Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Page 28
28 DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu 2 sófasett, annaö antik, boröstofusett, 2 unglingasvefnbekkir, skrifborö, nautshúðir, 2 barnakerrur, kommóöa og ýmislegt fleira. Uppl. 1 síma 66859 eftir kl. 13. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 11513. VHS Nordmende videotæki, lítiö notaö, til sölu. Einnig hjónarúm úr ljósri furu, án dýna, og bamabílstóli í framsæti. Uppl. í síma 50684 um helg- ina. 410 lítra frystikista til sölu, nýuppgerð, einnig 4 eldhússtol- ar og borðplata, kerruvagn, og 100 lítra fiskabúr. Uppl. í síma 75038. Eins árs, ónotaöur kanínupels til sölu, stærö 10—12, verð 2.500 kr. Uppl. í síma 36031. Dana sófasett, nýuppgert, til sölu á kr. 10 þúsund og frystikista (þarfnast viðgeröar), á kr. 1000. Einnig lítil eidhúsinnrétting með vaski og nýjum blöndunartækjum á 4000, og milliveggur (stuðlaskilrúm), lengd 2,25 m á kr. 3000. Vantar raf- magnsritvél. Uppl. í síma 75271. 15 lítra Jun-air loftþrýstikútur til sölu ásamt hefti- og naglabyssu nr. PN 6040 H og SN 40 K HP 40. Uppi. 1 síma 10414. Kassettur í Atari sjónvarpsleiktæki, til sölu, svefnbekkur, 160x60, ný rúm- dýna, jafnstór, einnig Nordica og Ri- sport skíðaskór nr. 7 1/2, sem ný Elan skíði 1,85, ljósgrænn leöurjakki nr. 34— 36 og fermingarföt á lágvaxinn dreng. Uppl. í síma 12267. Til sölu homsófi + borð, einnig lítill Phihps ísskápur og Swall- ow kerruvagn, stærri gerö. A sama staö óskast tilboð í Volgu árg. ’72, ógangfæra. Uppl. ísúna 31926. Ljósrauður stór Siiver Cross vagn, góður svalavagn, tU sölu á 1500 kr. Einnig er á sama staö tU söiu fallegur brúðarkjóU, keyptur hjá Báru, nr. 10. Simi 13691. Til sölu Kenwood stereosamstæða, einnig videospólur, litsjónvarp, Sharp bilakassettutæki, eldavél, ísskápur, frystiskápur og 130 1 frystiskápur, hjónarúm, náttborð, furusófaborð, skatthol, kommóða, fiskabúr, barna- rúm, ungbarnastóll, bamaföt, topp- grind og geymir. Uppi. í sima 53067. Búslóö til sölu, sófasett, 3+2+1, hjónarúm ur ijósri eik með náttborðum, boröstofuskápur, ryksuga o.fl. Uppl. í súna 35148 eftir kl. 14. Kjarakaup: Til sölu svefnsófasett, tvíbreitt, hjúkrunardress, nr. 36, og skor, Polaroid myndavél, fatnaður, skór og mjög margt fleira. Uppl. í síma 26129. A sama stað er kennsla í tungumálum. Vinsamlegast geymiö auglýsinguna. Sjónvarpsleiktæki til sölu, Philips G7000, 6 mán. gamalt, er í ábyrgð, 3 spólur fylgja. Uppl. í síma 39312. Takið eftir, rafmagnsþilofnar og kerruvagn. Til sölu vel meö farinn Silver Cross kerru- vagn á kr. 2500, einnig til sölu 6 raf- magnsþilofnar frá Rafha á kr. 5000. Uppl. í síma 52812 eftir kl. 20. Herra teryienebuxur á kr. 400. Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlið, sími 14616. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Notaður svefnherbergisskápur með hillum, skúffum og grúidum til sölu á 6000 kr. Uppl. í síma 30774. Videotæki, Panasonic VHS NV 3000 spilari og NV 300 tuner, gott verö og greiðsluskil- málar ef samið er strax. Hafíö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-196 Fólksbílakerra til sölu, svo til ný. Uppl. í síma 71318. Heildsöluútsala á vörulager okkar að Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnað- ur á smáböm. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komið og gerið ótrú- lega hagstæð kaup. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opið frá kl. 1—6. Fornverslunin Grettisgötu 31, súni 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, borðstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, súni 13562. Leikfangahúsið auglýsir: brúðuvagnar, stórir og Utlir, þríhjól, fjórar geröir, brúðukerrur 10 tegundir, bobb-borö. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleðar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jún karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndúini. Húlahopphringir, snjó- þotur með stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verð kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, bamakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., bamanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðu-_ stíg, sími 12286. Heildsala — rýmingarsala. Seldar verða lítiö gallaöar ferða- og skjalaleðurtöskur, sokkabuxur, skart- gripir o.fl. Heildsöluverö. Opiö kl. 12— 20. H. Gunnarsson, heildverslun, Hverfisgötu 78,3. hæö. