Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Blaðsíða 28
28 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Pípulagnir. Tek aö mér nýlagnir, breytingar, og viögerðir á hita-, vatns- og frárennslís- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönd- uö vinna, læröir menn. Sími 13279. Trésmiðir. Tökum aö okkur nýsmíöi, setjum upp milliveggi, huröir, leggjum parket, klæöum loft og aöra tilfallandi smíða- vinnu. Uppl. í síma 78610. Látiö mála fyrir fermingu, hugsið í tíma um sumarið. Fagmaöur aö verki, beggja hagur, greiösluskil- málar. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 19. Húsgagnaviögeröir. Viögeröir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruö, vönduö vinna. Hús- gagnaviögerðir Knud Salling, Borgar- túni 19, sími 23912. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun. Um 100 tegundir af rammalistum þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir i tilbúna ramma samdægurs, fljót og jgóö þjónusta. Opiö daglega frá 9—6 nema laugardaga 9—12. Ramma- ;miöstööin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar- ;skála Eimskips). Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. Örugg þjónusta. Sími 74929. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaði. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Hreingerningafélagið Hólmbræöur. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæöinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Tökum aö okkur hreingerningar á fyrirtækjum, íbúöum, stigagöngum o.fl. Fljót og góð þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 71484. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun—hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn sími 20888. Skemmtanir Hljómsveitin Metal. Omissandi í gleðskapinn, kaskotryggt fjör. Uppl. í símum 46358 Birgir, 46126 Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeir, 20255 FIH. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla: Roqk and roll, gömlu dansarnir, disco og flestaUar íslenskar plötur sem hafa komiö út síðastliðinn áratug, og þótt lengra væri sótt, ásamt mörgu öðru. Einkasamkvæmið, þorra- blótiö, árshátíöin, skóladansleikurinn; og aörir dansleikir fyrir fólk á öllum aldri verður eins og dans á rósum. Diskótekið Dollý, sími 46666. Elsta starfandi feröadiskótekið er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viöeigandi tækjabúnaöar til aö veita fyrsta flokks þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dansskemmtana sem vel eiga aö takast. Fjölbreyttur ljósa- búnaöur og samkvæmisjeikjastjórn, ef við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. DiskótekiöDonna: Bjóöum upp á fyrsta flokks. skemmtikrafta. Árshátíöirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum mjög fjölbreyttan; ljósabúnaö. Hvernig væri aö slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góöa skemmtun. Ýmislegt Tattoo Tattoo. Húöflúr, yfir 400 myndir til aö velja úr. Hringið í síma 53016 eöa komiö að Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfiröi. Opiö frákl. 14—?.Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ny þjónusta. Tökum tíl viðgeröar leik- föng og ymsa aöra smahluti. Mikiö urval leikfanga t.d. bruðuvagnar, gratdukkur, bílar, model, Playmobile, I'isher Price. Póstsendum. Leikfanga- ver, Klapparstig 40, simi 12631. Garðyrkja Tek aö mér að klippa tré, limgeröi og runna. Ath. birkinu blæöir er liöur nær vori. Pantiö þvi sem fyrst. Olafur Asgeirsson garöyrkjumaöur, simi 30950 fyrir hadegi og á kvöldín. Nú er rétti tíminn til aö klippa tré og runna. Pantiö tímanlega. Yngvi Sindrason garð- yrkjumaöur, sími 31504. Húsdýraáburður til sölu. Pantiö tímanlega fyrir voriö. Gerum tilboö, dreifum einnig ef óskaö er. Uppl. í símum 81959 og 71474. Geymiö auglýsinguna. Trjáklippingar. Garöeigendur, athugiö að nú er rétti tíminn til aö panta klippingu á trjám og runnum fyrir voriö, sanngjarnt verö. Garöaþjónusta Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiö . auglýsinguna. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkið unniö af fag- mönnum. Vinsamlega pantiö túnan- lega. Fyrir sumarið: Nýbyggingar á lóöum. