Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. Sunderland 1983: Aftasta röð: Nick Plckering, Joe Hinnlgan, Chris Turner, Rob Hindmarcta og Colin West. Miðröð: Alan Durban, framkvæmdasljóri, Mick Docherty, þjáifari (hann er sonur Tommy Docherty, fyrrum framkvœmdastjóra) Sbaun Elliott, John Cooke, Gordon Chrisholm, Barry Venison, Ally McCoist og Peter Eustace, aðstoðarþjálfari. Fremsta röð: Gary RoweU, Mick Buckley, Ian Munro, Stan Cummins og Ian Atkins. 9. FRANK WORTHINGTON (ENGLAND) Miðframherji, hóf feril sinn með Huddersfield Town og varð fljótlega þeirra besti leikmaöur en þegar Huddersfield féU í 2. deild árið 1972 var hann seldur til Leicester City og lék hann með þeim næstu 7 árin en þá var hann seldur til Bolton Wanderes og síðan til Birmingham City en gekk síðan til liðs við Leeds Utd. á síðasta keppnistímabili, en þegar Sunder- land gerði honum tilboð um að koma til sín nú í vetur stóðst hann ekki mátið og fór til þeirra og hefur liðiö tekiö að færast upp töfluna eftir að hann kom til þeirra. Var af mörgum talinn sn jallasti miðframherji á Eng- landi á síðasta áratug og synd að hann hafi ekki leikið fleiri landsleiki fyrir Englendinga en raun varð á. Hefur leikið 582 deildarleiki fyrir Huddersfield Town, Leicester City, Bolton Wanderes, Birmingham C. Leeds Utd. og Sunderland. 10.NICKPICKERING Miðvallarspilari, kemur úr unglinga- liðinu og ávann sér fast sæti i aðalliði nú í vetur en hafði áður gengið illa að ná þar stööu. Hefur leikið 54 deildar- leiki. H.STANCUMMINS SÖknartengUiður, hóf feril sinn hjá Middlesbrough en gekk illa að vinna sér þar stööu í aðalliði og var því seldur til Sunderland árið 1980 fyrir 100.000 pund. Er þekktur fyrir hina miklu knattleikni sína. Hefur leikið 179 deildarleiki fyrir Middlesbrough ogSunderland. Aðrir leikmenn MARKPRUDHOE Varamarkvörður, kemur úr unglingaUðinu og náði að leika sina fyrstu leiki i aðalliði nú í vetur. Hefur leikið 3 deildarleiki. JOEHINNIGAN Bakvörður, hóf feril sinn með Wigan Athletic og vakti þar strax mikla athygh svo það leið ekki á löngu þar tU hann var seldur og þá tU Sunder- land fyrír 135.000 pund og var hann fastur maður í aðalUðinu þar til Jimmy NichoU kom tU félagsins. Hefur leikið 161 deUdarleik fyrir Wigan Athletic og Sunderland. ROBHINDMARCH Miðvörður, kemur út unglingaUðinu og var fastur leikmaður í aðalUði nú í haust þegar félagið lék með þrjá miðverði en missti stöðu sína þegar því leikkerfi var breytt. Hefur leikið 102deUdarleiki. ALLYMcCOIST MiðvaUarspUari, hóf ferU sinn hjá St. Johnstone og vakti þar strax mikla athygU og vUdu mörg félög Stan Cummings hefur skorað mikið af mörkum fyrir Sunderland í vetur. SUNDERLAND » STJÓRNARFORMAÐUR: —TOM COWIE. • FRAMKVÆMDASTJÓRI: - ALANDURBAN. . FVRIRLIÐI:-IAINMUNRO. ÁRANGUR • ENGLANDSMEISTARAR: 1891-'92, l892-'93, 1894-'95, l901-'02, 1912-'13, l935-'46, í öðru sæti t893-'94,1897-'98, l900-'0t, 1922-'23,1934-'35. • 2. DEILD. MEISTARAR: t975-'76,íöðrusætÍ1963-'64,1979-'80. • BQCARMEISTARAR: - 1937,1973, íöðrusæti 1913. • DEnjJARBOCARKEPPNIN: Bestí árangur, undanúrslit 1963. • EVROPUKEPPNISEM TEKIÐ HEFUR VERID ÞÁTTI: • EVROPUKEPPNIBHCARHAFA: —1973-'74. » STÆRSTISIGUR: lt--t gegn Fairfield i l. umferð bikarkeppninnar 1894-'95. - • STÆRSTIOSIGUR: 0-8 gegn West Ham Utd. i 1. deild 19. október áriðl968. • FLESTSTIG:-6U2.deUdl963-'64. • FLEST DEILDARMÖRK: 109 í t. deUd t935-'36. • FLEST MÖRK SKORUÐ A KEPPNISTlMABILI: DAVE HALU- DAY,43ít.deUdt928-'29. • FLESTDEILDARMÖRKFYRBtFÉLAGIÐ.: CHARLIE BUCHAN, 209frát91t-'25. . FLESTIR DEILDARLEIKIR: JIM MONTGOMERY, 537 frá 1962- '77. • FLESTHl LANDSLEIKHt: BILLY BINGHAM OG MARTIN HARVEY, 33 lelkir fyrir NORBUR-IRLAND. . MARKAHÆSTU LEIKMENN SÍÐUSTU FIMM KEPPNIS- TlMABIL. l977-'78. - GARYROWELL.l8mörk. t978-'79. - GARYROWELL.2tmark. 1979-'80. - BRYANROBSON.20mörk. 1980-'81. - GARYROWELL.tOmörk. t98t-'82. - GARY ROWELL. 10 mörk. • HÆSTA VERÐ GREITT FYRIR LEIKMANN: 320.00 pund tU SAN LORENZO í Argentínu fyrir Claudio Marangoni. . HÆSTA VERD SEM FENGIST HEFUR FYRIR LEHCMANN: 275.000 pund f rá MANCHESTER CITY FYRIR DENNIS TUEART. • FRAMKVÆMDASTJÓRAR SÍÐAN 1970: - ALAN BROWN. Bog STOKE. JIMMY ADAMSON. BILLY ELLIOTT. KEN KNIGHT- * ON.ALÁNDURBAN. Frank Worthington. kaupa hann en svo fór aö Sunderland hreppti hann fyrir 250.000 pund og var hann fastur maður i aðaUiði þar til fyrir skömmu að hann missti stöðu sína. Hefur leikið 101 deUd- arleik. fyrir St. Johnstone og Sund- erland. MHCEBUCKLEY MiðvaUarspUari, hóf ferU sinn hjá Everton og komst fljótt í aöalliö félagsins og lék þar í nokkur ár en missti stöðu sína þegar Gordon Lee kom tU félagsins og var þá seldur tU Sunderland fyrir 110.000 pund og hefur verið þar fastamaður í aðaUiði allt þar til í vetur að hann missti stöðu sína. Hefur lcikið 252 deUd- arleiki fyrir Everton og Sunderland. COLINWEST Miðframherji, kemur úr unglingaUð- inu og vakti athygU á síðasta keppn- istimabUi þegar hann kom inn í aöal- liðið og skoraði þá nokkur mörk, en hefur samt ekki tekist að tryggjá sér fast sæti í aðalUÖi. Hefur leikið 28 deUdarleiki. JOHNCOOKE Framherji, kemur úr ungUngaUöinu og hefur aðaUega náð að leika með aðaUiöinu þegar um meiðsU er að ræða. Hefur leikið 43 deUdarleiki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.