Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 24
32 DV. MÁNUDAGUR 7. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Góö kaup. Til sölu 6 stk. jeppa- eða sendibíladekk, L—78X15, öll á kr. 5.500. Uppl. í síma 36515. Saba video, spólur og litsjónvarp, Kenwood stereo- samstæða, Sharp bílkassettuútvarp, frystiskápur og furusófaborö, hjóna- rúm m/náttborðum og fuglabúr, fiska- búr, toppgrind og 13 tommu felguð dekk, bílgeymir, gluggabremsuljós, tölvustýrð eldavél, — frystir- kælir- samstæða. Uppl. í síma 53067. Kringlótt eldhúsborð og 4 stólar, beigelitað, frá Stálhús- gögnum til sölu, stærö 110 cm, verö kr. 5.000, kostar nýtt kr. 8.000. Uppl. í síma 24803. Hluti búslóðar og lager til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 23273 í dag og á morgun. Nordmende video, VHS með ábyrgð, til sölu, verð 30 þús., einnig Siiver Cross barnavagn, blár, aðeins notaður fyrir eitt barn, verö 5 þús. og ný Philips eldavél meö viftuofni og gr’ lli, verð 7500. Uppl. í síma 99-3927 og 99-4062. Mjög vel með farin Singer Futura 2000 saumavél til sölu. Uppl. í síma 25939 eftir kl. 18. Ný Candy þvottavél til sölu á 8 þús. kr. og notuö Passat Duomatic prjónavél á 2500 kr. Uppl. í súna 92-1461. Kæliskápur, Electrolux, með frystihólfi, lítið notaður, til sölu á tækifærisveröi. Uppl. í síma 33928. Harmóníka til sölu, 120 bassa, hrærivél, plötuspílari, stór kaffibrúsi, 2 tækifæriskjólar og 4 radial dekk. Uppl. í síma 76754 eftir kl. 17. Búslóð til sölu, hringlaga svampdýna, 2 m í þvermál, hæð 50 em, sófasett, íbenholt veggsam- stæða, 3 einingar, einstaklingsrúm með borði og snyrtiboröi, strauvél, kommóða, stakir stólar o.m.fl. Uppl. í síma 11864 í dag og næstu daga. Trérennibekkir, Ashley ILes rennijárn, myndskurðar- járn og brýni. Fagbækur, skálaefni til rennismíði, rennibón og lakkgrunnur. Sendum frítt ef greiðsla fylgir pöntun. Námskeið í trérennismíði. Hringið í síma 91—43213, gjarnan á kvöldin. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborö, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Leikfangahúsið auglýsir: brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúðukerrur 10 tegundir, bobb-borð. Fisher price leikföng,1 barbie dúkkur, barbie píanó, barbié hundasleöar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur meö stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengiö inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verð kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðu- stíg, sími 12286. Heildsala — rýmingarsala. Seldar verða lítið gallaðar leðurtöskur og fleira. Heíldsöluverð. Opið laugar- dag og sunnudag. H. Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3. hæð. Skartgripir. Til sölu eru handsmíöaðir skartgripir úr gulli og silfri, hentugar fermingar- gjafir. Einnig tek ég að mér smiði trú- lofunarhringa, ýmsar sérsmíðar, skartgripaviðgeröir og áletranir. Komið á vinnustofuna, þar veröa gripimir til. Opiö alla daga og fram eftir kvöldum. Gunnar Malmberg gull- smiður, Faxatúni 24 Garðabæ, sími 42738. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana aö morgni og þú færð hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerö- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymið auglýsinguna. Óskast keypt Skrifborð, hillur, rafmagnsritvél og vélritunar- borð óskast. Uppl. í síma 15113. Oskum eftir aö kaupa notaða, vel með farna kjötsög. Uppl. í síma 34349. Old Charm. Oska eftir að kaupa sófaborð meö skúffum frá Old Charm. A sama staö er til sölu dökkblá ullarkápa á ferm- ingarstúlku, verð kr. 500. Uppl. i síma 52383 eftirkl. 19. Oska eftir Scanner eða móttakara til kaups. