Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Page 24
24 DV. LAUGARDAGUR12. MARS 1983. Alþjóðlega skákmðtlð í Talllim: MIKHAIL TAL Í STIBI Fyrrum heimsmeistari, Mikhail Tal, varö fyrstur til þess aö vinna skák hér á 8. alþjóöaskákmótinu í Tallinn í Eistlandi sem haldið er til minningar um skáksnillinginn Paul Keres. Tal vann andstæöing sinn í 1. umferð, ungverska alþjóðameistar- ann Peter Szekely, einkar auðveld- lega í svokölliöu „eitraöa peös af- brigði” af Sikileyjarvörninni. Skákin varö 35 leikir og var Ungverjinn kominn í tímaþröng í lok skákarinn- ar. Tal notaði hins vegar aöeins 25 mínútur af umhugsunartima sínum, ai hver keppandi hefur 2 1/2 klst. til umráöa á fyrstu 40 leikina. Sannar- lega auöveldur sigur og vissulega verður Tal aö teljast sigurstrangleg- astur á mótinu, þótt baráttan um efsta sætiö veröi án efa hörö. Þetta er í 5. sinn sem Tal teflir hér í Tallinn og fjóram sinnum hefur hann boriö sigur úr býtum, þar á meðal áriö 1981, síöast er mótið var haldiö. Áriö 1979 hafnaöi hann í 2.-3. sæti ásamt Vaganjan, hálfum vinningi á eftir Tigran Petrosjan, en þeir eru einmitt taldir skæðustu keppinautar Tals nú, ásamt Lev Psotvis, sem tvívegis hef- ur oröiöskákmeistariSovétríkjanna. Samkvæmt töfluröð eru keppendur á mótinu þessir, stigataflan innan sviga: 1. Jón L. Ámas. (2466). 2. Nei (2495). 3. Jansa (2440, Tékkósl.). 4. Veingold (2430). 5. Tal (2620).6. Bönsch (2450, DDR). 7. Suba (2535, Rúmenía). 8. Psahis (2580). 9. Ehtvest (2460). 10. Oll (2365). 11. Vaganian (2550). 12. Szekely (2435, Ungverjaland). 15. Kamer (2405). 16. Schiissler (2475, Svíþjóö). Lev Polugajevsky haföi einnig mikinn áhuga á aö vera meðal þátttakenda, en varö aö hætta við, því aö hann hafði skyldum aö gegna. Þurfti að tefla fyrir félag sitt í Sovésku deildarkeppninni. 1 staö hans kom Lembilt 011, sem er skákmeistari Eistlands, þótt aðeins sé hann 16 ára gamall. Eistlendingar binda miklar vonir viö hann í framtíöinni, svo og Jan Ehlvest sem varö Evrópumeist- ari unglinga í Groningen um áramót- in. Þjálfari þeirra er stórmeistarinn Iivo Nei, sem var einn aöstoöar- manna Spasskys í einvígi aldarinnar í Laugardalshöllinni. Nei er skóla- stjóri skákskóla hér í Tallinn, sem hefur aösetur sitt í margra hæöa byggingu frá 14. öld sem undirlögö er skákstarfsemi. Hús þetta ber nafn Paul Keres og myndir frá skákferli hans prýöa alla veggi. Sannarlega glæsileg bygging. Ég tefldi í 1. um- feröinni við sænska alþjóöameistar- ann Harry Schiissler sem hefur ákaf- lega traustan og öruggan skákstíl, eins og Islendingar þekkja frá tafl- mennsku hans á Reykjavíkurskák- mótinu 1980 og Noröurlandamótinu 1981. Hann gaf engan höggstaö á sér og eftir aöeins 16 leiki haföi honum tekist aö murka allt líf úr stööunni og jafnteflið varö ekki umflúið. Áhorf- endur, sem eru fjölmargir, kipptu sér þó ekki hiö minnsta upp viö þetta, enda einblíndu allra augu á skák Tals viö Szekely. Eins og sést hér á eftir er skákin öllhin fjörugasta. Skák r Jón L. Arnason skrifarfráTallinn Hvítt: MikhailTal Svart: Peter Szekely Sikileyjarvöm 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Hbl Da310. Be2 Rbd711. 0—0 Be712. e5 !? Þetta hefur sést áður, m.a. í skák Tals viö Ftacnik á skákmótinu í Sochi í desember sl. Tal sigraði glæsilega í skákinni (og einnig á mót- inu) en Szekely þykist hafa eitthvað til málanna að leggja. 