Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS1983. Spurningin Ætlar þú að sjá kvik- myndina Húsið? (Unniö af Auöbjörgu Lísu úr Voga- skðla.) Sigþrúöur Zophoníasdóttir húsmóöir: Ekki hugsað sérstaklega um þaö. Jú ég hef einhverja hugmynd um aö hún sé farin af staö. Þórir Eggertsson nemi: Já, kannski. Eg fer frekar að sjá íslenskar kvik- myndir. Já, ég sá Meö allt á hreinu. Birgitta Bengtson húsmóöir: Eg fernú yfirleitt ekki í bíó. Jú, ætli ég fari ekki. Er þetta ekki einhvers konar drauga- mynd? Þuríöur Þórarinsdóttir húsmóöir: Eg fer mjög lítið í bíó, en ég hef áhuga á að sjá hana því hún er íslensk. Já, mér finnast íslenskarmyndirgóðar. Magnús Eilertsson mjólkurfræöingur: Ég er alveg óákveöinn. Mér finnast íslenskar kvikmyndir áhugaveröar, þaöhafa orðiö mikíar framfarir. Siguröur Þ. Sigurðsson verslunar- stjóri: Þaöeraldreiaövita. Lesendur Lesendur Lesendur Refsum ofbeldismönnum Kristinn Sigurösson skrifar vegna líkamsárásarinnar viö Hótel Sögu: Eg var ekki hissa þó að fólk skrifaðí og lýsti hneykslun sinni á því að ofbeldis- manni, sem misþyrmdi starfsstúlku á Hótel Sögu, skyldi sleppt dagínn eftir. Eins og þeir sem skrifuðu sögöu hefur þessi voðaatburður verið mikið ræddur á vinnustööum og heimilum og allir eru dolfallnir yfir linkind sem árásar- manninum var sýnd. Það hljóta að — Við viljum geta fengið okkur kvöldgöngu vera maðkar í mysunni. Ut yfir tók er fulltrúi yfirvalda gaf út þá yfirlýsingu að árásarmanninum heföi verið sleppt þar sem ekki hefði þótt ástæða til frekari aðgerða? Annað eins svar og þetta er móðgandi og skammarlegt. Það er almenn krafa aö skýringar veröi gefnar og þær réttar. Við viljum að Reykjavík sé sú borg þar sem fólk getur fengiö sér kvöldgöngu eða nætur- göngu án þess að vera í Ufshættu og þaö er hægt ef ofbeldismönnum er refsað. Nöfn og myndir eiga tafarlaust aö birtast og lögreglan á að vera mikið á ferðinni og við alla helstu staði á aö vera löggæsla. Eg tel, og það telja fleiri, aö dómsyfirvöld séu aö vernda hættulega ofbeldismenn. Hvers vegna vitum við ekki en ekki er allt á hreinu. Ekki stóð á því aö dæma 16—17 ára unglinga í hálfsmánaðar gæsluvarð- hald er þeir stálu úr búðum. Eg og aðrir álítum líkamsárás ganga næst morði en fulltrúar dómsyfirvalda virðast álíta annaö. Eg ítreka að refsa á öllum ofbeldis- mönnum, jafnvel þótt þeír eigi hugsan- lega einhvern aö, annan en verkamenn eða sjómenn. P.S. Eg skora á Dagblaöið Vísi að hefja öfluga baráttu fyrir því að öll löggæsla sé bætt og fjölgað sé í lögreglu. Gæslan í dag er lítil sem engin. TÍU ALÞINGISMENN OG ÞJÓDARATKVÆÐAGREIÐSUJR Garðar Björgvinsson útgeröarmaðu skrifar: Eg verð að setja ofan í við Garöar Sigurðsson. Sunnudaginn 6. mars datt inn um bréfalúguna hjá mér blaöið Jötunn, málgagn Alþýöubandalagsins, og er ekkert við það blað sem er sérlega neikvætt að þessu sínni nema skrif Garðars Sigurössonar. „Vísitölufrum- varpið” heitir fyrri grein Garðars. Þar segir aö þeir Þórarinn og Jón hafi tek- ið þann kostinn að treysta þeim Guði og Steingrími varðandi þetta frum- varp. Eg áminni þig um það, Garðar Sigurösson, að nota aldrei oftar nafn Guös almáttugs í niðrandi eða neikvæðum tilgangí. Þú talar einnig í þessari greúi ýmist um kjöt eða ket en segir síðast að kjúklinganeyslan hafi stigiö til himins. I því fáránlega oröalagi felst niðrandi tónn til hinna góðu afla í þessari veröld okkar. Eg vil taka það fram hér að ég hef Hilmar B. Jónsson skriar: IDV laugardaginn 5. þ.m. er grein um gjaldþrot Stálbergs hf. I því tilefni vil ég beina nokkrum orðum til þeirra sem standa að baki þessara skrifa. I greininni kraumar af eldi sem stafar af sterkum ástríðum. SUkar eru gjarnan kenndar viö ást eöa hatur. Svo mun vera í þessu tilfelli. Byrjar með einhvers konar ást, sem siðan snýst í hatur. Við sem komum inn í stjóm Stálbergs hf. í maí 1982 áttum ekki með ykkur neitt tilhugaUf eða ásta- leiki. Við viljum ekki heldur standa í hatursstríöi við ykkur. Munum við því ekki næra haturseldinn með blaðaskrifum, nenia þá tilneyddir. Ég vona ykkar vegna aö sú grófa aðdróttun, sem felst í greininni, í okkar garð, stafi af misskilningi milU ykkar og blaöamannsins sem ekkert út á Alþýöubandalagíö aö setja fremur en aðra stjórnmálaflokka og vil meira að segja beina