Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. 3 potta til að komast í bað Ég þarf að hita marga — segir Sigurjón Magnússon „Þaö versta við þetta er aö þurfa alltaf aö hita upp vatn. Eg þarf aö hita marga potta af vatni til að fara í baö,” sagöi Sigurjón Magnússon trésmiöur, Heiövangi 14 á Hellu. , Annars er þetta allt í lagi hjá mér. Þaö eru margir sem eru verr staddir en ég. Ég var sem betur fer ekki búinn aö selja rafmagnsofnana. Annars ætti DV-menn fylgdust með þcgar unniö var að því að koma dælunni fyrir í borholunni að Laugalandi. Um 130 metrar af rörum liggja frá holubarmi niður að dælunni. Vinnuslys: ég sjálfsagt í einhverju basli. Eg lét rafmagnsofnana bara utan á hitaveitu- ofnana,” sagöi Sigurjón. — En hvaö um framtíðina ? „Maöur vonar aö þetta séu mannleg mistök sem valdi því aö ekkert vatn kemur úr borholunni. Eg vona að þetta sé ekki eitthvað jarðfræðilegs eölis. Eg vona aö þeim takist aö kippa þessu í lagfljótlega,”sagðiSigurjón -KMU. Guðný Jónasdóttir — hefur tvo slíka blásara til aö hita upp húsið. ','N '' MALLORK) því ekki að taka l íf ió létt?. „Já," nú er sumariö komiö á Mallorka. Því ekki að bregða sér þangaö um páskana, sleikja sólina og njóta lífsins reglulega vel í fallegu umhverfi. FÉKK NAGLA r Sérstakt páskatilboð okkar er 17 daga ferð 27. mars til 12. apríl. ILÆRIÐ Vinnuslys varð í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi 5—7 í Breiðholti laust fyrir klukkan tvö í gærdag. Dæmi um verð: 4 manna fjölskylda, hjón meö tvö börn 5 ára og 10 ára, kr. 9.850.- á mann samkvæmt gengi 20.1. 1983. Trésmiður sem var að vinna í Menningarmiðstöðinni fékk um 6 1/2 sentímetra langan nagla úr nagla- byssu í lærið rétt fyrir ofan hnéð. Gekk uaglinn um 5 sentímetra inn í lærið. Þess má geta að menn frá Vinnu- eftirlitinu komu á staðinn. -JGH. GÚÐ MATARKAUP Kjúklingar 96,00 kr. kg Nautahakk 10 kg 110,00 kr. kg Ærskrokkar niðursagaðir 27,50 kr. kg Lambaskrokkar 66,50 kr. kg Kindahakk aðeins 48,50 kr. kg Unghænur 48,00 kr. kg Hangikjöt eldra verðið London Lamb 152,00 kr. kg Bacon sneitt 119,00 kr. kg Daglega ný egg 55,00 kr. kg Verið velkomin Laugalæk 2 simi 3 50 20, 86511 Athugið! Nýr litprentaður bæklingur og video. Veriö velkomin. það verður opið á laugardag Fararstjóri okkar á Mallorka verður til viðtals á skrifstofunni. kl: r»Tc<xvm Ferðaskrifstofa, lönaöarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388-28580. 10-4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.