Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 15
DV.LAUGARDAGUR12.MARS1983. 15 Finnst þér til að eyða 6 dögum af sumarleyf inu í að komast til og frá útlöndum þegar þú getur komist af með 6 klukkustundir? Þetta er spumingin um að sigla eða fljúga! Auðvitað er viss sjarmi yfir siglingum en flugið hefur samt yfirburða kosti: Fríið byrjar um leið og þú kemur um borð. Þú eyðir engu í uppihald á leiðinni, þú situr í þægilegu sæti og hefur hnapp til þess að kalla eftir þjónustu innan seilingar. Eftir 2-3 klukkustundir og góða máltíð ertu á áfangastað. Þá er bara stærsti punkturinn eftir: Verðið. Það kostar 7.564.00 krónur í þotustól með Ms Eddu til Bremerhaven og.heim aftur en 7.547.00 krónur í hallandi þotustól með Flugleiðum til Luxemborgar og heim aftur. Pú velur - og ert velkominn nneð okkur! Allar upplýsingar um ódýru „flug og bílferðirnar" fást hjá Söluskrifstofu Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Miðað er við Apex gjald og gengi 1/3 1983. FLUGLEIDIR Gott fó'lkhjá traustu félagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.