Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. 25 ... fxe4 með 18. Rb5! I og svartur á úrvönduaðráöa. 18. Rc5 Bxc5 19. Dxc5 Rc6 20. Hdl Hg8(?). Betra er 20. . Da5 og ef 21. Db6, þá 21___Rxd4 22. Hxd4 Be6. Nú lendir svartur í miklum þrengingum. 21. Bf3! Da5 22. Dd6 Rxd4 gegn 22. Dh6, eða 17. .. . exf5 18. Rd6+ Bxd6 Kxd7 24. Rxc6 fráskák og vinnur. 23. Dxd4 Bb5 24. c4 Ba4 25. Hxb7 Kf8 26. Dd6+ Kg7 27. Dxe6 Hgf8 28. Bd5 Dc3. kæmi mát á g4 eða f7) 38.g4+ Kh4 39.Df2+ Df2+ Kxh340.Dh2mát! 29. Hxf7+ Hxf7 30. Dxf7+ Kh6 31. De6+ Kg7 32. De7+ Kh6 33. Hel! Dd4+ 34. Khl Ha7 35. He6+ og svart- ur gafst upp. I fyrstu umferð vakti einnig athygli skák heimamannsins Ehlvest við Psahis. Er hér er komiö sögu var Ehlvest, sem hafði svart, í miklu timahraki og Psahis plataði hann smekklega. m m mXm m m m±m ¦II «. ÉI t S ém Tal hefur ávallt þótt snjall í þeirri list að reikna út afbrigöi. Strax eftir skákina gaf hann upp eftirfarandi 12 leikja mátafbrigði ef svartur tekur hrókinn: 28... . Dc5+ 29. Khl Bxdl 30. Hxf7 + Hxf7 31. Dxf7+ Kh6 32. Df6+ Kh5 33. Dxf5+Kh6 34.DÍ6+ Kh535.Bf7+ Kg4 36.Be6+ Kh5 37.h3!! Dg5 (annars abcdefgh Svart: J. Ehlvest Hvítt:LevPsahis Lh5!Df42.g5!Dg4+ ef 2. . . . Dxg5, þá 3. Dxg5 Hxg5 4. h6+! Kxh6 5. Hxf8 og vinnur. 3. Dg3 Ddl+ 4. Kg2 Hf 5 5. gxh6 Kh8 6. Hxf8 og Ehlvest gefst upp, því að staða hans er vonlaus eftir 6. .. . Dxh5 7. He8 Dxh6 8. He5 o.s.frv. Psahis átti þó einfaldari vinningsleið með 6. Hxg6! og svörtum eru allar bjargir bannaðar. Stig Jón Hjaltason 40 Þórarinn Sigþórsson 39 Sævar Þorbjörnsson 39 Páll Valdimarsson 39 Þórir Sigurðsson 37 Aðalsteinn Jörgensen 34 Bragi Hauksson 33 Næstu umferðir verða spilaðar nk. miðvikudag í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. T.B.K. Nú er aðalsveitakeppni félagsins lokið með glæsilegum sigri sveitar Bernharðs Guðmundssonar sem tryggði sér sigur fyrir síðustu umferðina. Næsta keppni félagsins verður barómeter (4 kvöld) og hefst hún fimmtudaginn 17. mars nk. í Domus Medicakl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensson. Bridgesamband íslands Mótanefnd Bridgesambandsins hefur dregið í riðla ' undankeppni 'Islandsmóts í sveitakeppni 1983. Þeir eru þannig skipaðir:. A-riðill 1. SigtryggurSigurðssonRvík 2. Sigurður Vilhjálmsson Rnes. 3. JónHjaltasonRvik 4. PállPálssosnNlandeystra 5. Þórður Eliasson Vland 6. Bernharður Guðmundsson Rvik. B-riðill 1. Aðalstehm Jörgensen Rvik. 2. GunnarÞórðarsonSland 3. Þórarinn Sigþórsson Rvík. 4. Gestur Jónsson Rvik 5. OddurHjaltasonRvfk 6. Eyjólfur Magnússon Nland vestra C-riðOI 1. ArmannJ.LárussonRnes. 2. Gunnar Jóhannesson Vfirðir ' 3. Karl Sigurhjartarson Rvík 4. Jón Þ. Björnsson Vland 5. LeifÖsterbySland 6. Úlafur Lárusson RvHs. D-riðUl 1. EgilIGuðjohnsenRvik 2. Aðalsteinn Jónsson Aland 3. Sævar Þorbjörnsson Rvík 4. BragiHaukssonRvik 5. Asgrimur Sigurbjörnsson Nland v. 6. JónStefánssonNIandeystra Undankeppni Islandsmótsins verður haldin á Hótel Lof Ueiðum dagana 18.