Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Blaðsíða 40
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SAAÁAUGLÝSINGAR — AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 Próf kjör sérf ramboðs sjálfstæðismanna á Vestfjörðum: SIGURLAUG í FYRSTA SÆTI Sigurlaug Bjamadóttir varö efst í enþrírskiluðu auöu. „Mér finnst dálítiö skemmtilegt skoöanakönnun sérframboös sjálf- Guöjón Kristjánsson skipstjóri, meö úrsUtin í skoöanakönnuninni stæðismanna á Vestfjörðum, hlaut Isafirði, varö í þriöja sæti, i fjóröa hvað dreifingin er jöfn. Enginn er 245 atkvæði í fyrsta sæti og alls 373 sæti varö Kolbrún Friöþjófsdóttir, mjög lágur og enginn ofsalega hár. atkvæði. Halldór Hermannsson kennari á Baröaströnd, og í fimmta Egtelþettagóösvitafyrirlistann. hafnaöi í öðru sæti meö 175 atkvæði í sæti varö Jóna Kristjánsdóttir við ákváöum að hafa þrjú fyrstu fyrsta og annað sæti. Hann hlaut alls stundakennari, Aiviðru, Dýrafiröi. sæti bindandi, en ég geri ráö fyrir að 310atkvæöi. „Eg er mjög ánægð meö þátt- listinn haldi sér eins og hann kemur Alls tóku 427 Vestfirðingar þátt í tökuna og úrslitin,” sagöi Sigurlaug útúrprófkjörinu,”sagöiSigurlaug. skoöanakönnuninni, tveir gerðu ógilt Bjamadóttirísamtali víöDV. -KMU. SAMTOK UM KVENNAUSTA Samtök um kvennalista voru stofnuö á fundi á Hótel Esju í gær. Hér er um aö ræöa landssamband þeirra samtaka sem ákveöiö hafa aö bjóöa fram kvennalista í komandi alþingiskosningum. Aðild aö samtök- unum eiga nú kvennalistamir í Reykjavík og í Reykjaneskjördæmi. Ekki hefur enn verið endanlega afráöiö meö framboö kvennalista í Norðurlandskjördæmi eystra. Á fundinum fóru fram umræður um stefnuskrá samtakanna og skoöanakönnun um skipan listans í Reykjavík. Talningu í skoöanakönn- uninni er ekki lokiö. Búist er viö aö endanlega veröi gengið frá stefnu- skránni og skipan listanna á fundi um næstu helgi. -ÓEF. Það hafa fíeiri krafta i kögglum en karimenn nú orðið. Hór sjáum við Hrafnhildi Valbjörnsdóttur, sem sigraði í kvennaflokki á islands- mótinu i líkamsrækt sem fram fór um helgina. Sigurvegari í karia- flokki varð Guðmundur Sigurðs- son, fyrrum lyftingakappi. Klukkan 20.30 íkvöld: Sjónvarpað úr eldhúsi Alþingis I allri óvissunni á Alþingi er samt eldhúsdagur í dag. Þar gera þingmenn hreint fyrir dymm sínum. Umræður þeirra verða raunar ekki fyrr en í kvöld. Þær hefjast klukkan 20.30 og veröur bæöi útvarpaö og sjónvarpaö frá þingfundinum í sameinuöu þingi. Gömlu flokkarnir fjórir fá 30 mínútur hver, Vilmundur Gylfason fær 15 mínútur og ráðherrar úr rööum sjálfstæðismanna einnig 15 mínútur, en samtals. Umferöirnar veröa tvær. -HERB. T LOKI Nú sagði Karvel — farvel. Áttaá slysadeild Átta voru fluttir á slysadeild eftir geysiharðan árekstur sem varð á Suðurlandsvegi rétt austan við litlu kaffistofuna í Svínahrauni, laust eftir klukkan tólf á föstudagskvöld. Atvik voru þau aö Volvo-bíl var ekið í austurátt. Var ökumaöurinn aö fara fram úr annarri bifreið er Chevrolet Nova kom á móti. Skipti engum togum aö bílarnir lentu mjög harkalega sam- an. Báöir bílarnir eru taldir ónýtir. Þrátt fyrir ítrekaöar tilraunir hefur DV ekki tekist að fá upplýsingar um líðan fólksins en að sögn lögreglunnar á Selfossi er fólkiö meira og minna slasað. Tvennt var í Volvo-bílnum en sex í Chevrolettinum. -JGH. ENN ALLTUPPI LOFT A ALÞINGI — þrír f lokkar ætla að gæta hagsmuna sinna með málþóf i Þrír flokkanna á Alþingi ætla að beita málþófi í dag á þingfundum til þess ýmist að tryggja stöðvun eða framgang mála, eins og hverjum þeirra þykir best henta. Ekkert sam- komulag er um þinglausnir, sem þó er stefnt að í kvöld eftir eldhús- umræöur. I morgun vissu forsetar þingsins ekki sitt rjúkandi ráð en þeir sem DV ræddi við voru þó ekki úrkula vonar um sættir, sem byggðust aðallega á vilja til þess aö slíta þinginu. Þaö var upplausnarástand í þing- inu á föstudagskvöld, þegar helgar- blaö DV fór í prentun. Síöar um kvöldiö var tillagan um samkomu- dag Alþingis 18 dögum eftir kosningar samþykkt í efri deild i trássi viö framsóknarmenn. Alþýðubandalagsmenn ræddu hins vegar tillöguna um álviðræðunefnd klukkutímum saman í sameinuðu þingi og þar lauk fundi ekki fyrr en undir morgun á laugardag. Höföu þeir hvergi nærri lokið málflutningi sínum. Samkvæmt heimildum DV ætla alþýöubandalagsmenn að hindra samþykkt tillögunnar um álviöræöu- nefnd meö málþófi en eru annars jafnvel tilbúnir til þess að yfirgefa stjómarskútuna þegar í stað. Fram- sóknarmenn vilja samþykkja þá tillögu en hins vegar koma í veg fyrir aö tillagan um samkomudag Alþingis nái fram aö ganga í neöri deild. Er þaö þeim meira alvörumál en margir reiknuðu með. Sjálfstæðismenn í stjórnarand- stöðu eru meðflutningsmenn að báðum framangreindum tillögum. Þeir vilja fá þær samþykktar og hyggjast beita málþófi í umræðum um veggjald í neðri deild þar til hin tvö málin hafa fengist afgreidd. Þeir hafa og fleiri bremsur í huga og eru jafnvel smeykir um aö forsætisráð- herra grípi til þingrofsheimildar upp á sitteindæmi. Auk þessara mála eru óafgreidd stjórnskipunarlögin, lánsfjárlög, vegaáætlun og fleiri mál. Fundur hófst í deildum klukkan 10 í morgun. Klukkan 13 hefst fundur í sameinuöuþingi. Ovissa varí morg- un um framhaldið í dag en sjónvarp- að verður beint frá umræðum í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.