Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 2
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. - 'VIDEO' OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 23 KVIKMYNDAMARKADURINN VIDEOKLUBBURINN Skólavörðustíg 19 Rvík. Stórholti 1. S. 15480. S. 35450. Kirkjuvegi 19 Vestm. í Vestmeyjum er opifl kl. 14—20 en um helgar kl. 14—18. Xb .VIDEO. BMW520Í 1982 BMW316 1982 BMW 520 1980 BMW 316 1978 BMW 518 1982 BMW 315 1982 BMW 518 1980 RENAULT20TS 1979 BMW323Í 1981 RENAULT 20 TL 1978 BMW320 1982 RENAULT 12 TL 1978 BMW320 1981 RENAULT12 TL 1975 BMW320 1980 RENAULT5TL 1980 BMW 320 1977 RENAULT 4 TL 1980 BMW 318i 1982 RENAULT 4 van F6 1980 BMW318Í 1981 RENAULT4 van F6 1979 OPIÐ LAUGARDAG FRÁ KL. 1-6. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAJJT 20, SÍMI 86633 NYTSðM FERMINGAR- MEIRA EN 500 HLEÐSLUR Rafhlöður með hleðslutæki fyrir: Útvarpstæki, vasaljós, kassettutæki. leifturljós, leikföng, vasatölvur og margt fieira. Það er margsannað, að SANYO hleðslutæki og rafhlöður spara mikið fé. I stað þess að henda rafhlöðunum eftir notkun eru SANYO CADNICA hlaðin aftur og aftur meira en 500 sinnum. Þess vegna segjum við: .Fáðu þér SANYO CADNICA í eitt skipti fyrir öll". ,Ég hef notað SANYO CADNICA rafhlöður í leifturUós mitt í þijú ár og tekiö mörg þúsund myndir. Min reynsla af þessum rafhlöðum er þvi mjög góö'. Gunnar V Andrésson (CVAl Ijósm. Dagblaðiö og visir FÆSTIVERSLUNUM UM LAND ALLT CADNICA Hjálparstörf erlendis Rauði kross íslands efnír til námskeiðs fyrir fólk, sem hefur áhuga á að taka að sér hjálparstörf á vegum félagsins erlendis. Námskeiðið verður haldið í Munaðamesi dagana 10,—15. maí nk. Umsækjendur þurfa að uppfylla skílyrði sem sett eru af Alþjóða rauða kross- inum og RKÍ og eru m.a. 1. Aldur: 25— 50 ára 2. Góðmenntunogaimennreynsla. 3. Góð enskukunnátta. 4. Gott heilsufar. 5. Reglusemi. 6. Nauðsynlegt er að viðkomandi vilji fara til starfa með stuttum fyrirvara ef til kemur. Leiöbeinendur á námskeiðinu veröa starfsmenn fra Alþjoða- sambandi Rauða kross félaga, Alþjóðaráði Rauða krossins og Rauða krossi Islands. Kennsla fer fram á ensku. (Jmsóknareyðublöð fást á skrifstofu Rauða kross Islands, Nóatúni 21. Nánarí upplýsingar veitir Jakobína Þórðardóttir á skrifstofu RKI kl. 14—16 daglega, sími 26722. Ath! Umsóknarfrestur er til 18. mars. Rauði kross Islands. Rangæingar: 4% ■ IfF :r nliaVeilUI í hálfan m aus ánu Ir ð Tvær vikur eru liðnar frá því Hitaveita Rangæinga varð vatnslaus. Þau tvö hundruð hús á Hellu, Hvols- velli, Lyngási og Rauðalæk, sem búið var að tengja viö hitaveituna frá því í desember þegar hún tók til starfa, hafa ekki fengiö heitan dropa þennan hálfa mánuö. Sumir ibúanna voru svo lánsamir aö eiga ennþá gömlu kyndingartækin. Þeir þurftu því ekki að gera annað en að tengja þau aftur við og koma þeim í notkun. Hjá öðrum var þetta ekki svona einfalt. Þeir hafa þurft að útvega sér rafmagnsofna, hitablásara og jafnvel gasprímusa til aö halda heimilum sínum hlýjum. Og þeir fá ekkert heitt vatn úrkrönunum. Komist hitaveitan ekki fljótlega í gagnið þurfa hinir ólánsömu húseig- endur að leggja út í umtalsveröan kostnað við að koma sér upp kyndingarbúnaöi í stað hitaveitunnar. Hjá húseigendum, sem rétt eru að byrja að greiða af skuldum vegna dýrra hitaveituframkvæmda, er slikum kostnaði vart á bætandi. Auk þess hlýtur það að vera mikið áfall að missa hitaveituna. DV-menn hittu nokkra húsráðendur í Rangárvallasýslu í fyrradag. Viðtöl við þá fara hér á eftir. -KMU. Arný Njálsdóttir og Gísli Sigurðsson. Gísli heldur um rafmagnsofn sem þau fengu lánaðan. Litlu strákarnir til vinstri heita NjáU Trausti og Sigurður. Guðný Jónasdóttir — hefur tvo slíka blásara til að hita upp húsið. Við förum íbað hja na- grönnunum Lokum eldhús- inu og borðum í stofunni — segir Árný Njálsdóttir „Við borðum inni í stofu. Við lokum inn í eldhús þegar svona kalt er úti. Hitinn í eldhúsinu er innan við tíu stig,” sagði Amý Njálsdóttir til heim- ilis að Þingskálum 4 á HeUu. Hún og maður hennar, Gísli Sigurðs- son bakari, fengu fjóra rafmagnsþil- ofna lánaöa til aö halda hita í húsinu meðan ekkert heitt vatn fæst úr bor-, holunni aö Laugalandi. „Þetta er mjög óþægUegt, sérstak- lega að hafa ekkert heitt vatn úr krönum,” sagði GísU. „Eg á olíukyndinguna ennþá. Eg ætla að bíöa með að koma henni aftur fyrir. Eg óttast að hún kunni aö vera skemmd, kynditækið sjálft jafnvel ónýtt,”sagðiGísli. -KMU. — segirGuðný Jónasdóttir „Það vantar baðvatnið. Þaö vantar allt heitt vatn. Maöur verður að hita allt í pottum,” sagði Guðný Jónasdóttir, Heiðvangi 17 HeUu, er DV-menn heimsóttu heimUi hennar og eiginmannsins, Árna Sigurjónssonar. ,^Eg baða krakkana í þvottabala. Við förum í bað hjá nágrönnunum. Við förum í næsta hús þar sem er ennþá rafmagnskynding,” sagðiGuðný. TU að halda hita í húsinu hafa þau hjónin tvo blásara. Annan þeirra tóku þau úr bUskúrnum en hinn fengu þau lánaöan. „Við vorum búin að selja alla raf- magnsofna og hitakútinn. En það gengur ágætlega að halda hita í húsinu með blásurunum.” En tU hvaða ráða grípa þau ef hita- veitan kemst ekki fljótlega í lag? „Það er nú stóra spumingin. Ætli við verðum ekki að kaupa okkur túpu,” sagðiGuðný. -KMU. Sterk og vönduð Tilvalin fermingargjöf. Litmyndalistar i flestum sportvöruverslunum landsins. Pantanir i póstkröfu afgreiddar i sima 72084 SPOKIVÖRUÞJÓNUSIAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.