— 20. mars næstkomandi. Fyrsta umferð hefst klukkan 20.00 á föstudagskvöld, önnur umferð kl. 13.30 á laugardag, 3. umferð kl. 20.00 á laugardag, 4. umferð kl. 13.30 á sunnudag og 5. umferð kl. 20.00 á sunnudag. Úrslit Islandsmótsins verða spiluð um páskana og hefjast kl. 13.30 á skírdag, 31. mars. Siðan verða spilaðar 2 umferðir á dag nema ein umferð, sú síðasta, á páskadag. Stjórn Bridgesambandsins hefur ákveðið að i úrslitunum verði spiluð sömu spil í ölhim leikjum. Keppendur fá síðan afrit af spilunum og skor- blöðunum úr öllum leikjum. Vegna þess kostnaðarauka sem þetta hef ur i för með sér getur svo f arið að innheimt verði aukagjald af þeim sveitum sem koma til með að spila í úrslitunum. Stjórn Bridgesambandsins hefur skipað landsliðsnefnd sem mun velja landslið Islands í bridge áriö 1983. I henni eru: Guðmundur Sv. Hermanns- son, Guðmundur Pétursson Jakob R. Möller og Kristóf er Magnússon Bridgefélag Hafnarfjarðar Eftir fyrstu fjórar umferðirnar í barómetertvímenningi félagsins er staða efstupara eftirfarandi: 1. sæti Kristófer Magnusson Guðbrandur Sigurbergsson 56 stig 2. sæti Kristján Hauksson Ingvar Ingvarsson 44 stig 3. sæti Aðalsteinn Jörgensen Stefán Pálsson 41 sög 4. ssti Ölafur Gislason Sigurður Aðalsteinsson 36 stig 5. sæti Ragnar Magnússon Rúnar Magnusson 35 stig 6. sæti Friðrik Guðmundsson Ægir Magnússon 35 stig Næstu umferðir verða spilaðar nk. mánudagskvöld 14. mars í iþrótta- húsinu og hefst spilamennskan stund- ¦"íslegakl. 19.30. Bridgedeild Skagfirðinga Árleg sveitakeppni við Bridgedeild Húnvetningafélagsins í Reykjavík fór fram síðastliðinn þriðjudag. Spilað var á 10 borðum. Keppninni lauk með naumum sigri Húnvetninga. Urslit urðusemhérsegir: Borð Hunvetningar Stig l.ValdimarJóhannss. 3 2. Páll Hanness. 20 3. Halldóra Kolka 13 4. Guðmundur Magnúss. 16 5. Jón Oddsson 7 6. Lovisa Eyþórsd. . 11 7. Hjörtur Cýruss. 15 8. Haukur Sigurjénss. 16 9. Haukur Pétursson 2 10. Jón Pétursson 1 104 Þriðjudaginn 15. mars hefst fjögurra kvölda „Butler". Skráning er þegar hafin hjá Guðmundi Kr. Sigurðssyni, er verður keppnisstjóri, og hjá Sigmari Jónssyni í síma 12817 og 16737. Spilað er iDrangey, Síðumúla 35 Borð Skagfirðingar Stig 1. Guðrún Hinriksd. 17 2, Björn Hermannss. 0 3. Témas Sigurðss. 7 4. Sigmar Jónss. 4 5. Högni Torf as. 13 6. Hjálmar Pálss. 9 7. Sigrún Pétursd. 5 S.HUdurHelgad. 4 9. Hafþór Haralilss. 18 10. l'ómas ÞórhaUss. 19 96 WÞ /W?MmWTWÞ W WmÆjWWWJK w TVÍRITI Ekki tókst stjórnmálamönnunum okkar að haf a af okkur verðbæturnar á launin um síðustu mánaðamót og sýnir það svo ekki verður um villst að þeir eru ekki almáttugir eins og ég var þó farinn aö halda á tímabili. Hins vegar man ég ekki hvort þeir ætluðu líka að koma í veg fyrir hækkun á búvöru, bensíni og brenni- víni, en ef svo hefur verið þá tókst þeim það ekki heldur og er nú orðið harla lítið sem þessir menn geta yfirleitt því að um síðustu helgi gekk vont veður yfir landið og varð að fresta nokkrum pólitískum ham- förum af þeim sökum þar sem ekki er hægt að fresta þakplötufoki og éljagangi fremur en visitölubótum og Suðurlandsskjálftanum sem er þó hvorki á vegum Eggerts Haukdals eða Árna Johnsens. Kosningum geta menn liins vcgar BenediktAxelsson góðir i handbolta, gott ef ekki bestir af þeim lélegustu. Kennsla Vegna þess að ég nennti ekki að standa upp úr stólnum að aflokinni handboltakeppninni sá ég dönsku- kennsluna i fyrsta sinn og fannst mér