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er sprúigdýnan þúi oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá f 79233. Viö munum sækja hana að morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf.,-Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymið auglýsúiguna. Óskast keypt Golfsett óskast. Oska eftir að kaupa golfsett, kvenna og karla, hálf eða heil. Uppl. í súna 99- 1957 og 99-1721 eftirkl. 19. Sólarbekkur óskast keyptur. Oska eftir sólarlampa (samstæðu) til kaups. Uppl. í síma 99-1227 og 99-2066. Iðnaðarsaumavél óskast, Pfaff 545 og 145 eöa önnur hliöstæð vél með labbfót. Uppl. í súna 92-3848. Oska eftir að kaupa litla isvél og shakehrærara, einnig kartöflusteikmgarpott, stóran. Uppl. í súna 16480 i dag og næstu daga. Verzlun Urvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaöur, lúöa, ýsa, steinbítur,. þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi 44. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegið. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40 Kóp. Jasmín auglýsir: Nýkomið mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunúi Jasmin h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettisgötu), súni 11625. Músikkassettur og hljómplötur, islenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, ferðaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Panda auglýsir: Nýkomið mikiö úrval af hálfsaumaöri handavinnu, púöaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavúinu á gömlu verði og gott uppfyllingargam. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufrúr dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flaueisdúkar. Opiðfrá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi. Vetrarvörur MF 404 vélsleði árg. ’74 til sölu, nýtt belti, góður sleöi, verð 35 þús. kr. Sími 92-6593. Til sölu Evinrude snjósleði 30 hö., ”20” belti, verð 25.000, útb. 15.000. Uppi. í síma 73449. Kawasaki Invader ’81 vélsleði til sölu, ekinn 500 mílur. Uppl. í síma 96-25814 eftir kl. 20. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurúin Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíöi, skiðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum eúinig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Fyrir ungbörn Silver Cross barna vagn til sölu, hefur verið notaður fyrír 1 barn. Einnig baöborð sem iafnframt er hirsla fyrir bamaföt. Uppl. í súna 43565. Svalavagn. Oskum eftir að kaupa svalavagn, þarf ekki að vera keyrsluhæfur. A sama stað er til sölu ný Philips ryksuga, ónotuð, selst ódýrt. Uppl. í súna 44798. Fatnaður Tvennai skíðastretchbuxur til sölu, aörar á 7—9 ára (kr. 500), en hinar nr. 12 (kr. 950) og síður kjóll, nr. 12 (kr. 800), nýr. Einnig vandað franskt flauelspils á unglingsstúlku (kr. 500). Sími 41809. Fermingarföt og skíðaskór. Til sölu eru jakkaföt í brúnum lit, svo og Caber skiöaskór, nr. 5—6, og Alpina, nr. 40. Sími 76755. Viðgerðir á leður- 'Og rúskinnsfatnaði, einnig töskuvið- gerðir o.fl. Fljót og góð þjónusta. Uppl. frá kl. 17—19 í súna 82736 . Viðgerð og breytingar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Antik Antik, útskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborð, kommóöur, skápar, borð, stólar, málverk, silfur, kristall, postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegiö, súni 20290. Bólstrun Við bólstmm og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firði. Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heún og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Húsgögn Vel með farið svefnsófasett til sölu á kr. 8000, svefnbekkur a kr. 1500 og hringlaga glerborð á kr. 1500. Uppl. ísíma 86961. Borðstofuhúsgögn til sölu, stór skenkur og annar minni. Uppl. í síma 35849. 