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-555. Verzlun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, veröur opin um sinn. Sími 18768 kl. 10-12 og 3-6. Urvals bækur enn til sölu á útsöluveröi. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu verði, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöður, ferða- viðtæki, bíltæki, bílaloftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegið. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Urvals vestfirskur harðfiskur, ( útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur,- þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargam. Ennfremur mikið úrval af borödúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Vetrarvörur Yamaha vélsleðar. SRX ’81, 87 ha., eöa SRV ’82, 60 ha., lítið keyröir, til sölu. Uppl. í síma 66292. Vélsleði til sölu, Johnson árg. ’75, í fínu standi, verð að- eins 25 þús. Uppl. í síma 35795. Tilsölu Elan skíöi meö Look skíöabindingum, lengd 1,75. Uppl. í síma 41551. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla, ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skíðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Hokus pokus barnastóll, kerra með skermi og Britax bílstóll til sölu, einnig til sölu á sama staö tveir drapplitaðir baðvaskar. Uppl. í síma 45415. Bamaleikgrind. Gamaldags tréleikrind óskast til kaups. Uppl. í síma 45167. Fatnaður Fermingarföt og skíðaskór. Til sölu eru jakkaföt í brúnum lit, not- uð einu sinni, svo og Caber skíðaskór nr. 5—6 og Alpina nr. 40. Uppl. í síma 76755. Mokkakápa, drapplituð, sérsaumuö, stærö 34—36, til sölu, verö kr. 4000. Uppl. í síma 12240. Fermingarföt, skíðagalli. Til sölu drengjafermingarföt nr. 126, gott verð, einnig til sölu kvenskíðagalli nr. 44, svo til ónotaður, gott verö. Uppl. í síma 52813 eftir kl. 18 næstu daga. Viðgerð og breytíngar á Ieður- og rúskinnsfatnaöi. Einnig leðurvestí fyrir fermingar. Leðuriöjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Húsgögn Arsgamalt norskt hjónarúm tíl sölu. Uppl. í síma 78477. Svefnherbergishúsgögn, hvítmáluð, til sölu, náttborö, snyrti- borð og fleira fylgir, notað, selst ódýrt. Uppl. í síma 33230. Sófasett, 3+2+1, til sölu, vel með fariö. Uppl. í síma 78353. Hjónarúm með dýnum til sölu, einnig svefnsófi, borðstofu- skápur og ca 30 ferm gólfteppi. Uppl. í síma 79230. Borðstofuborð og sex stólar, 15 ára gamalt, til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 76186. Sófasett til sölu, 3+2+1, einnig boröstofusett. Uppl. í síma 44584. Mjög velmeðfarið hjónarúm til sölu, úr dökkum viö, bólstraðir gaflar, náttborð með ljós- um. Rúmteppi fylgir. Verð 6 þús. Uppl. í síma 72702. Góður svefnsófi til sölu á vægu verði. Uppl. í síma 40198 eftir kl. 16. Til sölu 5 sæta hornsófi frá Borgarhúsgögnum, brúnn að lit, einnig ný dýna, 200x130 cm, 40 cm há. Uppl. í síma 73786. Svefnbekkur til sölu. Uppl.ísíma 38658. Sem nýtt sófasett til sölu. Uppl. í síma 44949. Antikborðstofusett. Mikið útskorið renaissanse-borðstofu- sett úr eik til sölu, aldur frá því fyrir síöustu aldamót. Uppl. í síma 43403. Antik Antik, útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborð, kommóður, skápar, borð, stólar, málverk, silfur, kristall, postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi6,sími20290. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum i póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firöi. Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verötilboð yður að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Frystikista. 380 lítra frystikista til sölu, verð aðeins 5000 kr. Uppl. í síma 74628 eftir kl. 19. 