Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1983, Qupperneq 40
27022 AUGLÝSINGAR | SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 LAUGARDAGUR 12. MARS 1983. Upplausn á Alþingi þegar DV fór f prentun í gærkvöldi: Styrjöld á milii stjómarfíokkanna Slæm rekstrarfjárstaða hjá Iðnaðardeild SÍS: Þarf 18 m. kr. fyrir- greiðslu „Bæjarráö skorar á forsætis- ráöherra og rikisstjórn aö beita sér fyrir aðgerðum til lausnar rekstrar- fjárvanda Iðnaöardeildar SÍS i sam- ræmi viö tillögur fyrirtækisins i bréfi til forsætisráöherra,” segir í bókun bæjarráös Akureyrar sem bæjarstjórn samþykkti á þriðjudaginn. „Þaö hafa safnast upp hjá okkur birgöir sem stafar aöallega af sölu- hruni í skinnaiðnaðinum,” sagöi Hjört- ur Eiríksson, framkvæmdastjóri iönaöardeildarinnar, í samtaU við DV. En fram á hvað er farið í bréfinu til forsætisráðherra? „Viö förum fram á 18 miUjón kr. fyrirgreiöslu og sú beiðni er í athugun. Þaö eru alls staöar erfiöleikar í þjóöfélaginu og útlitiö er því ekki bjart. Eg á von á aö þessi mál skýrist í næstu viku,” sagöiHjörtur. — Hvaö ef engin fyrirgreiðsla fæst? „Þá lendum viö náttúrlega í miklum erfiöleikum, sérstaklega meö gæru- kaupin, og það er slæmt aö geta ekki staðiðískilum.” — Kemur þaö til meö aö valda erfiö- leikum viö launagreiöslur? „Ég vona að til þess komi ekki en um þaö er ómögulegt aö segja,” sagöi HjörturEiriksson. Hjá Iönaöardeild SÍS á Akureyri starfa um 800 manns og auk þess starfa um 100 manns á vegum fyrir- tækisins í Reykjavik og á Sauöárkróki. -GS/Akureyri. Hitaveita Akureyr- artekur79,2m.kr. nýlánáárinu Stjórn Hitaveitu Akureyrar áætlar aö taka ný erlend lán aö upphæö rúm- lega 79 milljónir kr. á yfirstandandi ári. Þar af fara rúmlega 32 m. kr. til afborgana af eldri lánum. Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun veitunnar sem lögö var fram í bæjarstjórn Akureyrar á þriðjudaginn. Reiknaö er með að heildarútborgan- ir veitunnar á árinu veröi 187,3 m. kr., þar af einungis 17,6 m. kr. vegna nýframkvæmda. Vextir af gömlum erlendum lánum veröa hins vegar 95 m. kr. og af innlendum lánum veröa vextir 4,9 m. kr. Afborganir af eldri lánum á árinu eru áætlaðar .32,2 m. kr. og af innlendum lánum þarf aö greiöa 3,3 m. kr. Beinn rekstrarkostnaöur veitunnar er áætiaöur 24 m. kr. og heildartekjur eru áætlaöar 108,1 m. kr. Er þá reiknað með 20% hækkun á gjaldskránni umfram byggingavísi- töluhækkun sem fékkst frá 1. febrúar. Auk þess mun vera vonast eftir enn frekari grunnverðshækkunum síöar á árinu. -GS/Akurcyri Gærdagurinn, sem átti til skamms tima aö vera þinglausnadagur á Alþingi, varö að sannkölluöum stríösdegi. Tveir stjómarflokkamir, Framsóknarflokkur og Alþýöu- bandalag, lögðu hvor um sig ofur- kapp á aö hindra framgang „óæski- legra” mála. Þegar DV fór i prentun um kvöldmatarieytið rikti upplausnarástand i þinginu. Þau mál sem röskuöu svo ró þings- ins vom annars vegar þingsálykt- unartillaga Sjálfstæöisflokks, Alþýöubandalags og Alþýöuflokks um samkomudag Alþingis eigi síöar en 18 dögum eftir kosningar og hins vegar þingsályktunartiUaga Sjálf- Algjört umferöaröngþveiti myndaöist viö Alþingishúsið eftir há- degi í gær þegar á miUi 50 og 60 vörubílum af Vörubílastööinni Þrótti var ekið aö Alþingishúsinu. Þeyttu bílstjóramir flautur bíla sinna sem mest þeir máttu og varö ærandi há- vaði í miðbænum á meöan, enda margir bilarnir meö kröftugar loft- flautur. Bílstjórarnir voru mættir þarna til aö mótmæla lögunum um nýja bif- reiðaskattinn, sem taka átti fyrir í neöri deild Alþingis í gær. Ef lögin veröa samþykkt þýöa þau 7600 króna skatt á hvern vörubíl og vilja eig- stæöisflokks, Framsóknarflokks og Alþýöuflokks um viðræöunefnd viö Alusuisse um IsaL Önnur mál hurfu i skuggann. Oafgreidd voru frumvörp um stjómarskrárbreytingar, lánsfjár- lög, vegalög og veggjald og ýmis fleírí mál. TiUagan um samkomudag næsta þings, sem lögð hafði verið f ram meö óvenjulegum hætti i báöum þing- deildum.kom til umræðuí efri deild klukkan 15. Þá haföi fundi verið tvífrestaö um hálftíma, fyrst aö beiöni framsóknarmanna, síöan aö beiðni alþýðubandalagsmanna. Umræöu um máliö