Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 1
37.200 EINTÖK PRENTUÐ í DA
DAGBLAÐIÐ — VISIR
62. TÖLUBLAÐ —73. og 9. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1983.
Þessimynd var tekin um klukkan 6 í morgun er slökkviliðið i Reykjavik kom á vettvang. Undir húsinu er spennistöð og var um tima óttast að hún kynni
að springa efvatn kæmistþarniður. Eldsupptök eru ekkikunn. DV-myndS.
Eldur kom upp í húsnæði Álafoss- oguppúrþakinu.
verksmiðjunnar laust fyrir klukkan 6 Eldurinn kom upp í húsi á svoköll-
í morgun. Vaktmenn verksmiðjunnar uðu svæði spunaverksmiðjunnar, en
urðu eldsins fyrst varir og þegar það er rétt ofan við gömlu Álafossverk-
slökkviliðið kom á vettvang var mikill stniðjuna. Eldurinn hefur náð til um
eldur í húsinu og logaði úí um glugga 500 fermetra af verksmiðjuhúsinu þar
semeru tilhúsa ullarmóttaka, litunar-
deild og tætaradeild. Þegar blaðið fór í
prentun logaði enn í húsi ullarmót-
tökunnar og var þak hennar hrunið.
„Þetta er geysilega mikið tjón og
aðeins það tjón sem hefur orðið á hrá-
efnum skiptir tugum milljóna," sagöi
Guðjón Hjartarson, tæknilegur fram-
kvæmdastjóri Álafossverksmiðjunn-
ar, í morgun. Hann taldi að það myndi
taka nokkrar vikur að ná aftur fullum
afköstum í verksmiðjunni.
Spennistöð rafmagnsveitunnar er í
kjallara ullarmóttökunnar en hún var
ekki talin í mikilli hættu.
ÖEF/JGH
sjáLesendurá
bls. 16 og 17
fíve
versvegna
sigrarBúnaðar-
bankinn?
— sjá bls. 35
„Núleggég
lögbannaftur
oglögreglunnar
kraftur.J9
— sjá Sandkorn
ábls.31
Bresku
þingmennirnir
betri
— sjá bls. 33
Dreifbýlismið-
stöðintekur við
afþingmönnum
— sjá Neytendur
ábls.6og7
— sjágagnrýni
ábls.30
ingið rof/ð - Heitu malin oafgreidd
— sjá baksíðu