Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR14. MARS1983. 7 Neytendur Neytendur Menn drekka minna ef vínið hækkar í verði segir í niðurst öðum f innskrar rannsóknar „Breytingar á áfengisneyslu má ad stórum hluta skýra meö breytingum á áfengismálastefnu,” eru helstu niöur- stöður finnsku áfengisrannsóknar- stofnunarinnar. Frá þeim segir í fréttatilkynningu frá Áfengisvarnar- ráöi. Hækkun á veröi áfengis og minni möguleikar á að ná sér í það virðist hafa afgerandi áhrif á þaö hversu mikið menn drekka. Þannig minnkaöi áfengisneysla í Finnlandi viö aö vín- búöum var lokað á laugardögum og þegar verkfall varð meðal afgreiðslu- fólks þar. Þegar hætt var aö selja milliöl dróst drykkjan einnig saman. Finnar hafa gert töluvert aö því aö upplýsa almenning um ýmislegt sem viðkemur áfengi. Þannig gefa þeir út vandaöan bækling meö fallegum teikn- ingum þar sem staðreyndir eru settar fram á auðskilinn hátt. Staðreyndir eins og þær hversu gamlir menn verða Neytendur Dóra Stefánsdóttir og Þórunn Gestsdóttir / Finn/andi þurfa menn að vera orðnir 18 ára til þess að fá afgreitt vin. Myndin er úr feiðbeininga- bæklingi finnsku áfengis- verslunarinnar. aö vera orönir áöur en þeir fá keypt vín, hvar hægt er aö kaupa þaö, hvemig best er aö losa sig viö tómar flöskur, hvemig best er að haga stórinnkaupum og pöntunum og fleira í þessum dúr. Athygli vekur fyrir útlendinga í Finnlandi að á veitinga- stöðum er ekki hægt aö fá afgreidda tvöfalda sjússa. Og þeir sem hafa ætlað aö leika á kerfið meö því aö hella saman tveim einföldum fá einfaldlega ekki afgreiöslu meir þaö kvöldiö. Finnar hafa eins og Islendingar átt viö margvísleg vandamál aö stríöa vegna drykkju. Frumáherslan þar er lögö á aö byggja upp eitthvaö sem kalla má vínmenningu fremur en það að koma alveg í veg fyrir aö menn drekki. -DS. T/LKYNN/NG FRÁ TCM Eigum díesellyftara til afgreiðslu strax. Lyftigeta 3 tonn, snúningsgafall, viðsýnismast- ur, hreinsibúnaður fyrir útblástur, vökvastýri, tvöföld dekk að framan, öryggisgrind, Ijósa- búnaður, ofl. Rafmagnslyftarar á leiðinni til landsins. Rafmagnslyftarar sérpantaðir fyrir fiskvinnslu- stöðvar og vörugeymslur með allt að 935 amper- stunda rafgeymum, auk þess sem bremsuafl er nýtt og skilað inná geymana. TCM liprir í snúningum, með mikinn iyftikraft TÖGGURHR BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI 81530 TCM löng reynsla við erfiðar aðstæður. TEPPAHREINGERNINGAR ÞRIFILL SF. Sími 82205 MALLORKA einmitt það sem þig dreymir um? tilboðsverð um páskana! Bjóðum sérstakt tilboðsverö um páskana. Dæmi: 4 manna fjölskylda, hjón með tvö börn, 5 og 10 ára verð kr. 9.850'- á mann, samkvæmt gengi 20.1. 198S. Mallorka er vöknuð af vetrardvalanum líf og fjör, sólskin og sjór. Páskaferðin er tilvalið tækifæri til að' taka forskot á sumarið, páskarnir eru einnig mjög heppilegur tími því aðeins fáir vinnudagar fara í fríið, þú átt því mestallt sumarfríið enn eftir. Komið og leitið nánari upplýsinga, nýr litprentaður bæklingur1 og video. • q (ITKMITMC Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388-28580. «■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.