Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1983, Blaðsíða 39
DV. MÁNUDAGUR 7. MARS1983. i 47 Mánudagur 7. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Olafur Þórðarson. 14.30 „Veeurinn að brúnni” eftir Stefán Jonsson. Þórhallur Sigurðs- sonles (16). 15.00 Miðdegistónleikar. Filhar- móníusveitin í New York leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr „Klassísku sinfóníuna”eftir Sergej Prokofjeff; Leonard Bernstein stj. Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Rapsódíu op. 43 fyrir píanó og hljómsveit eftir Sergej Rakhmanioff um stef eftir Paganini; André Previn stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 islensk tónlist. Christina Tryk og Sinfóníuhljómsveit Islands leika Hornkonsert eftir Herbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj./Kammersveit Reykjavíkur leikur „Brot”, hljómsveitarverk eftir Karolínu Eiríksdóttur; Pál) P. Pálsson st./Gunnar Egilsson og Sinfóníuhljómsveit Islands leika „Hoha-Haka-Nana-Ia” fyrir klarinettu og nijomsveit ettir Hafliða Hallgrímsson; Páll P. Pálssonstj. 17.00 Örlítið brot af orkumálum. Umsjón: Bryndís Þórhallsdóttir. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 7. kafli. — „... ved jorden at blive... ”; fyrrihluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Guðmundur Amlaugsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Hjartarson skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóröur Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 1. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tón- skáldið og verk hans. 21.10 Víctoria de los Angeles syngur lög frá ýmsum löndum. Geoffrey Parsons leikur á píanó. 21.40 Utvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón” eftir Guðmund G. Hagalín Höfundur byrjar lestur sögu sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma. (31). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 I minningu Stalins. Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður flytur erindi. 23.05 Kvöldtónleikar. Svjatoslav Rikhter leikur á píanó Prelúdíur og fúgur úr „Das wohltemperierte Klavier”, fyrra hefti, eftir Johann Sebastian Bach. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenii. 20.40 Íþróttir. 21.20 Já, ráðherra. 5. Váboði. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Lengi lifir í gömium glæðum. (Oldsmobile). Sænsk sjónvarps- mynd frá 1982, eftir Kjell-Ake Andersen og Kjell Sundvail. Aðalhlutverk: Sif Ruud og Hans- Eric Stenborg. Myndin segir frá aldraðri konu, sem lætur gamlan draum rætast og fer til Bandaríkj- anna í leit að æskuunnusta sínum, en hann fiuttist þangað fyrir hálfri öld. Það er aldrei um seinan að njóta lífsins, er boðskapur þess- arar myndar. Þýðandi Haliveig Thoriacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 23.15 Dagskrárlok. Mánudagsmyndin byrjar klukkan 21.50. Hún greinir frá aldraðri konu sem leitar æskuunnusta sins sem hún hefur ekki sóð i 50 ár. fyrir hálfri öld. Enginn trúir að neitt verði úr framkvæmdum í þá átt hjá þeirri gömlu, en hún veit að komið er að síðustu æviárunum, svo að annað- hvort er aö hrökkva eða stökkva. Myndin Oldsmobile er tekin upp aö miklu leyti í Florida vorið 1982. Hún er fyrir fólk á öllum aldri og boðskapur hennar er að allt er reynandi og aldrei erof seintaðnjótalífsins. -rr. Sjónvarp Útvarp Oldsmobile — sjónvarp kl. 21.50 íkvöld: Lengi lifir í gömlum glæðum — að njóta lífsins á elliárum Sænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1982 verður á skjánum í kvöld. Myndin ber heitið Lengi lifir í gömlum glæðum, eða Oldsmobile, og hefst sýning hennar kiukkan 21.50. Með aðalhlut- verkin fara Sif Ruud og Hans Eric Stenborg. Siv, sem er öldruö kona, hefur í hyggju að hitta æskuunnusta sinn, Albert, sem flutti til Bandaríkjanna Ferðamál — útvarp kl. 11.45 á morgun: Ferðaþjónusta hefur lítið batnað síðastliðin tíu ár — litið á hugmyndir frá Sameinuðu þjóðunum Birna G. Bjarnleifsdóttir hefur umsjón með útvarpsþættinum Ferða- mál sem hefst klukkan 11.45 á morgun. Rætt veröur við Kjartan Lárusson, for- stjóra Ferðaskrifstofu ríkisins, um Shecci-skýrslu sem er um ferðamál, kostuð af Sameinuðu þjóðunum. Fyrir tíu árum komu hingað sér- fræðingar frá Sameinuöu þjóðunum. Gerðu þeir rannsókn og könnun á ferðaþjónustu og komu með ýmsar VerölircLiinarkaöur Fjárfestingarfélagsins Lækiargofu12 101 Reykiavik Irtnaóarbankahusmu Simi 23566 GENGI VERÐBREFA 7. MARS 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100. 