3ja og 2ja sæta sófi og einn stóll til sölu. Uppl. í súna 44584. Fataskápur úr tekki frá Axel Eyjólfssyni til sölu, tvær einingar, hvor 2,10 á breidd og 2,40 a hæð. Uppl. i síma 10342. Brúnn hornsófi + stóll meö plussáklæði til sölu ásamt borði frá TM-húsgögnum og á sama staö dökkbrúnn hilluskápur. Uppl. i sima 28191 eftirkl. 16. Einstaklingsrúm, 115 x 195, til sölu, með náttborði. Uppl. í síma 74344. Nýr fataskápur úr furu-panel til sölu, hæð 180 cm, breidd 76 cm, gott verð. Uppl. í síma 11820. Vel með farinn svefnbekkur og skrifborð til sölu. Uppl. í súna 28673 eftir kl. 19. Gott mahónisófaborð til sölu. Uppl. í síma 84832 eftir kl. 17. Islensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduö furueinstakhngsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiöir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborö og stólar, hillur með skrifborði og fleira og fleira. Komið og skoðið, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiöshöfða 13, sími 85180. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl, einn- ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stærðir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæðið, Suðurnes, Sel- foss og nágrenni yður að kostnaðar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auö- brekku 63 Kóp., sími 45754. Hljóðfæri Hljóðf æri heillar hijómsveitar til sölu: söngkerfi, trommusett, gítar- ar, magnarar, hátalarabox og tón- breytar af ýmsum geröum. Uppl. í síma 54896. Píanó til sölu. Tvö nýuppgerð úrvalspíanó til sölu, Himdsberg og Polmann. Uppl. í síma 32845 frá kl. 9—18 og í súna 73223 eftir kl. 19. Rafmagnsorgei, tölvuorgel mikið úrval, gott verö, litiö inn. Hljóð- virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Gítarmagnari til sölu, Roland Cupe 60, á sama stað Ibanez rafmagnsgítar. Uppl. í súna 98-1261. Hljómtæki Af óviðráðanlegum ástæðum er til sölu JVC Metal segulband Model KD-A7, JVC Quarts plötuspilari, ADC tónjafnari, tvisvar tíu bönd. Bose 601 hátalarar 120 v. Einnig Pioneer, timer og hljómtækjaskápur. Uppl. í súna 81643. Tveir 100 v (Soma) hátalarar árg. ’81 til söiu, mjög lítið notaöir. Uppl. í síma 26426. Pioneer bílhljómflutningstæki til sölu, Component segulband, equalizer, tveir magnarar, GM-4 2X20 v og GM-120 2X60 v. og 6 hatalarar. 2 TS-202,2 TS168 og 2 tweederar. Uppl. í síma 81643. Bose 901 hátalarar til sölu, Yamaha útvarpsmagnari (2x70 w.) og segulband á kr. 25 þús. (nýtt 65 þus.), Braun bassahátalari á kr. 12000 (nýr 30 þús.), Onkyo samstæða í skáp, kr. 15. þús. (hálfviröi). Súnar 35651/20418. Tilsölunýir magnarar, plötuspilarar, kassettutæki og skápar. Uppl. í súna 39198. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eða sölu á notuöum hljóm- tækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annað. Sportmarkaðurúin Grensás- vegi 50, súni 31290. Akai — Akai — Akai. Hvers vegna að spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm- flutningssamstæðu með aðeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eða með 10% staðgreiösluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- túni sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkomúin. Nesco, Laugavegi 10, súni 27788. Sjónvörp Til sölu er sem nýtt Oríon litsjónvarpstæki með fjarstýr- ingu á 14.500 gegn staðgreiðslu, núver- andí verð úr búð 19.950. Uppi. í síma 26887. Grundig—Orion Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöðvar á allt að 9 mánuðum. Stað- greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Til sölu ljósmyndavél, mjög lítið notuð, Canon AE 1, greiðslu- skilmálar ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-198. Tölvur Vic-20 tölva til sölu. Uppl. í síma 31737. Óska eftir að komast í kynni viö Atari tölvueig- endur, get útvegað mjög góða leiki og ýmis forrit fyrir Atari 400 eða 800. Nánari uppl. í síma 83786 eftir kl. 18. Videó Til sölu Sony Betamax 2 ára, SL 8000 E, á kr. 18 þús., vei með farið tæki. A sama stað óskast keypt svart/hvítt sjónvarpstæki meö video- rás. Uppl. i síma 75255.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.