2ja ára Philco þvottavél tÚ sölu. Uppl. í síma 78477. Philco þvottavél til sölu, lítið notuö. Uppl. í súna 85216, alla daga. Til sölu Philco þvottavél, 2ja ára, lítiðnotuð. Uppl. ísíma 74921. Nýr Philco þurrkari. Til sölu nýr Philco þurrkari, selst með mjög góðum afslætti. Uppl. í síma 73768 eftirkl. 18. Hljóðfæri Til sölu gott Köhler harmóníum og píanó. Uppl. í síma 12633 milli kl. 9 og 18 og 77717 á kvöldin. Nýtt kassettutæki til sölu, teg. Pioneer CT-4. Tækið er með metal stillingu, dolby b og nýju dolby c, snertitakkar og lagaleitari. Tækiö kostar 9020 kr. en selst á 5800 kr. Uppl. í síma 36913. Victoria harmóníkur, margar gerðir. Höfum einnig til sölu nokkrar notaðar harmóníkur af ýms- um gerðum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikið úrval, gott verð, lítið inn. Hljóð- virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Pioneer-bíltæki til sölu. GM-4 magnari (2X20 w) og tveir TS— 1600 hátalarar (60 w stk.), ónotaö. Uppl. í síma 24961 eftir kl. 20. Af sérstökum ástæðum til sölu mjög vönduö hljómflutningstæki: spilari, LEMCO, L 833 DD; magnari, JVC, með S.E.A. graphic equalizer; EPICURE hátalarar. Verð tilboð. A sama stað notaður barnavagn og stál- vaskur. Uppl. í síma 16714 eftir kl. 18. Crown samstæða til sölu, plötuspilari, útvarp og segulband. Heyrnartól og box fyrir tvö heyrnartól fylgir meö. Uppl. í síma 24396. Marantz segulband til sölu, SD 6020, direct drive. Uppl. í síma 76490 eftirkl. 17. Akaisamstæða: Til sölu Akai AM-U03 magnari, 2x45 vött, CS-M02 kassettutæki, APX-B2C plötuspilari, 2 stk. Soma 735B 75 vatta hátalarar og A.D.C. Mark II tónjafn- ari. Þrumukraftur, frábær hljómur. Sími 23383 frá kl. 11 til 19 í dag. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferö annað. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai —• Akai — Akai. Hvers vegna að spá í notaö þegar þú getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm- flutningssamstæðu með aöeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eða með 10% staðgreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur Tölvublaöið 80 micro býöst tölvuáhugamönnum nú í áskrift á sama veröi og í Bandaríkjunum, þ.e. íslenskar kr. 970. Einnig eru mörg önnur blöö ykkur til góöa á sama verði, þ.á.m. blöð skrifuð fyrir tölvur eins og Apple, Commandor Pep, Vic og fleiri. Þeir sem áhuga hafa á þessum blöðum hafi samband viö mig í síma 96-24008 eftir kl. 18 eða skrifi mér í pósthólf 369, 602 Akureyri. R.H. Jónsson. Skák Skákáhugamenn. Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Opið milli kl. 18 og 20. Uppl. í síma 76645. Ljósmyndun Tilsölu hagstætt! Brown Subwoofer, Bose 901 meö stönd- um, Yamaha 2X70 vatta útvarps- magnari, Yamaha segulband og On- kyo hljómtækjasamstæða í skáp. Uppl. í síma 35651 og/eða 20418. Lítið notuð Ricch KR 10 myndavél til sölu með 50 mm linsu og önnur 35—70 mm, zoom linsa og flass. Einnig sleöi fyrir filtera. Verð 12—13 þús. kr. Uppl. í síma 35021 (Kirkjusandur), Þórður, milli kl. 8.30 og 17. Sjónvörp Frábært verð og vildarkjör á litsjónvarpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155,-. Utborgun frá kr. 5.000, eftirstöðvar á allt að 9 mán- uöum. Staðgreiösluafsláttur 10%. Myndlampaábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videó Einstakt tækifæri! Nýtt Panasonic NV-7200 myndsegul- bandstæki til sölu. VHS kerfiö. Eitt fullkomnasta tækið á markaöinum (yfirburöadómar í tæknitímaritum). Fæst aðeins á kr. 33 þús. gegn staö- greiðslu. Uppl. í síma 24030. Lítið notað Sanyo videotæki til sölu, (Beta kerfi). Uppl. í síma 96- 71651 eftirkl. 19. VHS—Videohúsið—BETA. Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14-20. BETA— Videohúsið—VHS. Skólavörðustíg 42, sími 19690.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.