athygU fólks aö jákvæöum störfum Hjörleifs Gutt- ormssonar í þágu lands og þjóöar því aö Hjörleifur er einn af landsins heil- steyptustu drengjum. Flestir landsmenn eru þeirrar skoöunar aö lýöræði sé best tryggt meö nógu mörgum alþingismönnum til handlyftingar við atkvæöagreiöslu. Þetta er alrangt. Tíu alþingismenn gætu miklu frekar tryggt ábyrga umfjöllun mála okkar með þjóöar- atkvæöagreiöslu aö baki meiri háttar ákvarðana hverju sinni. Við Islendingar höfum haft af nógu aö taka aö undanförnu. Þess vegna eigum viö erfitt með aö koma auga á heppilegar sparnaöar- og hag- ræðingaraöferöir nú þegar syrtir í álinn. Nú fara í hönd einar alþingis- kosningar enn. Viö stöndum á kross- skrifaði greinina eöa ljáöi hennistafi sína. Fleiri missagnir er þar aö finna sem viö hirðum ekki um aö elta ólar við. Viö skulum ekki deila um gæði seiiingarvélanna, þær tala sínu máli sjálfar. Þaö veröur reynslan sem sker úr um gæöi vélanna en ekki orö okkar í dag. Ennþá er fjöldi véla- eigenda sem trúir því aö vélamar séu ónýtar. Ef til vill gleöur það ykkur. Þrátt fyrir DV-greinina hef ég samúö með ykkur. Oska ég þess, aö þið náiö aö semja friö við sjálfa ykkur og tilveruna. Svar blaðamanns: Blaðamanni DV er hreint ekki Ijóst um hvað grófu aðdráttanir er aö ræöa í garð Hilmars B. Jónssonar í umræddri frétt. Þar segir aðeins að götum eins og Svavar Gestsson sagði hér kvöld eitt í sjónvarpssal en sá ágæti maður átti líka aö nefna rauða ljósið sem er stöðvunar- og hættu- merki. Það er ekki langur tími þar til græna ljósiö kemur og í hvaöa átt við þá beygjum getur ráöiö úrslitum um framtíö þessa lands, svo alvarlegt er útlitiö. Kjósum öll BJ. Þótt Vilmundur hafi ekki mikla reynslu af athafnalífi þjóö- arinnar er hann drengur góöur og af mjög svo góðu bergi brotinn. Stefna Vilmundar mun leiöa af sér friösama og jákvæða byltingu á stjórnmála- sviðinu, byltingu til sameiningar öllum landsmönnum. Hvers vegna erum við, þessi litla þjóð, sem ætti aö geta verið nánast eins og ein fjölskylda, aö berjast áfram meö rándýrt fjögurra flokka stjórn- kerfi og ríkisbákn sem viö erum flest löngu hætt aö skilja? hann sé oröinn einn af aðaleigendum fyrirtækisins Stálbergs hf. í staö Alexanders Sigurðssonar, hönnuður seilingarvélanna. Ef Hilmar B. Jóns- son teiur þaö aödróttun þá er þaö hans vandamál en ekki mitt og eru þessar athugasemdir varla svara verðar meöan hann bendir ekki á hvaö þaö er sem missagt er í fréttinni. Sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins væri Hilmari nær aö reyna að semja friö viö óánægða kaupendur vélanna en að semja bréf í véfréttastíl semekkert segir. Aöalatriöið í fréttinni er að samkvæmt dómsúrskuröi hafi Alexander Sigurðsson selt mörgum gallaða vöru sem ekki stóöst þær gæðakröfur sem fyrirtækið lofaði. Fyrirtækið er nú gjaldþrota og kaupendur sitja eftir með sárt ennið. Þaö stendur enn óhaggaö. Ólafur E. Friðriksson blaöamaður. Við getum aldrei virkjað einstakl- mgsframtakið sem er forsenda bættra lífskjara í landinu meö hentistefnufor- sjá sem framkvæmd er á einhverju mahónískrifboröi í Reykjavík. 3778—1258 skrifar: Þegar maöur fer, nú rétt fyrir kosningar, aö huga aö því hver er í framboði fyrir hvern og hvar, þá kemur ósjálfrátt upp í hugann hiö flókna dæmi um það hvers vegna þessi fer í framboð í þessu kjördæmi en ekki hinu. Hvaö er Eiður Guðnason t.d. aö gera á Vesturlandi? Hvað er Stein- grímur aö gera fyrir vestan? Hvað er Eyjólfur Konráð aö gera fyrir noröan? Nú, á tímum hinnar miklu .,byggðastefnu”, þykir það kannski við hæfi að maður hafi verið sem 'unglingur tvö sumur í sveit í Húna- vatnssýslu til þess aö geta vaðið þar um allt og sagst vera þingmaður kjördæmisins. Lesendur UMSJÓN: Siguröur Valgeirsson Gaman væri t.d. aö vita hvort þaö var amma hans Eiðs Guðnasonar eöa langamma sem var einu sinni fyrir langa löngu Vestlendingur. Þegar minnst er á „utan- kjördæmaþingmenn” kemur upp í hugann forval Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík. Þar féll Ölafur Ragnar Grímsson fyrir Guörúnu Helgadóttur á sínu eigin atkvæði og frúarinnar. Sitthvaö hafa þeir hugs- aö misjafnt, Jón Oddur og Jón Bjarni (Svavar og Guömundur). DV-skrif um gjaldþrot Stálbergs hf.: „GRÓF AÐDRÓTTUN”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.