Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV.MIDVIKUDAGUR9.MARS1983. Sími 27022 Þverhoiti 11 Bílskúr óskast á ieigu meö híta og vatni. Uppl. í sima 44624 eftirkl. 17. •Mf Af greiösludama óskast allan daginn. Æskilegur aldur ca 30— 40 ára. Uppl. á staönum kl. 9—10 f.h. Tösku og hanskabúöin, Skólavöröustíg 7. Oskum ef tir að ráða mann tíl myndatöku og pappírsskuröar á fjölritunarstofu. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 12. mars '83, merkt „Framtíðarstarf 880". 2 vana háseta vaiitar á 11 tonna netabát frá Reykjavík. Sími 44843. Matsvein og háseta vantar á 40 tonna bát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-2687. Vanan háseta vantar á m/b Jón Helgason, sem rær með net frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 72980. Starfskraf tur óskast í fataverslun. Uppl. í síma 79900. Oska eftir að ráða sjómann á 12 lesta bát sem rær frá Sandgerðí. Uppl. í síma 92-7719. Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftír aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina svo sem afgreíðsla, ræstingar eða vélritun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-892. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 73892. Kona óskar ef tir vinnu hálfan daginn eöa á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 78097. Eldri múrari getur tekið að sér múrviðgerðir, flísalagnir og bíl-' skúra. Uppl. í síma 41701 eftír kl. 18. Eg er smiður og málari og mig vantar vinnu. Uppl. í síma 74727. Oska ef tir vinnu, helst í Hafnarfirði, allt kemur til greina. Uppl. í síma 52612. Tveirtrésmiðir óska eftir vinnu. Uppl. í síma 10346 eft- ir kl. 16. Kjötiðnaðarmeistari óskar eftir forstöðustarfi viö kjöt- vinnslu uti á landi. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-760 Barnagæsla Vill einhver unglingsstelpa ná í mig á leikskóla kl. 5 á daginn og koma mér heim gegn góðri borgun. A heima í Arbæ. Uppl. í síma 78683. Tek börn i gæslu hálfan daginn, bý í Asparfelli. Uppl. í síma 74127. Óska ef tir stúlku til að gæta 3ja ára stráks 1—2 kvöld í viku. Er í Seljahverfi. Uppl. í síma 79912. Get tekið börn í gæslu fyrir hádegi, æskilegur aldur 4 ára, er í Eskihlíð. Uppl. í síma 12900. Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. A sama staö tíl sölu dúkkuvagn. Gissur V' Gott- & "l^oi; ert þetta Y, nálarinrrer j s> ii honum !íj ikki bú. sam'i ' lir.: • hann 'i byrja: kki þú. gam' ;j vin. Manstu eftir mér? þú ért | j (i ssui ,tjkki' satt! -\'/ ¦ - - — Biddu iig l - , ' , ,. X eg nefndur þú varst <X klaufeki> en k illaður....-.') lérlikaði þaö \ ,iafn aldr'ei! Það er nú . f líkasttil ) o. réttnefni!!U \fW:. Skál fyrir besta kokki allra tirna. HURRA '.'¦ huRra;: Eg veit ekki betur en hann sé nú á skipinu hjá Kidda skipstjóra. <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.