Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 28
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu 2 sófasett, annað antik, boröstofusett, 2 unglingasvefnbekkir, skrifborö, nautshúðir, 2 barnakerrur, kommóöa og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 66859 eftirkl. 13. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 11513. VHSNordmende videotæki, litið notað, til sölu. Einnig hjónarúm úr ljósri furu, án dýna, og barnabílstóll í framsæti. Uppl. í síma 50684 um helg- ina. 410 lítra f rystikista til sölu, nýuppgerð, einníg 4 eldhússtól- ar og borðplata, kerruvagn, og 100 lítra fiskabúr. Uppl. í síma 75038. Eiiis árs, ónotaður kaninupels til sölu, stærð 10—12, verð 2.500 kr. Uppl. í síma 36031. Dana sófasett, nýuppgert, til sölu á kr. 10 þúsund og frystikísta (þarfnast viðgerðar), á kr. 1000. Einnig lítil eldhúsinnrétting með vaski og nýjum blöndunartækjum á 4000, og milliveggur (stuðlaskilrúm), lengd 2,25 m á kr. 3000. Vantar raf- magnsritvél. Uppl. í síma 75271. 15 litra Jun-air lof tþrýstikútur til sölu ásamt hefti- og naglabyssu nr. PN 6040 H og SN 40 K HP 40. Uppl. 1 síma 10414. Kassettur í Atari sjónvarpsleiktæki, til sölu, svefnbekkur, 160x60, ný rúm- dýna, jafnstór, einnig Nordica og Ri- sport skíðaskór nr. 7 1/2, sem ný Elan skíði 1,85, ljósgrænn leðurjakki nr. 34— 36 og fermingarföt á lágvaxinn dreng. Uppl. í síma 12267. Til sölu hornsófi + borð, einnig lítill Philips ísskápur og Swall- ow kerruvagn, stærri gerð. A sama stað óskast tilboð í Volgu árg. '72, ógangfæra. Uppl. í síma 31926. Ljósrauður stór Silver Cross vagn, góður svalavagn, til sölu á 1500 kr. Einnig er á sama stað tíl sölu fallegur brúðarkjóll, keyptur hjá Báru, nr. 10. Sími 13691. Til stilu Kenwood stereosamstæða, einnig videospólur, litsjónvarp, Sharp bílakassettutæki, eldavél, isskápur, frystiskápur og 130 1 frystiskápur, hjónarúm, náttborð, furusófaborð, skatthol, kommóða, fiskabúr, barna- rúm, ungbarnastóll, barnaföt, topp- grind og geymír. Uppl. í síma 53067. Búslóðtilsölu, sófasett, 3+2+1, hjónarúm úr ljósri eik með náttborðum, borðstofuskápur, ryksuga o.fl. Uppl. í síma 35148 eftir kl. 14. Kjarakaup: Til sölu svefnsófasett, tvíbreitt, hjúkrunardress, nr. 36, og skór, Polaroid myndavél, fatnaður, skór og mjög margt fleira. Uppl. í síma 26129. A sama stað er kennsla í tungumálum. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. Sjónvarpsleiktæki til sölu, Philips G7000, 6 mán. gamalt, er í ábyrgö, 3 spólur fylgja. Uppl. í síma 39312. Takiðeftir, rafmagnsþilofnar og kerruvagn. 'I'il sölu vel með farinn Silver Cross kerru- vagn á kr. 2500, einnig til sölu 6 raf- magnsþilofnar frá Rafha á kr. 5000. Uppl. í síma 52812 eftir kl. 20. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlíð.sími 14616. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Notaður svefnherbergisskápur með hillum, skúffum og grindum til sölu á 6000 kr. Uppl.ísíma 30774. Videotæki, Panasonic VHS NV 3000 spilarí og NV 300 tuner, gott verð og greiðsluskil- málar ef samíð er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-196 Fólksbílakerra til sölu, svo til ný. Uppl. í síma 71318. Heildsöluútsala á vörulager okkar að Freyjugötu 9. Seldar verða fallegar sængurgjafir og ýmis fatnað- ur á smábórn. Vörurnar eru seldar á heildsóluverði. Komið og geriö ótrú- lega hagstæð kaup. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opið f rá kl. 1—6. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Leikfangahúsið auglýsir: brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, f jórar gerðir, brúðukerrur 10 tegundir, bobb-borð. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleöar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaöurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó- þotur með stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verð kr. 250, buxur f rá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar f rá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum. Verslunin TýsgÖtu 3 v/Skólavörðu- stíg, sími 12286. Heildsala — rýmingarsala. Seldar verða lítiö gallaðar ferða- og skjalaleðurtöskur, sokkabuxur, skart- gripir o.fl. Heildsöluverð. Opið kl. 12— 20. H. Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3. hæð. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiöum við nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf.,-Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymið auglýsinguna. Óskast keypt Golfsett óskast. Oska eftir að kaupa golfsett, kvenna og karla, hálf eða heil. Uppl. í síma 99- 1957 og 99-1721 eftirkl. 19. Sólarbekkur óskast keyptur. Oska eftir sólarlampa (samstæðu) til kaups. Uppl. í síma 99-1227 og 99-2066. Iðnaðarsaumavél óskast, Pfaff 545 og 145 eða önnur hliðstæð vél með labbfót. Uppl. i sima 92-3848. Óska eftir að kaupa litla isvél og shakehrærara, einnig kartöflusteikingarpott, stóran. Uppl. í síma 16480 í dag og næstu daga. Verzlun Úrvals vestf irskur harðfiskur, útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur,, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegið. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Jasmín auglýsir: Nýkomið mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilkí og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá kl. 13-18 og 9-12 á laugardögum. Verslunin Jasmin h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Músíkkassettur og hljómplötur, islenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrír Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, ferðaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púðaborð, myndir, pianó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gðmlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Vetrarvörur MF 404 vélsleði árg. '74 til sölu, nýtt belti, góöur sleði, verð 35 þús. kr. Sími 92-6593. Til sölu Evinrude snjósleði 30 hö\, "20" belti, verð 25.000, útb. 15.000. Uppl. í síma 73449. Kawasaki Invader '81 vélsleði til sölu, ekinn 500 mílur. Uppl. í síma 96-25814 eftirkl. 20. Skíoamarkaouriim. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skíðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skiðavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás- v'egi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn til sölu, hefur verið notaöur fyrir l barn. Einnig baðborð sem iafnf ramt er hirsla fyrir barnaföt. Uppl. í síma 43565. Svalavagn. Öskum eftir að kaupa svalavagn, þarf ekki að vera keyrsluhæfur. A sama stað er til sölu ný Philips ryksuga, ónotuð, selst ódýrt. Uppl. í síma 44798. Antik Fatnaður Tvennai skíðastretchbuxur til sölu, aðrar á 7—9 ára (kr. 500), en hinar nr. 12 (kr. 950) og síður kjóll, nr. 12 (kr. 800), nýr. Einnig vandað franskt flauelspils á unglingsstúlku (kr. 500). Sími 41809. Fermingarf öt og skíðaskór. Til sölu eru jakkaföt í brúnum lit, svo og Caber skíðaskór, nr. 5—6, og Alpina, nr. 40. Sími 76755. Viðgerðir á leður- 'Og rúskinnsfatnaði, einnig töskuvið- gerðir o.fl. Fljót og góð þjónusta. Uppl. frá kl. 17—19 í síma 82736, Viðgerð og breytfagar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leöuriðjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Antik, útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborð, kommóður, skápar, borð, stólar, málverk, silfur, kristall, postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi6,sími20290. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaða vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firói.Sími 50564. Tiikum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Húsgögn Vel með farið svefnsófasett til sölu á kr. 8000, svefnbekkur á kr. 1500 og hringlaga glerborð á kr. 1500. Uppl.ísíma 86961. Borðstof uhúsgögn til sölu, stór skenkur og annar minni. Uppl. í síma 35849. 