Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Page 27
DV. MIÐVKUDAGUR 9. MARS1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnússon viöskiptafræðingur, Garöastræti 16, sími 29411. Líkamsrækt Sóldýrkendur > komiö og fáiö brúnan lit í nýjum bekk (Wolff system). Sólbaösstofan Skaga- seli 2. Uppl. í síma 78310. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Losniö við vööva- bólgu, liöagigt, taugagigt, psoriasis, streitu og fleira um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkam- ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld- in og um helgar. Opið frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér- klefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. T eppaþjónusta Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsmguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir viö- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands meö ítarlegum upplýs- ingum um meöferö og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Þjónusta Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum. Uppl. í síma 77022. Eg tek að mér aö vinna portrait eða mannsmynd eftir lifandi fyrirmynd (þ.e. ekki ljósmynd), and- lit, líkama, hópmyndir o.s.frv. Gjöriö svo vel aö koma í Þverholt 5, Tryggvi Gunnar Hansen, sími 16182. Húsbyggjendur! Tek aö mér hvers konar smíöavinnu, úti sem inni, stort sem smátt. Tíma- vinna eða tilboð á sanngjörnum kjör- um. Vinsamlegast hafið samband viö Ragnar Kristinsson húsasmíðameist- ara í súna 44904 eftir kl. 18. Húseigcndur. Nýbyggingar, viöhald og viðgeröar- þjónusta utan sem innan. Uppl. í síma 86957 eftirkl. 16. Heimabakstur. Tek aö mér aö baka fyrir heimili. Uppl. í síma 79492. Smiðir taka að sér uppsetningar, eldhus, bað og fata- skápa, einnig milliveggjaklæöningar. Hurðaisetningar, og uppsetningar sólbekkja og fleira. Fast verö eöa tunakaup. Greiösluskilmalar. Uppl. í síma 73709. Blikksiníði. Tökum aö okkur smiöi og uppsetningar á þakrennum og niöurföllum. Klæðn- ingu a þakköntum og fragang kringum skorsteina o.fl. Fagmenn. Sími 37029 milli kl. 19 og 20. Tökum að okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viðgeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viögeröir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í sima 72273.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.