Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Blaðsíða 39
DV. LAUGARDAGUR12. MARS1983. 39 Sjónvarp Útvarp Sjónvarp Laugardagur 12. mars 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.00 Hildur. Áttundi þáttur dönsku- kennslu. 18.25 Steini og Olii. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattsovman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. 3. Bjarnar- greiði. Breskur gamanmynda- flokkur um þrenninguna Tom, Dick og Harriet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Hállnað er verk þá halið er. Kanadísk teiknimynd. 21.15 South Pacilic. Bandarisk dans- og söngvamynd frá 1958 gerð eftir samnefndum söngleik þeirra Rodgers og Hammersteins. Leik- stjóri Joshua Logan. Aðalhlut- verk: Mitzi Gaynor, Rossano Brazzi, Ray Walston og John Kerr. Leikurinn gerist meðal banda- riskra hermanna og heimamanna á Kyrrahafseyju í heimsstyrjöld- inni síðari. Þýðandi Oskar Ingi- marsson. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þórhallur Höskuldsson á Akureyri flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Um iilið að tefla. Bandariskur framhalds- flokkur. Þýðandi Oskar Ingimars- son. 17.00 „Ó, mín flaskan fríða”. Endur- sýning. Fyrri þáttur um áfengis- sýki og áfengissjúklinga. Rætt er við alkóhólista, vandameim þeirra, sérfræðinga á sviði áfengismála og fólk á förnum vegi. Umsjónarmenn: Helga Agústs- dóttir og Magnús Bjamfreðsson. Upptöku stjómaöi Valdimar Leifs- son. Þátturinn var áður sýndur í Sjónvarpinu haustið 1980. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- maður Bryndís Schram. Upptöku stjómar Viðar Vikingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón- armaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjón- armaöur Aslaug Ragnars. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie. 9. Fjórði maðurinn. Saga um undarlegt samband tveggja stúlkna sem veldur geöklofa hjá annarri þeirra og loks dauða. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Chico HamDton. Bandariskur djassþáttur með trommuleikaran- um Chico Hanúlton og hljómsveit. 23.00 Dagskrárlok. Útvarp Laugardagur 12. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimí. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Pétur Jósefsson talar. 8.30 Forustugr.dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Útvarp bara- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjómandi: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur. Um- sjónarmaður: Hermann Gunnars- son. Helgarvaktin. Umsjónar- menn: Amþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 i dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranna 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. FjaUað um sitthvað af þvi r.em er á boð- stólum til afþreyingar fyrir böm og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Mörður Arnason sérumþáttinn. 17.00 Hljómspegill. Stefán Jónsson, Grænumýri í Skagafirði, velur og kynnir sígilda tónlist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir TUkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka a. „1 heiðardalnum var heimbyggð mín” Þorsteinn Matthiasson segir frá Siguröi Rós- mundssyni frá Gilsstöðum í Selár- dal og les ljóð eftir hann. b. „Eldun og eldamennska” Hallgerður Gísladóttir flytur þriöja og síðasta frásöguþátt sinn. c. „Halldóra á Þverá” Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les ljóð um konu Víga- Glúms, eftir Helgu Halldórsdótt- ur frá Dagveröará. d. „Dágbók úr strandferð”. Guðmundur Sæmundsson frá Neðra-Haganesi byrjar lestur ferðalýsingar sinnar. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Pass- íusálma (36). 22.40 „Eineygði Jonni”, smásaga eftir Damon Dunyon. Karl Ágúst Úlfsson les fyrri hluta þýðingar sinnar. 23.05 Laugardagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 13. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjöm á Vatnsnesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Gergeley Sárközy leikur á lútu Prelúdíu í c- moll, Fúgu í g-moll og Prelúdíu, allegro og fúgu í Es-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. b. Walter Gieseking leikur á píanó Sónötu nr. 7 í C-dúr K. 309, Atta tilbrigði í F-dúr K. 352 og Capriccio i C-dúr K.395 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Maria Kliegel og Ludg- er Maxsein leika á selló og píanó Italska svítu eftir Igor Stravinsky og Tilbrigði á einum streng eftir Niccolo Paganini um stef eftir Gioacchino Rossini. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Keflavíkurkirkju. (Hljóðr. 6. mars sl.). Prestur: Séra Olafur Oddur Jónsson. Organleikari: Siguróli Geirsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. 13.10 Frá liðinni vUiu. Umsjónar- maður: PáUHeiðar Jónsson. 14.00 Hver var Karl Marx? Dagskrá i samantekt Péturs Gunnarssonar, i Ulefni 100 ára ártíöar Karls Marx. 15.00 Richard Wagner — IV. þáttur. Tóndrápan um Niflungahringinn. Umsjón: HaraldurG. Blöndal. