Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR9. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Atari sjónvarpsleiktæki, sex spólur fylgja, B & 0 útvarpsmagnari meö f jarstýringu, Beovox S-50 hátalarar og stórt Sony feröakassettutæki. Bein sala eöa skipti fyrir góöan bíl eða jeppa. Uppl. í síma 79319 í dag og næstu kvöld. Kafarabúningur meö öllu, tii sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 43061 eftirkl. 18. Til sölu svefnsófasett, hjúkrunarbúningur nr. 36, nokkur pör af spariskóm, einnig flíkur í litlum númerum ásamt fleiru. Uppl. í síma 26129. Heildsala — rýmingarsala. Seldar veröa lítiö gallaöar feröa- og skjalaleöurtöskur, sokkabuxur, skart- gripir o.fl. Heildsöluverð. Opiö kl. 12— 20. H. Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3. hæö. Flosmynd til sölu: Rauöi drengurinn. Uppl. í síma 39293. KPS eldavél og Svithun barnavagn til sölu. Uppl. í síma 45328. Oster snittivél meö bútahaldara til söiu. Uppl. í síma 96-62190. TU sölu á viðgerðarverði þvottavélar, uppþvottavélar, ryksug- ur, viftur, strauvél, hárþurrka, strau- járn, bakaraofn. Ennfremur höf um viö til sóiu nýjar fyrirferðarlitlar þvotta- vélar frá Austurríki, sem er alger tæknibylting. Vélarnar eru til með og án þurrkara, tilvaldar þar sem pláss er lítið, t.d. á baði. Rafbraut, Suöur- landsbraut 6, sími 81440 og 81447. Lítil skartgripa- og gjafavbruverslun til sölu við Laugaveg! Sem mest staö- greitt. Uppl. að Hraunbæ 146, 2. hæð fyrirmiðju. Harmóníkuhurðir tíl sólu, , breidd 93, hæð 200, og breidd 110, hæö 200. Lítiðnotaoar. Uppl. ísíma 74727. 5 stykki rafmagnsþilofnar notaðir til sölu. Einnig Singer sauma- vél, 4 ára gömul, lítið notuð, verð kr. 1.500. Uppl. í síma 93-7634. Til sölu Baldwin Sky Line 247 orgel, 2 ára, og eins árs gamalt Fisher VHS 9000 myndsegulbands- tæki með fjarstýringu. Uppl. í síma 31560 eftirkl. 17. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Leikf angahúsið auglýsir: brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, f jórar gerðir, brúðukerrur 10 tegundir, bobb-borð. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleðar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgógn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinh, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur með stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlið, sími 14616. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sirni 85822. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verð kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opiö til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðu-¦ stíg, sími 12286. Skartgripir. Til sö'lu eru handsmiöaðir skartgripir úr gulli og silfri, hentugar fermingar- gjafir. Einnig tek ég að mér smiöi trú- lofunarhringa, ýmsar sérsmíðar, skartgripaviðgerðir og áletranir. Komið á vinnustofuna, þar veroa gripirnir til. Opið alla daga og fram eftir kvöldum. Gunnar Malmberg gull- smiður, Faxatúni 24 Garðabæ, sími 42738. Ný, ódýr sumardekk til sólu á Lada Sport Mohawk 600x16. Uppl. í síma 92-7558. Trésmíðavél. Til sölu boröfræsari með kúttlandi og yfirlegu. Uppl. í síma 79767 og 76807 eftirkl. 19. Heildsöluútsala á vörulager okkar að Freyjugötu 9. Seldar veröa. fallegar sængurgjafir og ýmis fatnað- ur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komiö og gerið ótrú- lega hagstæö kaup. Heildsöluútsalan, Freyjugötu9, bakhús, opiðfrá kl. 1—6. Springdýnur. Sala, viðgeröir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana aö morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiðum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymið auglýsinguna. Óskast k eypt Vil kaupa eldtraustan skjalaskáp. Uppl. í síma 86431 og 74378. Vii kaupa ferðarafmagnsritvél með ensku stafrófi. Uppi. i síma 42990 eftir ki. 17 daglega. Oska ef tir góðri vél í Mazda 818. Uppl. í síma 