12,— dxe513. fxe5 Rxe514. Bxf6 gxf6. I áöumefndri skák lék Ftacnik 14.. . .bxf6, en lendir í vanda eftir 15. Hxf6! gxf6 16. Re4 De7 17. Df4 o.s.frv. 15.Re4f5 16.111)3 Da4. 17. Dc3! I athugasemdum sínum viö skák- ina við Ftacnik nefnir Tal einungis 17. Rxf5!? Dxe4 18. Rg7+ Kf8 19. Dh6, eða 17. . . exf5 18. Rd6+ Bxd6 19. Dxd6, með hættulegri sókn í báð- um tilvikum. En hann viröist hafa endurskoöaö afstööu sína. 17.. . .Bd7! Tal haföi hugsað sér að svara 17. Ef einhver skyldi efast um aö þeir bridgespilarar, sem hafa verið gestir Bridgefélags Reykjavíkur og Flug- leiða á undanförnum stórmótum, hafi veriö í fremstu röð þá geta þeir hinir sömuhættaðefast. Nýlega lauk i Bandaríkjunum keppni um hvaöa sveitir skuli skipa landslið Bandaríkjanna í heimsmeist- arakeppninni í Svíþjóö í haust. Ásarn- ir, sem spiluöu í Stórmóti Flugleiða og BR 1982 unnu landsliðssætin, en þeir eru eins og menn muna Sontag og Weichsel, Becker og Rubin (þeirkomu hingaö) og Hamman og Wolff. En Bandaríkjamenn fá tvö sæti aö þessu sinni og hina sveitina skipa þekktir bridgemeistarar, Rosenkranz, Wold, Passell, Jacoby, Rodwell og Meck- stroth. Hér er hörmulegt spil frá landsliös- keppninni, sem sýnir að meistaramir geta brugðist eins og hverjir aörir venjulegir bridgespilarar. Noröurgefur/allir utan hættu Norður ♦ KD54 A9654 O K98 + 5 A-landsliö Bandarikjamanna 1983. Talið frá vinstri: Hamman, Weichsel, Sontag, Becker, Rubin, Wolff ( inn Musumeci. MEISTARARMR GERA LÍKA VITLEYSIJR Vestur ♦ 10 <2 KG1072 O G75432 + 10 Au<tur + AG98763 <2 - O D * G9543 SUÐUH + 2 <?D83 O A106 + AKD872 Á öðru boröinu sátu n-s Passell og Jacoby, en a-v Hamman og Wolff. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Fjögurra spaöa sögnin geröi Jacoby erfitt fyrir og hann tók ranga ákvörö- un. Spilið varö síðan þrjá niöur og a-v fengu 150. Við hitt borðið sátu n-s Weichsel og Sontag, en a-v Rodwell og Meckstroth. Nú brást, .Powerinn”: Noröur Austur Suður Vestur 1H 4 S 4G pass 5T pass 6L pass pass pass Noröur Austur Suður Vestur 2 H 2S 2G pass 3T 3 H dobl pass ' pass 3S 4G pass 5T pass 6 H pass pass pass Tveggja hjarta sögn noröurs sýndi annaöhvort 4—5 í hálitum eöa 4—4 Menníngar- og friðarsamtök íslenskra kvenna halda opinn fund í tilefni af alþjóöa baráttudegi kvenna 8. mars í Norræna húsinu laugardaginn 12. mars kl. 14. Ræðumenn: Séra Agnes Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. Arna Kristín Einarsdóttir, 14 ára nemandi í Æf inga- og tilraunaskóla K.I. Jóhanna Þórhallsdóttir syngur viö undirleik Einars Einars- sonar. Ljóðalestur. Allir velkomnir. 8. MARS NEFND M.F.I.K. meö fjórum til fimm laufum. Þess vegna fór austur varlega í sakirnar til þess aö byrja með. Sontag spuröi um skiptinguna og þrír tíglar sýndu 4—5— 3—1. Austur reyndi að benda á lauflit- inn meö því að segja þrjú hjörtu og Sontag ákvaö aö bíða. Þegar Austur „flýöi” í þrjá spaöa heföi hann átt aö passa og bíða eftirákvöröun makkers. tfi Bridge Stefán Guðjohnsen Þrír spaöar doblaöir hefðu líka gefiö 1100 meö bestu vörn. En Sontag kaus frekar Blackwood og valdi sex hjörtu sem lokasögn. Viö fyrsta tillit virðist ófyrirgefan- legt af vestri að dobla ekki en hann var logandi hræddur viö sex grönd og spilið féll. BridgefélagBreiðholts Síðastliöinn þriöjudag lauk „Butler” tvímenningnum meö yfir- buröasigri Gunnlaugs Guöjónssonar og Þórarins Ámasonar með 157 stig. Önnur röö var þessi: stig 2. Þorvaldur Valdímars:Jósef Sigurðss. 