Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS1983 11 Ferðalagforseta íslands: Góð skemmtun bætti veðríð upp Vissara var fyrir forseta aö halda vel i hattínn sinn þegar komið var að Skálholtskirkju. Halldór Reynisson forsetaritari reynir eins og hann getur að verja Vigdísi fyrir veðrinu. Nemar i Lýðháskólanum fræddu Vigdísi um starfsemi skólans. Hún var svo hrifin að hún spurði hvort pláss væri fyrir sig næsta vetur. Hvort sinum megin við Vigdísi sitja sýlsumannshjónin i Árnessýslu, Andrós Valdimarsson og Katrin Karisdóttír. „Þetta hefur alltaf verið ein af mínum uppáhaldskirkjum,” sagöi Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, þegar hún kom í Skálholts- kirkju á sunnudaginn. Þar leit hún meðal annars á kistu Páls biskups sem hún sagöi sitt uppáhald úr for- tíöinni. Veöurguöimir sýndu Vigdísi og fylgdarliði hennar enga miskunn í Skálholti. Hvasst var og gekk á meö éljum. En Vigdís kvaöst sannfærö um aö þetta yröi síðasta hret vetrar- ins, nú færi vorið aö koma. Komið upp ur kjallara Skálholtskirkju. D V-myndir Bj. Bj. I Aratungu, en þangað var haldið aölokinniheimsókníSkálholt, höfðu menn líka góö ráö til þess aö draga úr drunga vetrarins. Guðmundur Gíslason, bóndi í Biskupstungum, söng svo birti í slanum og Biskups- tungnamenn léku brot úr Jámhausn- um. Fleiri leikrit biðu svo á Laugar- „Það er varia að ég timi að skera afsvona fallegum kökum," sagði Vig- dís þegar hún kom að drekkhlöðnu kaffiborði iAratungu. vatni. Þar léku nemendur mennta- og Ionesco. Góö skemmtun bætti því skólans tvo einþáttunga eftir Brecht uppveöriðeinsogunntvar. DS Vigdis heilsar upp á nemendur í Lýðháskólanum i Skálholtí. Þarna heilsar hún finnskri stúlku. Alltaferu tveir skiptínemar frá öðrum lönd- um iskólanum, iþetta sinn frá Finnlandi. ALDA: þvottavél og þurrkari Tekur heitt og kalt vatn. Vindur 800 snúninga. Fullkomin þvottakerfi. Verðið er ótrúlega hagstætt, kr. 13.200. Vörumarkaðurinn hí. Ármúla 1a, sími 86117.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.