Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 12
12 DV. LAUGAKDAGUR12. MARS1983. ui Félagsmalastoinun Kópavogs Heimíli óskast Fósturf oreldrar óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Allar nánari upplýsingar gefur félagsráðgjafi Félagsmála- stofnunar Kópavogs, sími 41570. Mannlíf að norðan Notaöir lyftarar ímiklu úrvali 2 t raf/m. snúningi 2.5traf 1.51 pakkhúslyftarar 2.5 tdísil 3.2 t dísil 4.3tdisil 4.3tdisil 4.31 dísil 5.0 tdisil m/húsi 6.0 tdisil m/húsi K. JÓNSSON & CO. HF. si n.i. Vitastíg 3 Sími 91-26455 Til sölu er stillitölva ALLEIM SMART SCOPE Upplýsingar i síma 98- 1638 eftir kl. 19. við erum FLUTT Lögmannsskrif stof a okkar erfluttái2.hæð í Hús verslunarinnar á horni Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar Lögmannsskrifstofa GYLFI THORLACIUS hrl. SVALA THORLACIUS hdl. Hús verslunarinnar Krínglumýri Sími: 81580 og 81570 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Melbæ 30, þingl. eign Péturs Filippussonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heim tunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 113., 116. og 119. tbl. Lógbirtingablaðs 1982 á hluta í Hraunbæ 182—186, þingl. eign Friðgeirs Alfreðssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 70, þingl. eign Péturs S. Gunnars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Jóns Þóroddssonar hdl. og Lífeyrissj. verslunarmanna á elgninni sjálfri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 14.15. Borgarf ógetaembættið í Reykjavík. EKKERTMÁMAMJRIW — Gluggaö í lögreglusamþykkt Akureyrarkaupstaðar „Þegar fjölmenni safnast á al- mannafæri, þar á meðal við dyr kirkna, sölubúða, leikhúsa eða annarra samkomuhúsa, eða annars staðar þar sem almenningur kemur saman, skal fólk raða sér þannig, að þeir sem fyrst koma fái fyrstir af- greiðslu og hagi sér í öllu eftir þeim fyrirmælum, sem lögregian eða umsjónarmaður .setur til að varðveita góða reglu." Þar hafið þið það, Akureyringar. Þetta er 2. grein lögreglusamþykktar fyrir Akureyri frá því 1954, sem enn er í fullu gildi. Eftir þessu eigið þið að fara, í stað þess að vera með sífelldar ýtingar, troðning, rifrildi og slagsmál þegar þið safnist saman á „almanna- færi", sér í lagi við „dyr kirkna"! Barn síns tíma Umrædd lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstað er bam síns tíma. Flest er þar til eftirbreytni en mörg á- kvæði koma alispaugilega fyrir sjónir. Skoðumnánar. „Enginn má ganga dulklæddur á al- mannafæri eða í búningi, sem mis- býður almennu velsæmi eða getur raskað allsherjarreglu. Sömuleiðis er bannað að sýna af sér hneykslanlega hegðun, t.d. með því að ávarpa menn með ókurteisum eða ósæmilegum orðum, vera áberandi ölvaður eða með því að sýna af sér ósæmilegt lát- bragð, svo sem fletta sig klæðum, gera þarfir sínar o.s.frv." Þannig hljóðar 7. greinin. Sennilega hafa vel flestir Akureyringar náð að brjóta hana meö því að marsera dulbúnir um götur bæjarins á ösku- daginn. Hins vegar er mér ekki kunn- ugt um að 8. greinin hafi verið brotin að ráði, en hún hljóðar þannig: „Enginn má baöa sig eða syndá nakinn við bryggjur bæjarins eöa ann- ars staðar svo nærri landi eða skipum í höfninni, aðhneyksli valdi." Við verðum sem sé að hunskast út á rúmsjó ef við ætlum að leyfa okkur að leggjast nakin til sunds. Og þó, það stendur ekkert um fataskyldur í sund- lauginni í þessari reglugerð. En sjálf- sagt yröi það flokkað undir ,,að sýna þar af sér ósæmilegt látbragð, svo sem fletta sig klæðum", en slíkt er strang- lega bannað samkvæmt 7. greininni. Hins vegar er talað um „hneykslan- lega hegðun" í þvi sambandi. Mér er það hins vegar til efs að sýning á fallegum, spengilegum kroppi teljist „hneyksli"!! Þegar lengra er lesið kemur í ljós, að það er óþarfi að vera að banna dul- búning á almannafæri, eins og gert er í 7. greininni. Attunda greinin fyrir- skipar okkur sem sé, aö segja til nafns og heimilis hvenær sem lögreglan krefst þess. Kemur þá dulbúningur ekki að neinu gagni!! Þvotturinn ólöglegur Áfram höldum við. Við hlaupum yfir margar greinar, en látum loks fyrir- berast við þá sautjándu