99-8818 eftirkl.20. Hef áhuga á kaupum á notuðu svart/hvítu sjónvarpstæki. A sama staö til sólu langt sófaborð með stálfótum og dívan. Selst hvort tveggja ódýrt. Uppl. í síma 13241. Oska ef tir talstöð Lafyette 1200 FM, helst nýrri. Uppl. í síma 23067 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa ísskáp, má ekki vera dýpri en ca 55 cm. Uppl. í síma 10434. Oskum eftir háþrýstigufukatli, þarf helst að fara yf ir 10 kg/cm3. Uppl. í síma 54155 frá kl. 9—16, á kvöldin í síma 54155 frá kl. 9—16 á kvóldin í síma 77947. Verzlun Þarftu að bæta útlitið eða lagfæra vagninn fyrir sumarið? Líttu inn hjá okkur, H. Jónsson og Co. Höfum í miklu úrvali amerísk „Limco" bifreiðalökk, einnig öll undirefni og áhöld fyrir sumarsprautun. Erum í hjarta borg- arinnar. H. Jónsson, Brautarholti 22, sími 22355. Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, ferðaviötæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12.' Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplótur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National rafhlöður, feröa- viðtæki, bíltæki, bílaloftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Oþiö 1—5 eftir hádegið. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Urvals vestf irskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarínn. Opiö frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Vetrarvörur Ski-doo Everest vélsleði, árg. 1978, til sölu. Uppl. í síma 53837 eftirkl.4. Vélsleði til sölu, Polaris Indy 600 árg. '83, ekinn 500 míl- ur. Uppl. í'síma 9644113 og 9644195. Nýir Koflach skíðaskór nr. 61/2 til sölu. Uppl. í síma 84268 ef tir kl. 19. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Barnavagn og göngugrind tíl sölu, selst ódýrt. A sama stað óskast keypt barnakerra og Koya útvarps- tæki. Uppl. í síma 53758. Vel með f arinn blár flauelsbarnavagn og barnastóll til sölu. Uppl. í síma 77067. Nýlegt Chicco baðborð til sölu á kr. 1800. Uppl. í síma 19981. Oskaeftirgóðum tvíburavagni. Uppl. í súha 76118 eftir kl. 20. Fatnaður Viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, einnig töskuvið- gerðir o.fl. Fljót og góð þjónusta. Uppl. frá kl. 17—19 í síma 82736". Viðgerð og breytmgar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leöurvesti fyrir fermingar. Leðuriðjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Húsgögn Arsgamalt, f allegt, útskoriö hjónarúm til sölu, meö góðum springdýnum og tveimur náttborðum með skúffum. Verð 10 þús. Uppl. í síma 46050 á kvóldin. Syrpu-fataskápur frá Axel Eyjólfssyni, með áföstu snyrtiborði, til sölu á sanngjömu verði. Uppl. í síma 78919 eftir kl. 17. Mosagrænt Granada sóf asett til sölu, 6 ára gamalt, 3ja, 2ja og 1 stóll, h'tur mjög vel út. Verðhugmynd 15 þús. Uppl. í síma 14762. Danskt, pólerað sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 3 stólar. Uppl. í síma 85485 milli kl. 19 og 22ákvöldin. Islensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduö furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiöir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborö og stólar, hillur með skrif boröi og fleira og fleira. Komið og skoðið, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Vel með farinn svef nbekkur og skrifborö til sölu. Uppl. í síma 28673 eftirkl.19. Til sölu 5 sæta hornsófi frá Borgarhúsgögnum, brúnn aö lit. Einnig ný dýna, 200x130 sm, 40 sm há. Uppl. í síma 37486. Sófasett til sölu. 3ja sæta, 2ja sæta, 1 stóll og sófaborð. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 86531. Mikill af sláttur. Til sölu furuhillusamstæða á 8000, furuborö og sex stólar á 5000 kr., sófa- borð úr dökkum viöi á 1500 kr., bast- skilrúm úr Línunni á 3000 kr., bastborð og stóll á 1500 kr. Uppl. í síma 45909 eft- irkl. 18. Hluti af búslóð til sölu. Uppl. í síma 41712 eftir kl. 17. Mjög gamalt danskt sófasett til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl.ísíma 35849. Svefnbekkir og svefnsófar til söiu, sendum í póstkröfu. Uppl. aö Oldugötu 33, sími 19407. Antik Antik, útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborð, kommóður, skápar, borð, stólar, málverk, silfur, kristall, postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi6,sími20290. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaða vinnu og góða þjónustu, einnig seljum víð áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkrófu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firði.Sími 50564. Tökuin að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki Til sólu vegna flutninga Philco þvottavél, 4 ára. Einnig bollapör úr mávastelli. Uppl.ísíma 39175. Hljóðfæri Bassagræjur, 4 mánaða, lítið notaðar, og vel með farinn Ewama, bassi til sölu, einnig Carilsbro bassa- magnari, selst ódýrt. Uppl. í síma 42400 eftirkl. 19. Yamaha trommusett til sölu. Settið er rautt Með settinu fylgja Zildjan ride simbal 21" og 14" Zildjan hi liat samloka, Tosco 15" crash simbal. Settiö er einungis til sölu gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 51268 eftir kl.20ákvöldin. Baldwin skemmtari, model 121, til söiu, litiö notaður. Selst meö afborgunum. Uppl. í síma 92-7649 eftirkl.20. Trompet til sölu. Góður trompet ásamt tösku til sölu. Verðkr. 3.000. Uppl. í síma 42960. Notað píanó óskast. Uppl. í síma 86271 milli kl. 10 og 22 næstu daga. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikið úrval, gott verð, lítið inn. Hljóð- virkinn sf. Höf ðatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Oska eftir aö kaupa þokkaleg hljómtæki, þ.e. plötuspílara, magnara og hátalara. A sama stað er til sólu Suzuki Fox árg. '82, ekinn 6000. Uppl. í síma 46448. Eingóð. Tveir 250 vatta Electro Voice hátalarar frá Stereo til sölu ásamt 2X80 vatta KA 800 Kenwood magnara og góðum Kenwood plótuspilara. Allt eins árs. Verð 28—30 þús., kostar 58 þús. nýtt. Uppl. í síma 74850 eftir kl. 19. Sony stereosamstæða til sölu í skáp, 3ja mánaða gömul. Uppl. í síma 21991 eftirkl. 19. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annaö. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai—Akai—Akai. Hvers vegna að spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm- flutningssamstæðu með aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eða með 10% staðgreiösluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Tölvur Oska ef tir notaðri Vick 20 tólvu. Uppl. í síma 43291 eftir kl.16. Altari 400 tóiva til sölu, nýleg ásamt Altari 410 segul-- bandstæki. Basic tungumálakubbur,' 16 K fylgir, svo og ýmsir leikir og leik- stjórntæki. Tö'lvublöö og kennslubæk- ur, ásamt forritum, góð kjör. Uppl. í síma 35445 (Páli). Sjónvörp Oskum ef tir að kaupa notað svart/hvítt sjónvarp, sem selst ódýrt. Uppl. í síma 41710 eftir kl. 19. Frábært verð og vildarkjör á litsjónvarpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155,-. Utborgun frá kr. 5.000, eftirstöðvar á allt að 9 mán- uðum. Staðgreiðsluafsláttur 10%. Myndlampaábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. s Videó Grundig myndsegulband til sölu, selst mjög ódýrt, á 10 þús. Uppl. í síma 94-4320. Videotæki. Til sölu videotæki Fisher 7000, Beta kerfi. Uppl. í síma 75323 og 66836. VHSvideo. ársgamalt Sharp 7700 með þráðlausri fjarstýringu, lítið notaö, nýyfirfarið og í toppstandi til só'lu ásamt 17 3ja tíma videospólum. Verð kr. 40 þús., miðað við staðgreiðslu. Ur búð í dag yfir 65 þús. kr. Uppl. í síma 18530 eftir kl. 17. Til sölu original videospólur, 15 stk. í VHS, 30 stk. í Beta, seljast á góöu verði, skipti koma til greina. Voga video, sími 92-6666. VHS—Videobúsið—BETA. Nýr staöur, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14-20. BETA- Videohúsið—VHS. Skólavörðustíg 42, sími 19690.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.