Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Qupperneq 12
12 DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. A Félagsmálastofnun Kópavogs Heimili óskast Fósturforeldrar óskast á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Allar nánari upplýsingar gefur félagsráðgjafi Félagsmála- stofnunar Kópavogs, sími 41570. Notaöir /yftarar í mikiu úrva/i 2 t raf/m. snúningi 2.51 raf 1.51 pakkhúslyft 2.5 t dísil 3.2 t disil 4.31 disil 4.31 dísil 4.3 t disil 5.0 t dísil m/húsi 6.0 t disil m/húsi k. jónsson&co. hf. £ eSitaí?iL„ • Simi 91-26455 Til sölu er stillitölva ALLEN SMART SCOPE Upplýsingar í síma 98- 1638 eftir kl. 19. við erum FLUTT Lögmannsskrifstofa okkar er flutt á 12. hæð í Hús verslunarinnar á horni Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar Lögmannsskrifstofa GYLFI THORLACIUS hrl. SVALA THORLACIUS hdl. Hús verslunarinnar Kringlumýri Simi: 81580 og 81570 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Melbæ 30, þingl. eign Péturs Filippussonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Hraunbæ 182—186, þingl. eign Friðgeirs Alfreðssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 70, þingl. eign Péturs S. Gunnars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Jóns Þóroddssonar hdl. og Lífeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miðvikudag 16. mars 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Mannlrf að norðan FKKERT ^ - Gluggað í lögreglusamþykkt Akureyrarkaupstadar „Þegar fjölmenni safnast á al- mannafæri, þar á meðal við dyr kirkna, sölubúða, leikhúsa eöa annarra samkomuhúsa, eöa annars staöar þar sem almenningur kemur saman, skal fólk raða sér þannig, að þeir sem fyrst koma fái fyrstir af- greiöslu og hagi sér í öllu eftir þeim fyrirmælum, sem lögreglan eöa umsjónarmaður setur til aö varðveita góöa reglu.” Þar hafið þiö þaö, Akureyringar. Þetta er 2. grein lögreglusamþykktar fyrir Akureyri frá því 1954, sem enn er í fullu gildi. Eftir þessu eigiö þið að fara, í staö þess að vera með sífelldar ýtingar, troöning, rifrildi og slagsmál þegar þið safnist saman á „almanna- færi”, sér í lagi við „dyr kirkna”! Barn síns tíma Umrædd lögreglusamþykkt fyrir Akureyrarkaupstaö er bam síns tíma. Flest er þar til eftirbreytni en mörg á- kvæöi koma allspaugilega fyrir sjónir. Skoöumnánar. „Enginn má ganga dulklæddur á al- mannafæri eða í búningi, sem mis- býöur almennu velsæmi eöa getur raskaö allsherjarreglu. Sömuleiöis er bannaö aö sýna af sér hneykslanlega hegöun, t.d. meö því aö ávarpa menn með ókurteisum eöa ósæmilegum orðum, vera áberandi ölvaöur eöa með því aö sýna af sér ósæmilegt lát- bragð, svo sem fletta sig klæðum, gera þarfir sínar o.s.frv.” Þannig hljóöar 7. greinin. Sennilega hafa vel flestir Akureyringar náö að brjóta hana meö því aö marsera dulbúnir um götur bæjarins á ösku- daginn. Hins vegar er mér ekki kunn- ugt um aö 8. greinin hafi veriö brotin að ráði, en hún hljóðar þannig: ,,Enginn má baöa sig eða syndá nakinn viö bryggjur bæjarins eöa ann- ars staðar svo nærri landi eöa skipum í höfninni, að hneyksli valdi. ” Viö veröum sem sé aö hunskast út á rúmsjó ef viö ætlum aö leyfa okkur aö leggjast nakin til sunds. Og þó, þaö stendur ekkert um fataskyldur í sund- lauginni í þessari reglugerö. En sjálf- sagt yröi þaö flokkað undir „aö sýna þar af sér ósæmilegt látbragð, svo sem fletta sig klæðum”, en slíkt er strang- lega bannaö samkvæmt 7. greininni. Hins vegar er talaö um „hneykslan- lega hegöun” í því sambandi. Mér er þaö hins vegar til efs aö sýning á fallegum, spengilegum kroppi teljist „hneyksli”!! Þegar lengra er lesiö kemur í ljós, að það er óþarfi aö vera aö banna dul- búning á almannafæri, eins og gert er í 7. greininni. Áttunda greinin fyrir- skipar okkur sem sé, aö segja til nafns og heimilis hvenær sem lögreglan krefst þess. Kemur þá dulbúningur ekki aö neinu gagni!! Þvotturinn ólöglegur Áfram höldum viö. Viö hlaupum yfir margar greinar, en látum loks fyrir- berast viö þá sautjándu um stund. Þar segir orðrétt: „Á almannafæri