um stund. Þar segir orðrétt: „Á almannafæri og á veggsvölum eða í gluggum, sem vita að almannafæri, má eigi berja gólf- teppi, viðra sængurföt, hengja föt til þerris eða annað þess konar.'' Eitthvað rámar mig í að í einhverju blaði haf i birst umkvörtun f rá lesanda þess efnis að þvottur hangandi á svölum húsa, sér í lagi fjölbýlishúsa, væri hvimleiður. Þessu mótmælti grandvör og þrifin húsmóðir en nú sést það svart á hvítu að þetta athæfi er algerlega ólöglegt. Sennilega hafa þvottelskir lögregluþjónar bæjarins ekki gert sér grein fyrir ólögmæti þessa verknaðar. En renni sú staðreynd upp fyrir þeim, þá má búast viö að þeir rjúki í þvottinn. Rétt er nefnilega rétt, segja þeir, og það er alveg hárrátt. En hætt er við að þaö geti orðið obbolítið tafsamt verk að framfylgja þessari reglu. Er þvi ekki ólíklegt að stofna þurfi sérstakt þvottamálaembætti innan lögregluliðsins! Blómapottar varasamir 118. grein lögreglusamþykktarinnar er tekið f ram að í opnum gluggum sem vita að almannafæri megi ekki láta standa jurtapotta eða annað er tjóni geti valdið ef það fellur niður. Næst gluggum viö í 28. greinina semersvohljóðandi: ,,Stórtgrjót, sem til tálmunar er skipum, bátum eða fyrirdráttum, eöa annaö því líkt, mega menn ekki láta liggja víðsvegar um fjöruna, heldur skulu þeir sem það eiga flytja það burt eða saman eftir fyrirsögn lögreglustjóra." Á einhver grjót í fjörum Akureyrar? Sé svo þá er líklega rétt fyrir hann að fjarlægja þaö hið bráðasta. En reglan er að líkindum f rá þeim tíma, að menn áttu land að sjó. Og mikil eru völd lög- reglustjóra því í 29. greininni er bannað að taka ís af Pollinum nema meðhansleyfi. Nú og áfram skulum við halda enn. Grannt er f jallað í reglugeröinni um hvemig bæjarbúar skuli bera sig til í umferðinni. Til að mynda skal aka í kröppum boga, ef snúið er til vinstri handar, en í stórum boga ef snúið er til hægri. Svo er lika bannaö að aka eöa ríða á móti hópgöngum eða líkfylgdum eða fram hjá þeim. „Skai víkja úr vegi fyrir þeim, ef unnt er, eða nema staðar á meðan þær fara fram hjá," segir orðrétt í 35. greininni. Þá er í reglugeröinni tilgreint hvernig ökumenn eigi að gefa merki um stefnubreytingar. „Skulu bif- reiðarstjórar rétta þá hönd sína, sem nær er miðju bifreiöarinnar, til hægri eöa vinstri, eftir því til hvorrar handar þeir ætla að beygja, og með því að rétta sömu hönd beint upp ef þeir \8§& Þaö er óheimilt að ganga um bœinn dulbúinn, samkvæmt lögreglusamþvkktinni. Snjókorn Snjókorn Lög og reglur ómissandi Lögregluþjónar okkar lands- manna eru mikií hraustmenni sem sannaöist best á Akranesi á diigumim. Þar var haldift islandsmút lógregluþjóna í imianhússkuatt- spyruu. Nú, vift vilum öU aft I6g- regluþjúnaniir okkar eru ekki fyrir mikla smámunasemi þannig að þelr ákváftu að vera ekki með neiim tittlingaskít i dóinycslunni — leyfa sem sé ýmislegt, svo sem mjaðma- hnykk, krók og klofbragö uppi, svo eitthvaft sé nefnt. Arangurinn varð þrir fótbrotnir lögreglu þ jóuar i m óls- lok og einn var með slitin liöbönd! menn, Þiiigcylngar telja að tnerkisat- burðir hljóti alltaf að eiga sér stað á merkissíiiðum. i samræmi við það mátti s já eftirfarandí klausu í Vikur- blaðinu: ... „Enda voru Þingeyingar bæði sárir og móðgaðir þegar rúss- neski gerviliiiiitturinn féll i Indlands- haf eða hvar það nu var. Og að innrásin frá Mars skyldi vera gerð í Ameriku! Hins vegar kcmur á móti að Jónas frá Hriflu var Þing- eyingur." Rökrétt veðurfræðí I'iiigeyingar haf a I íka alla tið verið veðurglðggir menn. Þaft sannaftist best á cftirfarandi klausu í Víkur- hlaðinu: „Húsvikiugar eru flestir heimspekUega sinnaðir og sumir meira en aðrir. Vlð f réttum af tveim slíkum sem vinua samau í ákveönu fyrirtæki hér i bæ. Eitt sinn gekk amiar þeirra út, leit spekingslega tU himins og sagði síðan: „SennUega styttir upp ef hann hættir að rigna." Annar ckki siðri í vcðurspám mælti þessi fleygu orð: „Það má reikna með aft lilýni heldur ef eitthvað dreg- ur ár frostinu." Hvað erum við svo að burfiast með vcft urf ræftinga þegar ¦i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.