Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1983, Page 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MARS1983. 35 DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL „Þessi stíll kemur dálítið kunnuglega fyrir sjónir, ” sagdi Rúna, ,,enda kemur á daginn að hann á sér skemmtilega hliðstœðu eða jafnvel fyrirmynd frá árinu 1927. Skoðum báðar myndirnar og sjáum hve áþekkir búningarnir eru; það er sama mjúka háls- málið, víð blússa sem hvíl- ir á mjöðmunum og vasaklúta- pils, sem svo er stundum kallað. Jafnvel sand- alarnir sem stúlkurnar bera eru alls ekki ólíkir. Þetta er bœði laglegur fatnaður og þœgilegur og sýnir á Ijósan hátt og skemmtilegan hvernig sömu línurnar koma aftur og aftur, en œvinlega með einhverjum smábreyting- um þó og nýjum út- fœrslum. ” ,,Síð blússa og laust pils sem eflaust œtti vel við hér heima við ýmis tœkifœri. Þegar sólin fer að hœkka á lofti, birtir yfir veðráttunni og mannlífinu og þá fara líka pilsin að styttast til muna. Þetta pils er komið alla leið upp undir hné, en lengra fer það ekki að sinni. Þetta er indœlis flík með svipmót sjómennskunnar, ,,Sailor-Look”, eins og það heitir á ensku. ” Ekki rœddi Rúna Guðmundsdóttir þessa hatta sérstaklega, enda gerðum vio hattatískunni nokkur skil í þessari opnu fyrir mánuði og við skulum láta það duga í bili. En snotrir eru þeir, hattarnir hennar Ninu Ricci fyrir vorið og sumarið, og við látum myndirnar fljóta með án athugasemda. - j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.