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Áköf löngun i mér brann”. Dagskrá um skáldkonuna Olöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum í Hörg- árdal. Umsjónarmaður: Hlin BoUadóttir (RtJVAK). 17.00 Frá tónlcikum Sinfóniuhljóm- sveitar tslands í Háskólabiói 10. þ.m.; fyrri hl. Stjómandi: PáU P. Pálsson. Einleikari: Rolf Smed- vig. a. „Snúningur” eftir Wemer Schulze. b. Trompetkonsert í D- dúr eftir Joseph Haydn — Kynnir: Jón Múli Ámason. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spuminga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjómandi: Guðmundur Heiðar Frimannsson. Dómari: Gísli Jónsson, menntaskólakenn- ari. Til aöstoöar: Þórey Aöal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri öm Snorrason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tóulefliar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Eineygði Jonni”, smásaga eft- ir Damon Runyon. Karl Águst Úlfsson les síðari hluta þýðingar sinnar. 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hildar Torfadóttir, Laugum i Reykjadai (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Olafur Jens Sigurðsson, Bæ, Borgarfirði, flytur (a.v.d.v.). Gull i mund — Stefán Jón Hafstein — Sigriður Ámadóttir — Hildur Eiriksdóttir. 7.25 Leikfimi. Um- sjón: Jónína Benediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Rut Magnúsdóttir tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Vef- urinn hennar Karlottu” eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (17). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Ottar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (út- dr.). 11.00 „Ég man þá tíð” Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og til- veruna í umsjá Hermanns Arason- ar(RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. UG OG BILL • m Akstur að vild í 1 — 4 vikur. Fjöldi bílategunda úr að velja. Brottför vikulega mars — október. Om Fra Luxemborg er fjoldi fallegra leiða til margra áugaverðustu staða álfunnar. Bæklingur um akstursleiðir í Mið-Evrópu fæst á skrifstofunni > ■ ■: Dæmi um verð: Hjón með Ford Fiesta í 2 vikur Hjón með tvö börn 2-11 ára og Ford Fiesta (B flokkur) i 2 vikur 2 x fulloronir (S 6.740.- = 13.480.- 2 x barn @ 4.240.- = 8.480,- Kaskótrygging = 1.400.- 4 x flugvallarskattur______= 750,- Allskr. 24.110.- Innifalið: Flug Keflavik-Luxemborg- Keflavík. Flugvallarskattur. Bíla- leigubíll með ótakmörkuðum akstri I tvær vikur. Ábyrgðar- og kaskótrygg- ing. Söluskattur. SkV<iit !uik-,’ega Bjóðum einnig flug og bil gegnum Kaupmannahöfn - London og Glasgow vio Austurvöll @26900 Umboðsmenn um allt land Veðrið Veðrið: Gert er ráð fyrir austan- og norðaustanátt á landinu um helgina, ekki miklum vindi. Norðanlands má búast við slydduéljum en rigningu með köfl- um sunnanlands. Frostlaust verður víðast hvar, tiltölulega hlýtt í veðri í dag en fer kólnandi eftir því sem líðurá helgina. Veðrið hér ogþar: Veðrið klukkan tólf í gær: Reykjavík, slydda 2, Akureyri, al- skýjað 1, Osló, léttskýjaö 4,' Helsinki, léttskýjaö -5, Kaup- mannahöfn, léttskýjað 3, Stokk- hólmur, snjóél á síöustu klukkustund -2, Berlín, skýjaö 5, Frankfurt, þokumóða 9, Lúxem- borg, þokumóða 5, París, þoku- móða 6, London, mistur 11, Mallorka, léttskýjað 17, Las Palm- as, mistur 20, Malaga, mistur 16, Róm, þoka 2, New York, alskýjaö 2, Montreal, snjókoma 1, Winnipeg, léttskýjað-6. Tungan Sagt var: Opinbera heimsókn Noregs- konungs stendur í þrjá daga. Rétt væri: Hin opinbera heimsókn (eða: Opinber heimsókn) Noregskon- ungs stendur í þrjá daga. Gengið Gengisskráning NR. 48 - 11. MARS 1983 KL. 09.15. Einging kL 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarik jadollar 20,500 20,560 22.616 1 Steriingspund 30.894 30,984 34,082 1 Kanadadollar 16.739 16,788 18.466 1 Dönskkróna 2,3732 2.3801 2,6181 1 Norskkróna 2,8544 2,8627 3,1489 1 Sœnskkróna 2.7469 2.7549 3,0303 1 Finnskt mark 3,7998 3,8109 4.1919 1 Franskur franki 2£539 2.9625 3,2587 1 Beig. franki 0,4347 0,4360 0,4796 1 Svissn. franki 9,9793 10.0085 11,0093 1 Hollensk florina 7,7329 7,7556 8,5311 1 V-Þýskt mark 8,5649 8,5899 9,4488 1 ftöbklira 0,01427 0,01431 0,01574 1 Austurr. Sch. 1,2177 1,2213 1,3434 1 Portug. Escudó 0,2204 0,2211 0,2432 1 Spánskur peseti 0,1555 0,1559 0,1714 1 Japansktyen 0,08626 0,08651 0,09516 1 frsktpund 28,295 28,378 31,215 SDR (sérstök 22,2971 22,3625 dráttarróttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandarikjadoilar Steriingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sœnsk króna Finnskt mark Franskur franki Bolgtskur franki Svissneskur franki HoH. gyHini Vestur-þýzkt mark ftölsk líra Austurr. sch Portug. escudo Spánskur peseti Japansktyen írskpund SDR. (Sérstök USD 19,810 GBP 30,208 CAD 16,152 DKK 2,3045 NOK 2,7817 SEK 2.6639 FIM 3,6808 FRF 2,8884 BEC 0,4157 CHF 9,7191 NLG 7,4098 DEM 8,1920 ITL 0,01416 ATS 1,4656 PTE 0,2119 ESP 0,1521 JPY 0,08399 IEP 27,150 dráttanéttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.