Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. 19 Sjúklingarnir okkar fara aö ganga daginn eftir aögeröina. Það er nauðsynlegt. Án spennu hægir vöxt- urinn á sér. Þaö þarf álag. Spenna er mjög mikilvæg. Vöðvamir fara aftur aö starfa eðlilega. Vöövastarfiö eykur blóörás til beinsins og skapar góöar aöstæöur fyrir vöxtinn. Viö sköpum góö vaxtarskilyrði viö end- urnýjun beinsins. Það má eiginlega ná fram risa meö þvi aö nota aöferðina okkar. Við „gerum viö” fót á bami, lengjum hann og þá er eins og allur vöxtur fari af staö. Bamið sem hefur verið lægra en allir jafnaldrar þess nær þeim á einu til tveim árum.” „Ég nota nóttina til vísindastarfa" Hizarov heldur áfram: „Ég segi starfsbræðrum mínum alltaf aö við séum ekki aðeins aö gera aðgerðir á beinum, heldur séum viö aö um- breyta öllum manninum. Þaö var ung stúlka, sem kom til okkar og var þá mjög óhamingjusöm, en fyrir stuttu fengum viö frá henni bréf þar sem hún býöur til brúðkaups í Lenín- grad og er nú sú hamingjusamasta í heimi. Já, það hafa verið mörg slík bréf og örlög. Ég hef oftar en einu sinni tekiö eftir því aö þjáning verður til þess aö fólk metur lífið meira. Ef allt er slétt og fellt missir fólk hæfi- leikann til að greina á milli þess sem er gott og illt. Eg er persónulega ánægður með þaö að örlög hafa ekki ofdekrað mig.” — Er það satt, að þú sofir þrjár stundir á sólarhring og veröir aldrei þreyttur? „Frjótt skapandi starf, sem sjá má árangur af, veröur ekki til að framkalla þreytu. Þegar ég var á unga aldri fannst mér gott aö sofa og ég svaf meira en jafnaldrar minir. Mér fannst þetta ekki þægilegt til lengdar, en haföi þörf fyrir það. Síðan las ég um mann frá Júgósla- víusem svaf ekkert. Eg öfundaöi hann og datt í hug að tileinka mér þetta. Þaö er auövitaö ekki hægt. En þaö er orðinn vani hjá mér aö sofa 4— 6 klukkustundir á sólarhring. Eg vandi mig á það. Hvað annað? Þaö er nóttin sem ég nota til vísindastarf- anna. Eg gæti auðvitaö fariö fyrr heim á kvöldin. En ég mundi þjást sjálfur ef ég skildi eftir þjáöa sjúkl- ■ inga. Ég ætti erfitt meö aö vinna. Og þaö er engin önnur leið en að tak-' marka þann tíma sem fer í svefn og hvíld. Eg tel aö þaö sé hollt aö vinna. Heilinn safnar aöeins kröftum ef hann er þjálfaöur,” sagði Gavril Abramovits Ilizarov. (Þetta viðtal er fengið fyrir tilstuölan sovésku frétta- stof unnar APN úr tíma- ritinu Naúka I Zhizn.) Rococo-húsgögn Einnig ieðursófasett i fjöibreyttu úrvali. OPIÐ LAUGARDAG TIL KL. 12. HÚSGAGNAVERSLUNIN Síðumúla 4 Sími 31900 Opið í dag frá kl. 1-4 Sýnum og seljum nýja og notaða bíla í dag. / Eftirtaldir bílar verða á staðnum: Lancer 1600 GL '81, litur rauður. Colt 1200 5 dyra '81, litur blár. Volkswagen Golf L 2 dyra '79, litur grænsanseraður. Colt 1200 GL 5 dyra '80, litur grásanseraður. Galant super saloon '81, litur grænsanseraður. Volkswagen Golf 2 dyra '82, litur blár. Galant 2000 sjálfsk. '82, litur blár. Audi 100 LS '77, litur grænn. Range Rover '72, litur blár. 0DYR I þsssari 15 daga pöskafsrð i sólskins- og skemmtanalifsparadisina á Mallorka aru aðsins 8 vinnudagar. Búið á glæsilegu og vinsœlu íbúðahótali, TRIANON, alveg við hina vinsalu Magaluf-baðströnd. Allar íbúðir með sólsvölum út að ströndinni móti sól. Svefnherbergi og stofur vel búnar húsgögnum, flisalögð böð og vel búin eldhús með öllu tilheyrandi. Lyfturnar ganga beínt niður á sund- laugarsvæðið þar sem einnig eru barir og léttar matarveitingar. Sérstök barnasundlaug. Af sundlauga- og sólbaðssvæði byggingarinnar er gengið beint út í sandinn (þarf ekki einu sinni að fara yfir götu). PÁSKAFERD TIL MALLORKA Brottför 30. mars — heimflug 13. apríl — 15 dagar. Verð frá kr. 9.800 AÐRAR FERÐIR OKKAR: KANARÍEYJAR alla þriðjudaga LANDIÐ HELGA páskaferð 29. mars VOR Á MALLORKA 13. apríl—28 dagar. NOTIÐ FJÖLSKYLDUAFSLÁTTINN OG TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í SÓLINA PANTIÐ STRAX ÞVÍ PLÁSSIÐ ER TAKMARKAÐ —7 rnmiuoinHA PVI rLAdaiU CH I, V/ÆIÍrtOUr (Flugferöir) Aðalstrætí 9, 2. hæfl, simar 10661 og 15331.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.