121 3. Ingimar Brynjóltss.-Ágúst Ragnarss. 120 4. Sigurbjörn Árnason-Sigurður Ámunda- son 117 5. Ragnar Ragnars -Stefán Oddsson 115 6. Gunnar Guðmundss.-Guðjón Jónss. 112 Næstkomandi þriðjudag veröur spilaöur eins kvölds tvímenningur, en þriöjudaginn 22. mars byrjar baró- meter tvímenningur og er skráning þegar hafin. Þeir sem áhuga hafa á aö vera meö í barómetemum eru beön- ir um að láta skrá sig hjá keppnis- stjóra á þriöjudaginn eöa í síma 78055 Baldur). Spilaö er í Menningarmiöstööinni Geröubergi v/Austurberg kl. 7.30 stundvíslega. Bridgefélag Suðurnesja Lokiö er 4 kvölda tvímenningi, 26 pör tóku þátt sem er góö sókn suður meö sjó. Urslit uröu sem hér segir: stig 1. Arnþór Ragnarsson og Sigur- hans Sigurhansson 270 2. Gunnar Sigurjónss. og Haraldur Brynjnlfsson 226 4. Jóhann Benediktsson og Sigurður Albertsson 5. Gísli ísleifsson og Hafstcinn Hafstcinsson 6. Gunnar Guöbjömsson og Þórður Kristjánsson hefst á mánudag. Þá er bridgeaðdá- endum bent á æfingatímann í Fram- sóknarhúsinu á fimmtudagskvöldum kl. 20. Bridgeklúbbur Akraness Nú er nýlokið Akranesmóti í tví- menningi. Spilaöur var barómeter og var Andrés Olafsson keppnisstjóri. Efstu pör uröu sem hér segir: 1. Eiríkur Jónss.—Alfreð Viktorss. 310 2. Guðjón Guðmundss.—Ölafur Gr. Ólafss. 291 3. Oliver Kristóferss. ÞórirLeifss. 270 4. Karl Alfreðsson—Þórður Elíass. 219 5. Skúli Ketilss.—Vigfús Sigurðss. 203 Nú stendur yfir síöasta keppni vetr- arins en það er Akranesmót í sveita - keppni og taka 10 sveitir þátt í mótinu. Bridgedeild Barðstrend- ingafélagsins Staða 11 efstu para eftir 13 umferðir í barómeterkeppni félagsins. Stig: 1. Ragnar Þorsteinss.—Helgi Einarss. 143 2. Hannes Ingibergss.—Jónína Halldórsd.136 3. Viðar Guðmundss,—Pctur Sigurðss. 87 4. Ragnar Bjömss.—Þórarinn Árnason 69 5. Stefán Olafss.—Valdimar Elíass. 67 6. Sig. ísakss.—Edda Thorlacíus 52 7. Þorst. Þorsteinss,—Sveinbj. Axclss. 37 8. Ingólfur Lillcndahl—Kristj. Lillcndahl 36 9. Hermann Tómass.—Ásgeir Stefánss. 36 10. Hermann Samúelss.—Ari Vilbergss. 25 11. Sigurleifur Guðjónss.—Þorst. Erlingss. 25 Sveitakeppni Bridgefélags Hornafjarðar 1983 Staöan eftir 3 umferðir: 1. sv. Skeggja Ragnarssonar 2. sv. Svövu Gunnarsd. 3. sv. Björns Gíslasonar 4. sv. Jóns Gunnarssonar 5. sv. Árna Stefánssonar 6. sv. Halldórs Tryggvasonar 7. sv. Jóhanns Magnúss. Stig: 39 og yfirseta 39 30 og yfirseta 39 28 Bridgesamband Vesturlands Helgina 26. og 27. febrúar sl. fór fram aö Hótel Borgamesi Vesturiands- mót í sveitakeppni. Mótiö var jafn- framt úrtökumót fyrir undankeppni Is- landsmótsins. Sex sveitir spiluöu í mótinu og komust tvær efstu í undan- keppnina. Vesturiandsmeistarar uröu sveitar- menn Þóröar Elíassonar frá Akranesi, sem hlutu 86 stig af 100 mögulegum. Auk Þóröar spiluöu í sveitinni Karl Alfreðsson, Guöjón Guömundsson og 97 OlafurGr. Olafsson. Stig: 2. sv. Jóns Þ. Björnss., Borgarnesi 64 63 3. sv. Þorvalds Pálmasonar, Borgarf. 50 4. sv. Borgfisk blanda, B.nes+B.fjörð. 26 57 5.-6. sv. Arnar Einarssonar, Borgarf. 19 5.-6. sv. Eggerts Sigurðss. Stykkish. 19 Vesturlandsmót í tvímenningi veröur haldiö í Stykkishólmi helgina 9,—10. aprílnk. Bridgefélag Reykjavíkur Síðastliðinn þriðjudag hófst þriggja kvölda board a match keppni með þátt- töku 14 sveita. Aö loknum 4 umferðum er staöa efstu sveita þessi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.