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í sex mánuöi. Garöverk, sími 10889. Húsdýraáburður (hrossatað, kúamykja). Pantið tíman- lega fyrir voriö, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð, einnig tilboö. Garöa- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiðauglýsinguna. Ökukennsla Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098., Ökukennsla — Mazda 626 Kenni akstur og meöferö bifreiða. Full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öllum próf- gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ökukennsla — endurhæfing — liæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson . öku- kennari, sími 73232. Ökukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Marcedes Benz ’83, með vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteini viö aö öölast þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennarafélag Islands auglýsir: ÞorvaldurFinnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. VilhjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. SigurðurGíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. Ölafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Helgi K. Sessiliusson, 81349 Mazda 626. Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Guöbrandur Bogason, 76722 Taunus. GuðmundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtopp 1982. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687 Mazda 6261982. Kristján Sigurösson, 24158 Mazda 9291982. Gunnar Sigurösson, 77686 Lancer 1982. Guðjón Jónsson, 73168 Mazda 929 Limited 1983. ÞorlákurGuögeirsson, 35180—32868 Lancer. Þórir Hersveinsson, 19893—33847 Buick Skylark. Sumarliöi Guöbjörnsson, 53517 Mazda 626. Kennsla Þrjár stelpur á verslunarsviði óska eftir aukatímum í 4. stigi í bókfærslu. Uppl. í síma 40244. 16 ára menntaskólanemi óskar eftir aukatímum í stæröfræöi og efnafræöi. Uppl. í síma 19839. Pennasaumur. Námskeiöin eru hafin. Innritun í síma 42275 og 71291. Get tekið að mér aö aðstoöa nemendur í dönsku og ensku, einnig byrjendur í þýsku og frönsku. Uppl. í síma 26129. The English Vacation School er frábær sumarskóli í Folke- stone viö Ermarsund. Sumamámskeiö hefjast 3. juli og 1. águst. Verö er 398 pund fyrir 4 vikur og 796 pund fyrir 8 vikur. Innífaliö í verðinu er husnæöi, fæöi og namskostnaöur. Hringiö milli 1 og 5 i síma 10004. Mimir, Brautarholtí 4. Bílar til sölu Til sölu Toyota Landcruiser 292 árg. ’66, ný blæja, ný dekk, lakk o.fl., skipti koma til greina. Úppl. í síma 76325 eftir kl. 15. Plymouth Trail Duster árg. 1974 til sölu meö Ford D 300 dísil- vél og ökumæli. Skipti á nýlegum f ólks- bíl. Skoöaöur 1983. Uppl. í síma 98-2640 og á kvöldin 98-1756. Þjónusta . j Múrverk—flísalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameistar- inn, sími 19672. Allt til sængurgjafa. Fatnaöur á litla fólkiö, innri og ytri fatnaður. Sendum gegn póstkröfu um :allt land. Verslunin Bangsimon, Laugavegi 41, sími 13036. 6 * ' pósmoit^3 KAarKaös'ærs'a ^ ReyhaN/'K Hoonun im, 82208__ ^aetianagefö_—--------- 1— 2 JJ I /L-j ' / ^60 cm 1 Ert þú með vöðvabólgu eöa þjáist þú af annarri likamlegri þreytu? Þá er rétta lausnin fundin. Massatherm baönuddtæki nuddar þig frá toppi til táar. Hentar í öll baöker (skýringarmynd). Einnig fylgir tækinu nuddbursti, 3 ára ábyrgö. Nánari uppl. í síma 40675. S. Hermannsson sf. Lux: Time Quartz tölvuúr á mjög góðu veröi, t.d margþætt tölvuúr eins og á myndinni, aöeins kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, :stúlku/dömuúr, hvít, rauö, svört eöa blá, kr. 345. Arsábyrgð og góö þjón-’ usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, sími 79990. Tölvuspil. Eigum til öll skemmtilegustu tölvu- spilin, til dæmis Donkey Kong, Konkey Kong fr. Oil Pamic, Mickey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermannsson úr- smiöur, Lækjargötu 2, sími 19056. Koralle, sturtuklefar og hurðir, Boch hreinlætistæki, Kludi 'og Börmd blöndunartæki, Juvel stál- vaskar. Mikiö úrval, hagstætt verð og góöir greiösluskilmálar. Vatnsvirkinn hf. Ármúla 21, sími 86455.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.