og á veggsvölum eöa í gluggum, sem vita aö almannafæri, má eigi berja gólf- teppi, viöra sængurföt, hengja föt til þerris eöa annað þess konar.” Eitthvað rámar mig í aö í einhverju blaöi hafi birst umkvörtun frá lesanda þess efnis aö þvottur hangandi á svölum húsa, sér í lagi fjölbýlishúsa, væri hvimleiöur. Þessu mótmælti grandvör og þrifin húsmóöir en nú sést þaö svart á hvítu aö þetta athæfi er algerlega ólöglegt. Sennilega hafa þvottelskir lögregluþjónar bæjarins ekki gert sér grein fyrir ólögmæti þessa verknaðar. En renni sú staðreynd upp fyrir þeim, þá má búast viö aö þeir rjúki í þvottinn. Rétt er nefnilega rétt, segja þeir, og þaö er alveg hárrátt. En hætt er viö að þaö geti oröið obbolítið tafsamt verk að framfylgja þessari reglu. Er því ekki ólíklegt aö stofna þurfi sérstakt þvottamálaembætti innan lögregluliðsins! Blómapottar varasamir 118. grein lögreglusamþykktarinnar er tekið fram aö í opnum gluggum sem vita aö almannafæri megi ekki láta standa jurtapotta eöa annaö er tjóni geti valdið ef þaö fellur niöur. Næst gluggum við í 28. greinina sem er svohljóðandi: ,,Stórt grjót, sem til tálmunar er skipum, bátum eða fyrirdráttum, eða annaö því líkt, mega menn ekki láta liggja víösvegar um fjöruna, heldur skulu þeir sem þaö eiga flytja þaö burt eöa saman eftir fyrirsögn lögreglustjóra.” Á einhver grjót í fjörum Akureyrar? Sé svo þá er líklega rétt fyrir hann aö fjarlægja þaö hið bráöasta. En reglan er aö líkindum frá þeim tíma, aö menn áttu land aö sjó. Og mikil eru völd lög- reglustjóra því í 29. greininni er bannaö aö taka ís af Pollinum nema meö hans leyfi. Nú og áfram skulum viö halda enn. Grannt er fjallað í reglugeröinni um hvemig bæjarbúar skuli bera sig til í umferðinni. Til aö mynda skal aka í kröppum boga, ef snúiö er til vinstri handar, en í stórum boga ef snúiö er til hægri. Svo er líka bannað aö aka eða ríða á móti hópgöngum eöa líkfylgdum eða fram hjá þeim. „Skal víkja úr vegi fyrir þeim, ef unnt er, eöa nema staðar á meðan þær fara fram hjá,” segir orörétt í 35. greininni. Þá er í reglugeröinni tilgreint hvernig ökumenn eigi aö gefa merki um stefnubreytingar. „Skulu bif- reiöarstjórar rétta þá hönd sína, sem nær er miöju bifreiöarinnar, til hægri eöa vinstri, eftir því til hvorrar handar þeir ætla að beygja, og með því aö rétta sömu hönd beint upp ef þeir ÞaO er óheimilt aO ganga um bæinn duibúinn, samkvæmt lögreglusamþvkktinni. Snjókorn Snjókorn Lög og reglur ómissandi Lögregluþjónar okkar lands- manna eru mikil hraustmenni sem sannaðist best á Akranesi á dögunum. Þar var haldið íslandsmót lögregluþjóna í innanhússknatt- spymu. Nú, við vitum öll að lög- regluþjónamir okkar ero ekki fyrir mikla smámunasemi þannig að þeir ákváðu að vera ekki með ncinn tittlingaskít í dómgæslunni — leyfa sem sé ýmislegt, svo sem mjaðma- bnykk, krók og klofbragð uppi, svo eitthvað sé nefnt. Arangurinn varð þrír fótbrotnir lögregluþjónar í móts- lok og einn var með slitin liðbönd! Miklir mennf Þingeyingar Þingeyingar telja að merkisat- burðir bljóti aUtaf að eiga sér stað á merkisstöðum. í samræmi vlð það mátti sjá eftirfarandl klausu í Víkur- blaðinu: ... „Enda voru Þingeyingar bæði sárir og móðgaðir þegar rúss- neski gervihnötturinn féU í Indlands- haf eða hvar það nú var. Og að innrásin frá Mars skyldi vera gerð í Ameríku! Hins vegar kemur á móti að Jónas frá Ilriflu var Þing- eyingur.” Rökrétt veðurfræði Þingeyingar hafa líka alla tíð verið vcðurglöggir menn. Það sannaðist best á eftirfarandi klausu í Víkur- blaðinu: „Ilúsvíkingar eru flestir heimspekUega sinnaðir og sumir meira en aðrir. Við fréttum af tveim slíkum sem vinna saman i ákveðnu fyrirtæki hér i bæ. Eitt sinn gekk annar þeirra út, lcit spekingslega tU himins og sagði siðan: „Sennilega styttir upp ef hann hættir að rigna.” Ánnar ekki síðri í veðurspám mælti þcssi fleygu orð: „Það má reikna með að hlýni heldur ef eitthvað dreg- ur úr frostinu.” Hvað erum við svo að burðast með veðurfræðinga þegar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.