Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 8
8 Útlönd Útlönd Útlönd DV. MANUDAGUR7. MARS1983. Útlönd Helmut Kohi, kanslari V-Þýskalands, broshýr á sigurstundu en á þó eftir erfiöan hjalla við skiptingu ráöuneyta í nýju stjórninni. Þegar lokið var talningu i 230 af 248 kjördæmum Vestur-Þyskalands spáðu tölvur eftirfarandi úrslitum i þingkosningunum (innan sviga eru úrslitin frá 1980): Kristil. sósialdem. frjálsl. græn. Fylgi i % 48,9(44,5) 38,1(42,9) 6,9(10,6) 5,5(1,51 Þingsæti 244(226) 191(218) 34(53) 27(0) Talið er að 39 milljónir hafi kosið eða rétt tæp 90% þeirra 43,4 milljóna sem voru á kjörskrá. — 88,7% kusu í kosningunum 1980 en metið var 1972 þegar91,2% kusu. Frakkland: Hægri sveifla STÓRSIGUR HJÁ K0HL Hægri flokkamirbættu viö sig 18 þingsætum, en sósíaldemókratar töpuðu 27, eða fulltrúafjölda hins nýjaþingflokks„Græningjaff Vinstri flokkarnir í Frakklandi töp- uöu talsverðu fylgi í sveitarstjómar- kosningum um helgina. í fyrstu um- ferö kosninganna í 36.400 sveitarfélög- um unnu hægri flokkarnir f jölda borga og bæja og fengu um 51% atkvæðanna. Mesti sigur stjórnarandstööunnar varð í París, þar sem niðurstaða kosn- inganna var mikil traustsyfirlýsing til borgarstjórans, Jaeques Chirac, for- manns gaullista, en frambjóðendur hans unnu í 18 af 20 hverfum borgar- innar. SósíaUstar og kommúnistar fengu aðeins 46% atkvæða en fengu 51% atkvæða í fyrri umferð síðustu sveitar- stjórnarkosninga. I Marseilles fengu sósíaUstar, undir stjóm Gaston Deferre innanríkisráð- herra, sem hefur veriö borgarstjóri þar í þrjátíu ár, aðeins 49% atkvæða og fást ekki úrslit þar fyrr en í seinni um- ferðinnisemverðurum næstuhelgi. Og Pierre Mauroy forsætisráðherra, sem lengi hefur verið borgarstjóri LUle, verður einnig aö bíða annarrar umferöar. Mest kom á óvart að sósíalistar misstu meirihluta sinn í Grenoble og meðal annarra stórra borga sem gengu úr höndum þeirra vom Nantes, Roubaix, Brest og Avignon. Kommún- istar, sem hafa tapað fylgi síðustu sex ár, misstu fjórar borgir, m.a. Reims og Arles. Þessi úrsUt þurfa ekki að hafa nokk- ur áhrif á landsmálapóUtík Frakka en þingið, með vinstri meirihluta sinn, sit- ur tU 1986 ogkjörtímabil Mitterrands forseta rennur út 1988. Hins vegar segja fréttaskýrendur að forsetinn og stjórn hans verði að taka tiUit til þess- ara úrsUta að einhverju leyti. Verkamannaflokkurinn tekur nú við stjórnartaumunum í Ástralíu, eftir sigurinn í kosningunum á laugardag, en hinú nýju leiðtogar segja engár stórbreytingar í vændum í fyrstunni. Bob Hawke, sem nú veröur forsætis- ráðherra með að minnsta kosti 23 þing- sæta meirihluta, hefur heitið lands- mönnum skattalækkunum, elhlífeyris- hækkunum oog friðarsamningum viö HeUnut Kohl kanslari vann stórsigur í þingkosningunum í V-Þýskalandi í gær, en ólíklegt þykú að val á ráðherr- um í nýju stjómina muni ganga átaka- laust. Kristilegir demókratar Kohls og kristilega bandalagið í Bæjaralandi juku fylgi sitt upp í 48,8% atkvæða í kosningunum í gær úr 44,5% fyrir fjór- umárum. En þar sem þeir náöu ekki hreinum meúihluta eru þeir áfram háöir sam- starfinu við frjálslynda demókrata, og þar gæti hnífurinn staðið í kúnni þegar ráðuneytunum verður deilt niöur á flokka og menn. — Franz Josef Strauss, leiötogi kristilega bandalags- ins, hefur gert kunnugt aö hann hafi hug á að hrifsa utanríkisráðuneytiö frá Hans-Dietrich Genscher, leiðtoga frjálslyndra, sem hefur gegnt því í 11 ár, og hefur sömuleiðis lýst því yfir að hann hafi hug á að halda því. Strauss flýgur til Bonn frá Miinehen í dag til viðræðna við Kohl, en það er tal- ið að hann geri kröfu til fleiri ráðu- neyta fyrú flokk srnn en í síðustu stjóm Kohls. — Kristilega bandalagið náði 53 þingsætum af þeim 244 sem kristilegir hafa í neöri málstofunni. Frjálslyndú töpuðu fylgi og þingsæt- um og eru aðeins með 34 þingmenn í stað 53ja áöur. UMSJÓN: Guðmundur Pétursson Þykú ljóst aö erfitt verði fyrir frjáls- lynda aö halda utanríkisráðherra- embættmu nema fórna einhverjum af hinum þrem ráðuneytunum, sem þeir hafa stýrt Otto Lambsdorff, Josef Ertl og Hans Engelhard (efnahagsmála, landbúnaðar og dómsmála). Mestan ósigur biðu sósíaldemókrat- ar, sem vom við völd á síðasta kjör- túnabiii, þar til frjálslyndú gengu út úr stjómarsamstarfinu og tóku hönd- um saman við Kohl og hægri flokkana. Fylgi sósíaldemókrata hrapaði úr 42,9% í 38,2% og 193 þingsæti í stað 218. Athyglisverðast viö úrslitin þykir þó hitt að Græningjar, flokkur umhverfis- verkalýðsfélögin til þess að takmarka iaunahækkanú og halda verðlagi niðri. Búist er viö að hann leggi fram ráö- herralista sinn á föstudaginn og sverji þá um leið embættiseiö. Á meðan mun hægristjóm Lamcolms Frasers fara áfram með völd til bráðabúgöa. Talningu er ekki ennþá lokið í dreif- býlinu en svo vútist sem þingsætin í neöri málstofunni skiptust þannig milii vemdarsinna, náðu tilskyldum fúnm prósentum og í fyrsta skipti menn kjöma á sambandsþingið í Bonn. Kosningaspár höfðu þó gefið til kynna að það mundi tvísýnt. — Fengu þeú 5,6%og27þingsæti. Leiðtogar Grænúigja hörmuðu út- reið sósíaldemókrata, sem ella hefðu getaö tekið höndum saman með þeún við að fella stjórn Kohls, en hétu kjós- endum sínum að berjast áfram gegn eldflaugaáætlun NATO. flokka: Verkamannafl. 74, frjálslyndú 32, Þjóðarflokkurúin 16 og óvíst um þr jú þingsæti. Verkamannaflokkurinn þurfti ekki 1,4% fylgissveiflu, til þess að fella 21 þingsætis meúihluta samsteypustjóm- ar frjálslyndra og Þjóðarflokksins. En hann náði 5% fylgisaukningu. Flokkurinn hefur eúinig meirihluta í fjómm af sex fylkisstjórnum, svo að Fréttaskýrendur ætla að mestu hafi ráðið um hug kjósenda að þeú treystu stjórn hans betur til þess að lífga við efnahag landsins og vúina á atvinnu- leysúiu, sem nú tekur til 2,5 milljóna manna (10% vúinuaflsúis). Þykú Ijóst að efnahagsmálin hafa veriö þyngri á metunum hjá þýskum kjósendum en óttrnn sem reynt var að magna vegna staðsetningar kjarnaeldflauga NATO í V-Þýskalandi ef ekki næst samkomu- lag við Sovétmenn. ekki eru nema Queensland og Tasmanía á valdi hægri flokkanna. Hawke hefur ekki beðiö boðanna heldur hefur hann strax í dag hvatt fulltrúa kaupsýslunnar, iönaðarins og verkalýðsfélaganna til viöræðna um efnahagsmálin, en þær viöræður eiga að hefjast um miðjan apríl. — Hiö nýja þing kemur ekki saman fyrr en í þriðju viku apríl. „0RÐNIR VANIR SIGRUM” — sögðu hægrimenn, sem komust í fyrsta sinnyfir 60% Það ætlaöi allt um koll aö keyra í aðalstöðvum kristilegra demókrata, „Konrad Adenauer”-húsmu í Bonn, í gærkvöldi þegar Helmut Kohl kom þar til aö meðtaka hyllingu sigur- reifra f lokksbræðra sinna. Lá viö borð að hann kæmist aldrei alla leið í ræðustólinn fyrir þröng- inni, sem linnti ekki köllunum „Helmut, Helmut.. .” Þegar mótherji hans hjá Sósíal- demókrötum, Hans-Jochen Vogel, bútist á sjónvarpsskjánum gerðu menn mikil hróp að „hinum atvinnu- lausa”, eins og hægri menn kölluðu hann eftir úrslitúi. Þaö bliknaði þó við hliöúia á fjandsamlegu pú-inu þegar Petra Kelly, fyrrum leiðtogi Græningja, bútist á skjánum. Rétt handan götunnar, í aðalstöðv- um sósíaldemókrata, voru menn daufari í dálkúin, því aö búist var viö tapi samkvæmt öllum spám. Mættu ekki nema tæplega helmingur þeirra 1500 gesta sem boðnú höfðu verið. Ökeypis bjór og pylsur megnuðu ekki að lyfta brúnum, og þótt kurteislega væri klappað fyrir Vogel dreifðist mannsafnaðurúin fljótlega. Sömuleiðis var dauft yfir frjáls- lyndum frameftir kvöldi, enda tví- sýnt hvort þeú næðu tilskyldum fimm prósentum, eða manni inn á þing. En þegar úr tók aö rætast í talningu hresstist Eyjólfur og fólk streymdi í aöalskrifstofurnar. „Græningjar” dönsuðu og fööm- uðu hverjir aöra þegar Ijóst var að þeir kæmust inn á sambandsþingiö. „Ári góð úrslit,” sagði Kelly, fyrrum leiðtogi þeirra. I Miúichen tóku stuðningsmenn Strauss úrslitunum með ró, þótt þeir heföu núna í fyrsta sinn farið upp fyrir 60% atkvæöa í Bæjaralandi. — „Við erum orðnú vanir sigrum,” sagði einn forystumanna kristilega bandalagsins. Franz Josef Strauss ætlar sér að hrifsa utanríkisráðuneytið af Gen- scher. Hawk og Verkamannaflokk- urinn taka v«ð i Ástralíu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.