3ja og 2ja sæta sófi og einn stóll til sölu. Uppl. i síma 44584. Fataskápur úr tekki frá Axel Eyjólfssyni til sölu, tvær einingar, hvor 2,10 á breidd og 2,40 á hæð. Uppl. í síma 10342. Brúnn hornsóf i + stóll með plussáklæði til sólu ásamt borði frá TM-húsgógnum og á sama stað dökkbrúnn hilluskápur. Uppl. í síma 28191 eftirkl. 16. Einstaklingsrúm, 115 x 195, til stilu, - með náttborði. Uppl. í síma 74344. Nýr f ataskápur úr furu-panel til sölu, hæð 180 cm, breidd 76 cm, gott verð. Uppl. í síma 11820. Vel með f arinn svefnbekkur og skrifborðtil sölu. Uppl. í síma 28673 eftirkl. 19. Gott mahónísóf aborð til sölu. Uppl. í síma 84832 eftir kl. 17. Islensk húsgögn úr turii. Sterk og vönduð furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiðir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborð og stólar, hillur með skrifborði og fleira og fleira. Komiö og skoöiö, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöf ða 13, sími 85180. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl, einn- ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðið, Suðurnes, Sel- foss og nágrenni yður að kostnaðar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auö- brekku 63 Kóp., sími 45754. Hljóðfæri Hljóðf æri heillar liljóms veitar til sölu: sóngkerfi, trommusett, gítar- ar, magnarar, hátalarabox og tón- breytar af ýmsum gerðum. Uppi. í síma 54896. I'íanó til sölu. Tvö nýuppgerð úrvalspíanó til sölu, Himdsberg og Polmann. Uppl. í síma 32845 frá kl. 9—18 og í síma 73223 eftir kl. 19. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikið úrval, gott verð, litiö inn. Hljóð- virkinn sf. Höf ðatúni 2, sími 13003. Gítannagnari til sölu, Roland Cupe 60, á sama stað Ibanez rafmagnsgítar. Uppl. í síma 98-1261. Hljómtæki Af óviðráðanlegum ástæðum er til sölu JVC Metal segulband Model KD-A7, JVC Quarts plötuspilari, ADC tónjafnari, tvisvar tíu bönd. Bose 601 hátalarar 120 v. Einnig Pioneer, timer og hljómtækjaskápur. Uppl. í síma 81643. TveirlOOv(Soma) hátalarar árg. '81 til sölu, mjög lítið notaöir. Uppl. í síma 26426. Pioneer bílhljómflutningstæki til sölu, Component segulband, equalizer, tveir magnarar, GM-4 2X20 v og GM-120 2X60 v. og 6 hátalarar. 2 TS-202,2 TS168 og 2 tweederar. Uppl. í síma 81643. Bose 901 hátalarar til siilu, Yamaha útvarpsmagnari (2x70 w.) og segulband á kr. 25 þús. (nýtt 65 þús.), Braun bassahátalari á kr. 12000 (nýr30 þús.), Onkyo samstæöa í skáp, kr. 15. þús. (hálfvirði). Símar 35651/20418. Til stilu nýir magnarar, plötuspilarar, kassettutæki og skápar. Uppl. í síma 39198. Mikið úrval af notuöum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferð annað. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Akai — Akai — Akai. Hvers vegna að spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæða Akai hljóm- flutningssamstæðu meö aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eða með 10% staðgreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgö og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Sjónvörp Til stilu er sem nýtt Orion litsjónvarpstæki með fjarstýr- ingu á 14.500 gegn staðgreiðslu, núver- andi verö úr búð 19.950. Uppl. í síma 26887. Grundig—Orion Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöðvar á allt að 9 mánuöum. Staö- greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Til sölu ljósmyndavél, mjög lítið notuð, Canon AE 1, greiðslu- skilmálar ef samiö er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-198. Tölvur Vic-20 ttilva til sölu. Uppl. í síma 31737. Óska eftir að komast í kynni við Atari tölvueig- endur, get útvegað mjög góða leiki og ýmis forrit fyrir Atari 400 eða 800. Nánari uppl. í síma 83786 eftir kl. 18. Videó Til siilu Sony Betamax 2 ára, SL 8000 E, á kr. 18 þús., vel með farið tæki. A sama staö óskast keypt svart/hvítt sjónvarpstæki með video- rás. Uppl. í síma 75255.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.