Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1983, Qupperneq 36
36 Slökkvilið DV. LAUGARDAGUR5. MARS1983. '\ í Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- tekanna vikuna 4.—10. mars. er í Apóteki austurbæjar og Lyljabúð Breíðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 1888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Mars fer inn í hrútinn og veldur meiri fjölbreytileika á heimilinu og í næsta nágrenni. Þú ættir að sækja meira í næsta nágrenni í stað þess að fara um langan veg til að fara á skemmtanir. Leitaðu ekki langt yfir skammt. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Mars fer inn í hrúts- merkið og í kjölfar þess munu tekjur þinar aukast. Að vísu muntu eyða miklu á næstunni þannig að ekki veitir þér af auknum tekjum. Einbeittu þér að vandamálum í einkalífinu í dag. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Mars fer inn í hrútinn og veitir þér meiri kraft og gerir þig jákvæðari en áður. Þú verður í meiri baráttuhug í einkalífi og á vinnustað. Smáleiðindi munu gera vart við sig í dag, en þú munt takast á við þetta af einurð. Nautið (21. apríl—21. maí): Mars fer inn í hrútinn og veldur því að smálasleiki gerir vart við sig. Þú verður leiður vegna hræðslu við sjúkdóm en sá ótti mun reynast ástæðulaus. Hópur, sem þú átt samskipti við, mun reyn- astþérilla. Tvíburarnir (22. maí—21. jnní l:Þú ættir að vera heima við eins mikið og þú getur því að viðbúiö er að þú lendir í ýmiss konar vandræðum ef þú ferð eitthvað út á manna- mót. Þú ættir að hyggja að pottablómum og bóklestri í dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Mars fer inn í hrútinn og blæs lífi í framadrauma þína. Þú ert metnaðargjamari og ofsafengnari í viðleitini þinni við að komast áfram í lífinu en um langt skeið. Reyndu samt sem áður að troða ekki samstarfsmönnum um tær Ljónið (24. júií—23. ágúst): Mars fer inn í hrútinn og hvetur þig til að huga meira að tjáningu og hvemig þú fiytur mál þitt hverju sinni. Jafnframt muntu hyggja vandlega að ýmsum málefnum sem snerta andlega líðan þina og líkamlegt útlit. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Mars fer inn í hrútinn og eykur hreysti þína í hvilubrögðum og eykur áhuga hins kynsins á þér. Jafnframt muntu gera skurk í fjármálun- um á næstunni. Reyndu fyrir alla muni að láta heimilis- friðinn ekki gjalda þessa. Vogin (24. sept.—23. okt.): Mars fer inn í hrútinn og hvetur þig til átaka á vinnustað og í iþróttum og alls stað- ar sem samkeppni á sér stað. 1 ástamálum verður þú ákafari en um langt skeið og jafnfram töluvert hugaðari. Haltu samkvæmi, af einhverju er að taka í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mars fer inn í hrútinn í kvöld og hvetur þig til átaka á vinnustað. Þú tekur frum- kvæði á vinnustað og afköst þin aukast. Eyddu ekki of miklu í dag og ofreyndu þig ekki þrátt fyrir góðan árangur og mikla hvatningu í vinnu. Bogmaðurinn (23.nóv.—-20. des.): Mars fer inn í hrútinn og veitir þér heppni í hvers kyns keppni og eykur eldmóð þinn í ástamálum. Þú eyðir nú meiri orku en áður í ýmiss konar skapandi iðju. Ferðastu ekki um of, og skemmtu þér árla dags en ekki síðla. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Mars skeiðar inn í hrúts- merkið og hefur í för með sér atburöi á heimavíg- stöðvum. Taktu til hendinni heima við og lagaðu ýmis- legt sem aflaga hefur farið, jafnt efnislega sem andlega. Komdu þér upp aukabúgrein sem þú getur dútlað við heima. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, aiia laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i síma 22311. Nætur- og heigidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeíld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild ki. 14—18 aila daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Álla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir ..kiþum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HF.IM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 7. mars. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Ákjósanlegur dagur til að fara með ástvin sinn á sérstakt mannamót eða menn- ingarlegan viðburð. Taktu þátt í starfi nýs félags eða hóps og reyndu að afla þér nýrra vina. Láttu ástina einu og sönnu ekki lönd og leið. Fiskamir (20. febr.-20. mars): Svipastu um eftir nýju starfi og láttu vinnuveitanda þinn frétta af því á lúmskan hátt. Annaðhvort færðu þá nýtt starf eöa betri aðstöðu á núverandi vinnustað. Heilsan mun batna ef þú hugsar um hana og fylltu þig því ekki af mat eða drykk. Hrúturinn (21. mars—20. apríl): Notaðu listræna hæfi- leika þina í dag til þess að bæta umhverffi þitt á list- rænan hátt. Hugaðu að sumarleyfinu þínu næsta sumar því að ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Farðu ekki í leiðinlegt samkvæmi eða tónleika. Nautið (21. apríl—21. maí): Kauptu inn til heimilisins og sýndu af þér óvanalega natni við að velja. Vandaðu val þitt og hikaðu ekki við að fá lán ef þú sérð eitthvað óvenju brúklegt. Farðu heim úr vinnu eins fljótt og þú getur. Tvíburarair (22. mai—21. júní): Þér er hætt við að styggjast um of ef yrt er á þig á óvinsamlegan hátt. Reyndu að hafa taumhald á skapi þínu því að annars eignast þú ekki þá nýju vini sem þú vonast til að eignast. (Farðu út í kvöld meö góðum vini. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Reyndu að auka tekjur þinar þvi aö aukaútgjöld munu aukast í nánustu framtiö. Samt sem áður skaltu ekki taka atvinnutilboði i dag nema að íhuguðu máli. Bjóddu góðum vinum heim til þin og trúlegt er að ástin blómstri í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Reyndu að tjá þig á meira skapandi hátt en áður. Dragðu upp úr pússi þínu gamlan blýant og tjáðu þig i teikningu eöa bókstöfum. Þú hefur meiri hæfileika á þessu sviði en þig grunar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Slappaðu af heima fyrir í kvöld þvi aö smávægileg veikindi steðja að eða eru á ' næsta leiti. Góð heilsa er undir því komin að þú ofkeyrir þig ekki í vinnu eða í skemmtun. Þú munt njóta samvista skemmtilegs fólks í kvöld. Vogin (24. sept,—23. okt.): Farðu með ástvini, vitaskuld af gagnstæðu kyni á vel-valinn viðburð eða út aö borða. Að því búnu skaltu láta þér vera umhugað um að hafa kvöldið sem ánægjulegast og rómantískast. Þér mun verða ríkulega launað fyrir umstangið. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Athugaðu vinnustað þinn vel og athugaöu hvort ekki sé ýmsu ábótavant. Þú getur breytt ýmsu til hins betra ef að er gáð. Tekið verður mark á tillögum þinum og þú gætir einnig tekið til hendinni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ákjósanlegur dagur til aö þroska sjálfan sig, fara í ferðalag eða hefja nám í nýrri grein. Lestu þér til um heimsmálin því að þú tekur oft afstöðu til heimsmálanna, án þess að byggja á stað- góðri þekkingu. Taktu ekki mark á slúðri. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Láttu þér ekki bregða þó að þú verðir var við dulin öfl og hæfileika hjá þér. Til dæmis mun þig dreyma einkennilegan draum sem þér ber að rannsaka vandlega og leita til þeirra aðila, sem þú þekkir, og geta leyst ýmsar gátur varðandi andleg málefni. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSH) við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336. Akureyri, sími 11414. Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Vesalings Emma Aldrei fer ég frá Herbert. Eg er búinjf aö eyöa of löngum tíma í aö ala hann upptilþess.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.