dálítið skrýtið, svo ekki sé meira sagt, aö sjá kennslukonuna og kenn- arann uppi í rúmi að kenna en kannski verður þessi kennsluaöferð orðin allsráðandi áður en árið er liðið enda hlýtur þetta að vera mjög notaleg vinnuaðstaða. Einnig kom það illa við mig hve kennararnir drukku mikið i vinnunni því að ég sá ekki betur en það sem ofan í þá fór væri öllu sterkara en Gvendarbrunnavatn og líst mér ekki vel á þaö ef islenska kennarastéttin verður fyrr en varir farin að stunda frestaö að vild enda stendur til að kjósa tvisvar á þessu ári og best væri auðvitað að gera það sama daginn til að kjósendur losni við að hlusta á ræður f ramb jóðenda í tvíriti ekki síst vegna þess að við, hæstvirtu kjós- endur, vitum nákvæmlega hvað þeir ætla að segja. Þeir ætla að tala um efnahags- málin og aðgerðir í þeim en stjórn- málamenn eru að eigin sögn einu mennirnir í víðri veröld sem vita upp á hár hvernig á að leysa efnahags- vanda Islendinga, eins og þeir kalla hann, en sem betur fer gera þeir það aldrei því að hvað hefur efnahags- vandalaus þjóð að gera með þing- En í næstu kosningum munum viö eiga margra kosta völ þvi að hér um bil annar hver maður í landinu ætlar í sérframboð og má því búast við að þeir komist helst á þing sem eiga flesta afkomendur og er ekkert nema gott um það að segja ekki síst vegna þess að í landinu er skortur á elli- heimilum. En meðan á þessu stendur hér heima eru nokkrir Islendingar að verja heiður þjóðarinnar á erlendri grund með því að kasta á milli sín bolta og sagði mér maður um daginn að við værum mjög góðir í þessari grein. Eg fór því aö leggja eyrun við lýsingum f réttamanns útvarpsins og komst þá að raun um að okkar menn virtust taka öðrum fram í því að skjóta boltanum fram hjá markinu og glutra honum í hendur andstæð- inganna og kannski er víss snilld fólgin í þessu því að samkvæmt íþróttafréttamanni sjónvarpsins eru þau skot best sem fara yfir markið. En sl. laugardag horfði ég svo á þessa menn með eigin augum leika við Svisslendinga, sem þeir höfðu unnið nokkrum dögum fyrr, og var ekki að spyrja að því, Islendingar sigruöu þá í annað sinn heima í stofu hjá mér og fóru létt með það enda voru Svisslendingarnir sáralítið inni á vellinum, komu aðeins stöku sinnum inn á til að skjóta framhjá eða láta reka sig út af aftur. Eg verð því að taka undir með vini mínum í þvi efni að við séum bara þó nokkuð störf sín á dúndrandi fylliríi uppi í rúmi. Dagblöð Eins og sagt var frá hér í blaðinu fyrir nokkrum dögum lesa Islendingar enn dagblöð auk mynda- sögubóka og æviminninga og í tilefhi af þvi var gerð könnun á hvaða blað væri minnst lesið og lenti Alþýðu- blaöiö í efsta sæti þar sem hægt er að lesa það tíu sinnum á meðan Morgunblaðið er lesið einu sihni og stafar þetta af því að blaðsíðnatala þessara tveggja blaða er ekki sú sama ef auglýsingasíður eru taldar með. I þessari könnun kom margt merkilegt í ljós enda könnunin til þess gerð en það sem mér fannst einna merkilegast var að á þessari stundu eru ef til vill fjörutíu og eitthvað prósent þjóðarinnar að lesa það sem ég er að skrifa þessa stundina. Guð hjálpi ykkur öllum. Kveðja Ben. Ax.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.