Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 28
36 Smáauglýsingar DV. MANUDAGUR14. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Lítil svört læöa tapaöist frá Nýlendugötu 6. Finnandi vinsamlega hafi samband í suna 16176. Gullhringur fannst hjá Háskólabíói. Eigandi vinsamlegast hafi samband í síma 51833. Einkamál 27 ára karlmaður i besta formi óskar eftir aö kynnast konu, gjaman giftri, æskilegur aldur 20 ára og uppúr. Sendíð nafn og síman. ásamt öörum uppl. (gjaman mynd) í lokuðu umslagi til DV merkt „Beggja gaman 541”. Takið eftir: farið veröur meö tilboðið sem algjört einka- og trúnaðarmál. Konur, athugið: 32 ára maður, sem nu er búsettur úti a landi, óskar eftir aö kynnast stulku, jafnvel með sambúö í huga ef um semst, aldur ca 25—35 ara (þó ekki skiiyröi), börn engin fyrirstaða, jafn- vel kæmi fjárhagsaöstoð til greina. Þær sem vildu sinna þessu vínsamlega sendi svar tii DV sem fyrst merkt „Sumar ’83 392”. Kennsla ° Stúlka á öðru ári verslunarsviös óskar eftir aöstoð í dönsku og þýsku strax. Uppl. í síma 25661. Enska, franska, þýska, spænska, ítalska, sænska o. fl. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Einkatímar og smáhópar. Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan, nýtt síma- númer 37058. Viltu læra á tölvu? Höfum eínkanámskeiö í tölvufræöum og basic forritun fyrir byrjendur. Kennsla og æfingar á tölvu. Uppi. í síma 19022. The English Vacation Schooi er frábær sumarskóli í Folke- stone við Ermarsund. Sumamámskeíð hefjast 3. júlí og 1. agúst. Verö er 398 pund fyrír 4 vikur og 796 pund fyrír 8 vikur. lnnifaliö í veröinu er husnæði, fæöi og námskostnaöur. Hríngið milli 1 og 5 í suna 10004. Mimir, Brautarholti 4. Ýmislegt Adari sjónvarpsleiktæki til sölu, 7 spólur fylgja, einnig til sölu Olivetti ritvél. A sama staö til sölu Bang og Olufsen græjur. Uppl. í síma 79319 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. by FETER O'DONNELL Inn ki HEVILLE COLVIH Við gerum Lisette greiða og erum sökuð um morð á lítilli stúlku í staöinn. Nú verðum viö að finna Zahki frelsisins” og til er aðeins ein i og „Dætur: ''J- sin ieið. )\ Tveim dögum síöar og 800 km í burtu . . . Ertu núna með höfuðverk? Já, svo sann- arlega! Þú hamraðir á mér! Dásamlegt! Þú getur reynt þessa frábæru höfuðverkj- artöflu mína! Utbúum smurt brauö og snittur, einnig síidarbakka o.fl. Hentugt fyrir ýmsa mannfagnaði. Uppl. í símum 45440 og 66717. Tek að mér að sjá um smurt brauö fyrir veisiur, fundi og mannfagnaði. Utvega fjölbreytt álegg. Pantanir í síma 18680, 16513 og 19882. Tattoo Tattoo. Húðflúr, yfir 400 myndir til að velja úr. Hringið í síma 53016 eða komiö að Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði. Opið frákl. 14—?.Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ny þjónusta. Tökum til víðgerðar leik- föng og ymsa aöra smahluti. Mikió urval leikfanga t.d. bruðuvagnar, grátdukkur, bilar, model, Piaymobile, Fisher Price. Postsendum. Leikfanga- ver, Kiapparstig 40, simi 12631. Barnagæsla Dagmamma óskast í Seljahverfi til að ná í barn í Seljaborg kl. 12 og vera meö það til kl. 17. Uppl. í síma 78598. Kona óskast til að gæta 7 ára drengs fra ki. 8—13, æskilegt í Hvassaleiti eða nagrenní. Sími 39204 á kvöldin. Vantar pössun fyrir tvö börn, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 46719. Stúlka óskast til að passa 2 stelpur, 3ja ára og 1 1/2 árs, mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld frá kl. 19.30—22. Uppl. í síma 31215. Skák Skáktölva, 3ja ára gömul, til sölu Uppl. í síma 39572. Líkamsrækt Sólbaðsstofa Arbæjar. Viltu bæta útlitiö? Losa þig viö streitu? Ertu með völvabólgu, bólur eða gigt? Ljósabekkimir okkar tryggja góðan árangur á skömmum tíma. Verið vel- komin. Símar 84852 og 82693. Sóldýrkendur komið og fáið brúnan lit i nýjum bekk (Wolff system). Sólbaösstofan Skaga- seli 2. Uppl. í síma 78310. Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæði, aö- skildir bekkir og góð baðaðstaða. Opið kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góðar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungír sem gamlir, losnið viö vöðva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leið og þið fáið hreinan og faileganbrúnan lít á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opíð frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur. Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Tilkynningar Bárugata. Ibúar við Bárugötu sem vilja fá þak- rennuhreinsun, vinsaml. látið vita í síma 18675 eftir kl. 18. Teppaþjónusta Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkomna djúphreúisivél, sem hreinsar með mjög góöum árangri, góð blettaefni, einnig öflug vatnssuga á teppi sem hafa blotnaö. Góö og vönduö vinna skilar góðum árangri. Sími 39784. Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi tíl á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsmguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eúiungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Karcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir við- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- úig Teppalands meö ítarlegum upplýs- ingum um meðferð og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, súnar 83577 og 83430. Tölvur Oska eftir að kaupa Atari tölvu. Uppl. í síma 39312. Ef Múhameð kemur ekki til fjallsins, kemur fjallið til Múhameös. Landsbyggðarmenn, okkur vantar umboðsmenn til aö skipuleggja tölvunámskeið úti á landi. Hafið samb. sem fyrst. Tölvuskóli Hafnarfjarðar, sími 91-53690. Þjónusta Tek að mér heimavélritun. Uppl. í súna 45669. Fatabrey tinga-viögerðaþj ónustan. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóður í fatnaði. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga & viðgerðaþjón- ustan, Klapparstíg 11. Stopp,takið eftir! Tökum að okkur fermingarveislur og aðrar veislur í heúnahúsum. Kaupum inn og útvegum föt og potta, hagstætt verð. Uppl. í síma 27847. Pípulagnmgar-viðhald, viðgerðir á hreinlætistækjum og Danfosskrönum. Uppl. ísúna 74685. Húseigendur. Nýbyggingar, viöhald og viðgerðar- þjónusta utan sem innan. Uppl. í súna 86957 eftirkl. 16. Pipulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Súni 75872. Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hitavatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viðhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönduö vinna, lærðir menn. Sími 13279. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuö og póleruð, vönduö vúina. Hús- gagnaviðgerðir Knud Sallúig, Borgar- túni 19, súni 23912. Allur akstur krefst varkárni Ýtum ekkl barnavagnl á undan okkur vlð aðstæður sem þessar 'N______iixFEn0A"_____

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.