Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 32
32. DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vanti þig siilumann sem getur unniö sjalfstætt og synt frumkvæöi gætum viö komist aö sam- komulagi. Einar, simi 34725 9—12 manudag-þriöjudag. Atvinnuhúsnæði Oskum eftir 150-200 ferm iönaöarhúsnæöi til leigu eöa kaups, ma vera hvar sem er á Reykjavikursvæö- inu. Se um leiguhusnæöi aö ræöa þarf leigutimi aö vera minnst 3—5 ar. Húsnæöiö þarf aö hafa a.m.k. einar storar dyr meö goörí aðkeyrslu og æskilegt er aö lofthæö sé hvergi minni en 2,7 metrar. Tilboö sendist DV fyrir 19mars ’83merkt ”382”. Vinnustofa. Oskum eftir aö taka a leigu husnæöi undir list-vinnustofu í Reykjavik (Kopavogi, Hafnarfiröi) eöa nagrenni. Husnæöiö þarf aö vera ca 25—50 ferm og ma. þarfnast hvers konar viögeröa. Leígutimi a.m.k. 1 ar. Uppl. í suna 19055 eftirkl. 19. Til leigu 70 ferm húsnæöi á 2. hæö, hentugt fyrir léttan iðnaö. Uppl. í síma 21445 og 17959. Óska eftir 100 til 200 ferm (m2) iðnaðarhúsnæði meö innkeyrsludyr- um. Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 79727 e.kl. 17. Einkamál Konur, athugiö: 32 ára maöur, sem nu er busettur uti a landi, oskar eftír aö kynnast stulku, jafnvel meö sambuö í huga ef um semst, aidur ca 25—35 ára (þo ekki skilyröi), börn engin fyrirstaöa, jafn- vel kæmi fjárhagsaöstoö til greina. Þær sem víldu sinna þessu vinsamlega sendi svar til DV sem fyrst merkt „Sumar ’83 392”. Sá sem getur lánaö fyrirtæki peninga getur fengið góöa vexti og atvinnu víð símavörslu o.fl. Nafn, heimilisfang og sími sendist til DV fyrir 15. þessa mánaöar merkt „Trúnaðarmál 184”. Tápað - f undið Lítil svört læöa tapaöist fra Nylendugötu 6. Einnandi vinsamlega hafi samband í sima 16176. Gieraugu töpuðust a leiöínni frá Mjóuhliö inn a Klepps- veg. Uppl. ísima 17547. Kennsla The English Vacation School er frábær sumarskóli í Folke- stone viö Ermarsund. Sumamámskeið hefjast 3. júli og 1. ágúst. Verö er 398 pund fyrir 4 vikur og 796 pund fyrir 8 vikur. Innifalið í veröinu er husnæöi, fæöi og namskostnaður. Hringiö milli 1 og 5 í sima 10004. Mimir, Brautarholti 4. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Karcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir við- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl-' ing Teppalands með ítarlegum upplýs- ingum um meðferð og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Allurakstur krefst varkárni Ýtum ekki barnavagni á undan okkur vlð aðstæður sem þessar V_»ix:rdw' Ekki nema þaö aö vera ekki aö laumupokast á nektarströndum! V Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsmguna. Barnagæsla Kona óskast til aö gæta 7 ára drengs frá kl. 8—13, æskílegt í Hvassaleiti eða -nágrenni. Sími 39204 á kvöldin. Vantar barngóöa stúiku til aö passa 2 börn frá 8 til 17, helst í Kópavoginum. Uppl. í síma 46719. Kvöld- og næturgæsla barna. Tek aö mér aö gæta barna í heimahús- um frá kl. 20 fyrir þá sem vilja skemmta sér eða þurfa á barnagæslu aö halda svona yfirleitt. Uppi. í síma 29028 eftir kl. 20. Geymiö auglýsing- una. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Sæian, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vööva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leiö og þið fáiö hreinan og f allegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö velkomin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur komiö og fáiö brúnan lit í nýjum bekk (Wolff system). Sólbaösstofan Skaga- seli 2. Uppl. í síma 78310. Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæöi, aö- skildir bekkir og góö baöaöstaöa. Opiö kl. 7.30—2? virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Ýmislegt Utbúuin smurt brauð og snittur, einnig síldarbakka o.fl. Hentugt fyrir ýmsa mannfagnaöi. Uppl. í símum 45440 og 66717. Tek að mér aö sjá um smurt brauð fyrir veislur, fundi og mannfagnaöi. Utvega fjölbreytt álegg. Pantanir í síma 18680,16513 og 19882. Leikfangaviðgerðir. Ny þjónusta. Tökum tii viðgerðar leik- föng og ýmsa aðra smáhluti. Mikiö urval leikfanga t.d. bruöuvagnar, gratdukkur, bílar, model, Playmobile, Fisher Price. Postsendum. Leikfanga- ver, Klapparstíg 40, sími 12631.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.