1970 2. flokkur 11.396,04 1971 l.flokkur 9.937,82 1972 1. flokkur 8.617,07 1972 2. flokkur 7.302,64 1973 l.flokkurA 5.224,90 1973 2. flokkur 4.812,62 1974 l.flokkur 3.322,48 1975 l.flokkur 2.731,44 1975 2. flokkur 2.057,84 1976 1. flokkur 1.950,34 1976 2. flokkur 1.556,93 1977 1. flokkur 1.444,48 1977 2. flokkur 1.206,22 1978 1. flokkur 979,40 1978 2. flokkur 770,57 1979 l.flokkur 649,55 1979 2. flokkur 502,62 1980 l.flokkur 376,47 1980 2. flokkur 296,05 1981 l.flokkur 254,25 1981 2. flokkur 188,90 1982 l.flokkur 171,47 1982 2. flokkur 128,19 Meöalávöxtun ofangreindra flokka um fram verðtryggingu er 3,7-5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERDTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nafnvexti (HLVI 12% 14% 16% 18% 20% 47% 1 ar 63 64 65 66 67 81 2ar 52 54 55 56 58 75 3ar 44 45 47 48 50 72 4ar 38 39 41 43 45 69 5ar 33 35 37 38 40 * 67 Seljum og tökum i umboðssölu verð- tryggð spariskírteini rikissjóðs, happ- drættisskuldabréf rikissjóðs og almonn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu 1 verö- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miölum þeirri þekkingu án endurgjalds. '&SIM VcrOliróLinidrkaOur Fj4rfestingarfélagsins Lækiaígotu12 lOlReykiavtk lOnaóarbankahusmu Simi 28566 Birna G. Bjamleifsdóttir ræðir við Kjartan Lárusson, forstjóra Ferða• skrrfstofu rikisins, í útvarpi klukkan 11.45 á morgun. tiliögur og hugmyndir um hvernig bæta mætti ferðaþjónustu hér á landi. Einnig var það möguleiki að Sameinuöu þjóðirnar tækju þátt í kostnaði sem þjónustunni fylgir. Þessum tillögum var ölium stungið í skúffu og hafa þær legið þar síðan. Litlar framfarir hafa orðið í ferða- málum síðastliðin tíu ár og er því ekki úr vegi að líta á hugmyndir þær sem frá Sameinuðu þjóðunum fengust. Kjartan Lárusson starfaði meö þessum sérf ræðingum á sínum tíma og verður í þættinum rætt um samstarfið og árangur þess. -RR. Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 1301 ekinn aðeins 3500 km. Grænn, sanseraður, sumar- og vetrar- dekk. SKIPTI MÖGULEG Á ELDRI SAAB TOGGURHF. SAAB UMBOÐtD BÍLDSHÖFOA 16. SÍMI 81530 Veðrið Veðríð: Sunnankaldi eða stinningskaldi og rigning í dag, gengur í nótt í norðankalda eða stinningskalda, léttir smám saman til, frystir aftur á morgun. Veðríð hér ogþar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri snjókoma —6, Bergen haglél á síð- ustu klukkustund 2, Helsinki skýjað —10, Ösló léttskýjað 3, Reykjavík skýjað 2, Stokkhólmur snjókoma i~2- Klukkan 18 í gær: Aþena léttskýj- að 8, Berlín súld 8, Chicagó létt- skýjað 19, Feneyjar þoka 4, Frank- furt alskýjað 8, Nuuk skýjað —11, I.ondon skýjað 10, Luxemborg þokumóða 5, Mallorca mistur 12, Montreal léttskýjað 6, New York rigning 4, París skýjað 8, Róm þokumóða 10, Malaga alskýjað 14, Vín alskýjað 8, Winnipeg rigning 1. Tungan Báðir er sagt um tvo (en ekki um tvenna). Þess vegna er rétt að segja: Bretinn og Frakkinn gistu hér báðir. Hins vegar: Bretar og Frakk- , ar börðust hvorirtveggju (eða hvorir tveggja) í styrjöldinni (ekki báðir!) Gengið Gengisskráning NR. 44 - 07. MARS 1982 KL. 09.15 Eingingkl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 20,200 20,260 22,286 1 Steríingspund 30,654 30,745 33,819 1 Kanadadollar 16,538 16,587 18,245 1 Dönsk króna 2,3653 2,3724 2,6096 1 Norsk króna 2,8551 2,8636 3,1499 1 Sœnskkróna 2,7340 2,7421 3,0163 1 Finnskt mark 3,7757 3,7869 4,1655 1 Franskur franki 2,9897 2,9986 3,2984 1 Belg.franki 0,4303 0,4316 0,4747 1 Svissn. franki 9,9373 9,9668 10,9634 1 Hollensk florina 7,6537 7,6764 8,4440 1 V-Þýsktmark 8,4785 8,5037 9,3540 1 ftölsk líra 0,01455 0,01460 0,01606 1 Austurr. Sch. 1,2063 1,2099 1,3308 1 Portug. Escudó 0,2208 0,2214 0,2435 1 Spánskur peseti 0,1558 0,1563 0,1719 1 Japansktyen 0,08606 0,08631 0,09494 1 Irskt pund 28,078 28,161 30,977 SDR (sérstök 22,0005 22,0659 Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandaríkjadollar USD 19,810 Sterlingspund GBP 30,208 Kanadadollar CAD 16,152 Dönsk króna DKK 2,3045 1 Norsk króna NOK 2,7817 Sœnsk króna SEK 2,6639 Finnskt mark FIM 3,6808 Franskur franki FRF 2,8884 Belgískur franki BEC 0,4157 J Svissneskur franki CHF 9,7191 ' Holl. gyllini NLG 7,4098 ' Vestur-þýzkt mark DEM 8,1920 | (tölsk líra ITL 0,01416 Austurr. sch ATS 1,1656 J Portúg. escudo PTE 0,2119 ! Spánskur peseti ESP 0,1521 |Japanskt yen JPY 0,08399 (rsk pund IEP 27,150 SDR. (Sórstök 1 dráttarráttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.