var sUtiö endur þeirra ekki una því mótmæla- laust. Skattur þessi mun einnig þýöa 1000 tU 1500 króna útgjöld hjá öllum bifreiöaeigendum á landinu en sam- kvæmt lögunum skal greiöa eina krónu af hverju kílógrammi eigin þyngdar bifreiöar upp að 2000 kg bíl. Voru því einkabílaeigendur einnig meö í mótmælaaðgerðunum og FÍB sendi þingmönnum haröorö mótmæli vegna þessa frumvarps inn í þingsali ígær. Umferöaröngþveitiö viö Alþingishúsið í gær var slíkt aö lög- reglan réö ekki viö neitt. Baö hún klukkan 16 vegna boðaðs fundar i sameinuöu þingi en þar var tekið tU við umræöuna um álviöræöunefnd- ina. Klukkan 17.30 var gert hálftíma- hlé til þingflokksfunda, eftir að formenn þingflokka er standa aö til- lögunni um samkomudag næsta þings höföu krafist deildafunda um þaömál. Forseti sameinaðs þings hafnaði kröfunni og stóöu heitar umræöur um þingsköp þegar DV fór í prentun. Ljóst var aö þingstörfin snerust oröið um þaö hvort yröi ofan á samstaöa stjómarandstööu og annaðhvort framsóknarmanna eða alþýöubandalagsmanna, og jafnvel loks vörubílstjórana um aö færa bíla sína til aö umferð yröi eölileg aftur. Uröu þeir viö ósk hennar en þar sem engin bílastæði fyrir allan flotann voru í næsta nágrenni við þinghúsiö óku bílstjórarnir aftur inn á Þróttar- stöö. Sá lögreglan síöan um aö self ly tja þá á milli í sínum bílum. Bifreiöaskatturinn, eöa „fjáröflun til vegagerðar” eins og þaö heitir á þingmáli, kom ekki til umræöu i gær. Bílstjóramir ætla samt ekki að gef-‘ ast upp og munu vakta þingið þar til máliö veröur tekið fyrir. Ætla þeir þá aö mæta aftur og mótmæla á sama hátt ogígærdag.. . -klp- um leið hvorir fengju fyrr átyllu til þess að y firgefa stjómarskútuna eða slá um sig með öörum hætti. I kjölfar þessarar uppákomu er alveg óljóst um þinglausnir þótt í gærmorgun hafi verið stefnt að þeim á mánudagskvöld eöa þriðjudag. Skömmu áður en DV fór i prentun lýsti Steingrimur Hermannsson, for- maður Framsóknarflokksins, því yfir að Framsóknarflokkurinn myndi beita sér fyrir því að stjómin segöi af sér strax eftir kosningar. Hann sagði að þegar væm komnar i gang stjómarmyndunarviöræöur hinna flokkanna þriggja en talsmenn þeirraneituöuþvi. HERB. Mezzoforte kynntíBBC Eftir aö BBC World Service sendi út poppþáttinn Sarah and Company hefur hróður Mezzoforte fariö víöar en um Bretlandseyjar einar. Fyrsta lagið sem spilaö var í þættinum var nefnilega lagiö Garden Party og á eftir fylgdi langt viötal stjómandans, Söm Ward, við Jóhann Asmundsson, liösmann Mezzoforte, þar sem rætt var um erfiöleika þá sem fylgja því aö vera popptónlistarmaöur á íslandi og framtíöarmöguleika hljómsveitar- innar í Evrópu. Reyndar kom fram aö Mezzo- forte hefur áður komiö fram í þessum þætti, fyrir tveim árum. Sarah Ward sagöi einnig frá því aö plata þeirra Mezzofortefélaga, Surprise surprise, heföi vakið tals- veröa athygli í London og veröur aö segja aö allt viðtalið og umf jöllunin hafi veriö hljómsveitinni til mikils framdráttar. Meöal annars má nefna þaö aö Jóhann taldi ekki að þeir óttuöust samkeppnina í London en væru tilbúnir aö halda utan að nýju og setjast þar aö ef möguleiki væri til þess aö ná góðum árangri. -óbg Heitt vatn íholunni Heitt vatn kom upp úr borholu Rangæinga er starfsmenn Orku- stofnunar hófu tilraunadælingu síð- degis í gær. Dælt var mjög rólega í fyrstu en hraðinn aukinn eftir þvi sem tilefni gafst tii Dælubúnaöurinn reyndist í góöu lagi. Áfram á að auka dæluhraðann í dag. Vonast menn til að þaö skýr- ist um helgina hvort borholan aö Laugalandi veröi nothæf á ný og hversu mikiö hún muni geta gefiö afsér. Tvær vikur eru liönar frá þvi heitt vatn fékkst siðast úr holunni. Vatniö í gær var volgt í fyrstu en hitastigið fór hækkandi eftir því sem meira var dælt. A blaðsiöum 2 og 3 í dag er einnig fjallað um hitaveitumál Rangæ- inga og rætt viö ibúa. -KMU. Stórir vörubílar tepptu umferðaræðar við Alþingishúsið í gær og þeyttu flautur í mótmæiaskyni svo hávaðinn var ærandi. DV-mynd Einar Olason. Bflst jórar mótmæla nýja bifreiðaskattinum: Umferðaröngþveiti við Alþingishúsið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.