Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 1
37.200 EINTÖK PRENTUÐ í DAG AUGLYSINGAR OG AFGREIÐSLA SIMI 27022 DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 62. TÖLUBLAÐ —73. og9. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 1983. ,,, f; ~' ' Þessi mynd var tekin um klukkan 6 i morgun er slökkviliðið i Reykjavík kom á vettvang. Undir húsinu er spennistöð og var um tíma óttast að hún kynni að springa ef vatn kæmist þar niður. Eidsupptök eru ekki kunn. DV-mynd S. Eldur kom upp í húsnæöi Álafoss- verksmiðjunnar laust fyrir klukkan 6 í morgun. Vaktmenn verksmiðjunnar urðu eldsins fyrst varir og þegar slökkviliðið kom á vettvang var mikill eldur í húsinu og logaði úí um glugga og uppúr þakinu. Eldurinn kom upp í húsi á svoköll- uöu svæði spunaverksmiðjunnar, en það er rétt ofan við gömlu Álafossverk- smiðjuna. Eldurinn hefur náð til um 500 fermetra af verksmiðjuhúsinu þar sem eru tilhúsa ullarmóttaka, litunar- deild og tætaradeild. Þegar blaðiö fór í prentun logaði enn í húsi ullarmót- tökunnar og var þak hennar hrunið. „Þetta er geysilega mikið tjón og aðeins það tjón sem hefur oröið á hrá- efnum skiptir tugum milljóna,” sagði Guðjón Hjartarson, tæknilegur fram- kvæmdastjóri Álafossverksmiðjunn- ar, í morgun. Hann taldi að þaö myndi taka nokkrar vikur að ná aftur fullum afköstum í verksmiöjunni. Spennistöð rafmagnsveitunnar er í kjallara uliarmóttökunnar en hún var ekki talin í mikilli hættu. ÓEF/JGH stööin tekur við afþingmönnum — sjá Neytendur á bls. 6 og 7 fefsumofbefdis- mönnum — sjá Lesendurá bls. 16 og 17 Hvers vegna sigrarBúnaöar- bankinn? ~~ sja bls. 35 Míkadó — sjá gagnrýni á bls. 30 Þingiö rofíð - Heitu máiin óafgreidd siá baksíðu „Núleggég iögbannaftur og lögreghmnar kraftur...” — sjá Sandkorn á bls. 31 Bresku þingmennimir betri — sjá bls. 33

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.