavinnu. Uppl. í síma 78610. Húsgagnaviðgerðir. Viögerðir á gömlum húsgögnum, iímd, bæsuö og póleruö, vönduð vinna. Hús- gagnaviögeröir Knud Salling, Borgar- túni 19, sími 23912. Skemmtanir Hljómsveitin Hafrót. Eigum ennþá nokkur laus kvöld í mars. Hagstætt verö. Uppl. í síma 82944,44541 eöa 86947. ' Elsta starfandi ferðadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi. tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisleikjastjórn, ef 'Viö á, er innifaliö. Diskótekiö Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Doliý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla: Rock and roll, gömlu dansarnir, disco og flestaUar íslenskar plötur sem hafa komið út síðastliðinn áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt mörgu ööru. Einkasamkvæmið, þorra- blótið, árshátíöin, skóladansleikurinn og aðrir dansleikir fyrir fóUc á öUum aldri verður eins og dans á rósum. Diskótekiö DoUý, sími 46666.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.