Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Síða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MARS1983. 33 V \Q Bridge Hér er eitt af þessum viökvæmu spilum, þar sem allt veröur aö gerast í réttri röð. Vestur spilar út laufdrottn- ingu í fjórum spööum suöurs. Líttu fyrst aöeins á spil norðurs-suöurs. Norður f A D6 874 0 8762 * Á875 Vestur AG982 <? 103 0 K1043 * DG10 Aurtur A 105 <? D965 0 ÁG95 * 932 AAK743 <?ÁKG2 ó D *K64 Þegar spilið kom fyrir drap spil- arinn í sæti suðurs laufdrottningu á kóng. Spilaði trompi á drottningu blinds og tók síöan slagi á ás og kóng. Það er í spaðanum. Það viröast margir möguleikar á aö fá tvo slagi í viöbót við háslagina átta. Möguleiki á hjartasvín- ingu og 3—3 legu í þeim lit og auk þess 3—3 legu í laufinu en þaö er ekki hægt að sameina þessa möguleika vegna spilamennsku suðurs fyrr í spilinu. Eftir þrjá hæstu í trompinu gaf suöur vestri slag á lauf. Vestur var ekki svo vinsamlegur aö taka spaöa- gosa. Spilaði þess í staö laufi áfram. Drepiö á ás en vestur trompaöi 13. laufiö. Spilaöi tígli og suöur varö síðan að gefa tvo slagi á hjarta. Spiliö vinnst ekki heldur þó suöur svíni hjartagosa eftir aö hafa drepiö á laufás blinds. Einn tapslagur þá í hverjum lit. Auðvitað er spilið auövelt til vinnings ef suður nýtir möguleika sína. Eftir laufkóng og spaöadrottningu er hjartagosa svínað. Þaö veröur að nýta innkomu blinds. Þá er líka hægt aö athuga hvort 3—3 iega er fyrir hendi bæöiílaufioghjarta. Á skákmótinu í Linares á Spáni í febrúar kom þessi staöa upp í skák Karpov og Sax í 3. umferö. Karpov heimsmeistari haföi hvítt og átti leik. SAX m+m "nr"^ w m. y////Æ ,.. ,, ,0É....... ./&Æ\ • (t) , 'K' '■/?&'. A ■MMm.. /,ý?' / íL, wM • wm Wái, rAp Sll fl M KARPOV 35.He7!! - Hdl+ 36.Kxdl - Dxe7 37. Da8+ - Kc7 38.Da7+- Kd6 39Db6+ og svartur gafst upp enda stutt í mátiö. 39.----Ke 5 40.Dd4+ — Ke6 41.Bb3 mát. 35. — — Dxe7 gekk ekki vegna 37Da8+ - Kc7 37. Da7+ - Kd8 38. Db8mát. Hvernig vogaröu þér aö nota bestu kristalsglösin mín undir þetta heimabrugg? Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögregian sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apó- tekanna vikuna 4.—10. mars. er í Apóteki austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ki. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka! daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 1888. I Apótek Keflavikur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opið alla aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- 'ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapétek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Ekki vcit ég hvort eyöileggur matinn fyrr. . leyf a honum aö sofa eða aö vek ja hann? .að Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- dagakl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma .1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvcmdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Éftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard. '15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baroaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19.t-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19 20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið VífUsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti • 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 10. mars. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Öllum meiriháttar ferðalögum ætti að fresta fram í næstu viku og gæta ýtrustu varkárni hvar sem borið er niður. Það eru háska- leg öfl á sveimi víðast hvar. Forðastu gaspur og geip. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Framtíðaráætlanir þínar einkennast af hagsýni og glöggskyggni. Þér mun farnast vel, hafirðu skynsemina ávallt að leiðarljósi. Þú ættir að byrja á nýju verkefni í dag. Þannig geturðu verið viss um að ljúka því á tilsettum tíma. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Margur hrúturinn einblínir um of á hin ómerkilegustu aukaatriði og gerir sér þar af leiðandi litla sem enga grein fyrir stöðu sinni í tilverunni. Reyndu að ráða á þessu bót: settu hlutina í samhengi. Nautið (21. aprU—21. maí): Sýndu nærgætni í samskipt- um við þina nánustu, gamla vini svo og vinnufélaga. I dag skaltu hefjast handa við að framkvæma áformin síðan í gær. Draumarnir doka við sjóndeildarhring. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Ef satt skal segja þá ertu helst til jarðbundinn um þessar mundir. Þroskaðu ímyndunaraflið í dag og beittu til þess ýmsum og ólíkum meðulum. Þá mætti einnig hressa svolítið upp á hvílu- brögðin. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Öryggiskennd og víðsýni mætti auka með ýmsum hætti í dag. Til dæmis með því að fara í vetrarfrí, leita á náðir gamalla vina, beina huganum að trúarlegum efnum eða endurlesa góða bók. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú ert hagsýnn og raunsær og hefur ágætt peningavit. Fólk á borð við þig á ekki í stökustu vandræðum með að sölsa undir sig fúlgu. En þig skortir viljastyrk og þar við situr. Hvers vegna gerirðu ekkert í þessu? Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Mjög loðið fólk í þessu merki ætti að fækka hárum í dag og raka sig. Háryöxtur af þessu tagi er öldungis til vansa og í alla staði hinn ósmekklegasti. Þú færð óvænta heimsókn i kvöld eða símhringingu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Er mjög langt síðan þú fórst síðast til tannlæknis? Ef svo er þá skaltu panta tima sem fyrst. Þessi dagur er kjörinn til að fara fram á kaup- eða stöðuhækkun. Reyndu aö kynnast vinnufélögunum betur. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hausasmjör er gott við þunglyndi, eða svo segja stjörnurnar. Annars er mest lítið við þessu að gera ölíu saman og best að taka lífinu bara með ró. ÖIl él styttir upp um síðir. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert með ódæmum andríkur í dag og átt engan þinn líka. Hvert þitt orð er ódauðlegt. Látbragð þitt er guðdómlegt. Farðuvarlega. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Hvemig væri að halda fjölskylduboð í kvöld? Nú, ef ekki, þá er svo sem nóg að sýsla heima við, en þér er ráðlegast að fara ekki út fyrir hússins dyr í kvöld. Dómgreind þín er ábyggileg og traust. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud,—föstud. kl. 13—19. SÉRUTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar iánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— l.sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa, BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangurókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og jaugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík. Kónavogur oe Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520. Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður.sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ’árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfuin borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta / 2 n lá $• Z~ ir* 3 10 // /2 /3 15- 7T1 >7 /<? ZO Z/ Lárétt: 1 hræösla, 4 litu, 7 silalegur, 9 eins, 10 hagnaö, 11 spil, 12 einnig, 13 dáni, 15 sjávarfall, 17 boröandi, 18 glöggur, 20 rödd, 21 púkar. Lóðrétt: 1 espa, 2 tvístrast, 3 umstang, 4 sker, 5 tunnu, 6 breytir, 8 hrella, 12 ;hitunartæki, 14 fæða, 16 eöja, 19 róta. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 pálmi, 6 há, 8 ai, 9 jónas, 10 ,snót, 11 net, 13 ástand, 15 artan, 17 dý, 18 blakkur, 20 bakkar. Lóðrétt: 1 passa, 2 áin, 3 ljósta, 4 mótt, 5 innan, 6 ha, 7 ást, 12 endur, 13 árla, 14 dýrt, 16 akk, 18 bb, 19 ka,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.