Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS 1983. 25 Smáauglýsingar Mazda 929 2ja dyra Sport árg. 76 til sölu, ónýtt lakk en aö ööru leytí í mjög góöu lagi. Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 84639. Tveir góöir til sölu. Mazda 929 station arg. 77 og Ford Bronco árg. 74, 8 cyl., sjálfskiptur meö dráttarspili, nýsprautaöur og mikiö yfirfarinn. Fást á góöum kjör- um. Uppl. í sima 994527. Plymouth — Cortína. Til sölu Plymouth Satiiite arg. 71, 6 cyl., beinskiptur og Cortína arg. 73, 1300, tveggja dyra, fást báöir á goöum kjörum. Einnig Toyota Mark II 72. Uppl. í síma 54713 eftir kl. 17. Toyota Corona Mark II árgerö 72 til sölu meö 2000 vél, þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í sima 13039 eft- irkl. 19. Mazda. Til sölu er Mazda 1300 station arg. 75, mjög vel meö farinn, 4 vetrardekk og 4 sumardekk fylgja. Staögreiösla kr. 33 þús. Uppl. í síma 78911 eftir kl. 19. Til sölu Voivo Amazon árgerö ’65, lítiö ryögaöur, mikið endur- nýjaöur, þarfnast smálagfæringa fyrir skoöun. Veröhugmynd 15.000 — 10.000 staögr. Uppl. í síma 40643 eftir kl. 20. Aðal bilasalan: Subaru 4x4 1800 station árg. ’80 og ’81 til sölu og Subaru 4x4 1600 ’80. Þessir bílar eru meö drifi á öllum. Góðir bílar og eftirsóttir. Aöal bílasalan, Skúla- götu. Sími 15014. V. Chevette árg. 77 til sölu, snotur og eyðslugrannur bíll. Ekinn aöeins 50 þús. km. Gott verö ef samið er strax. Uppl. á Bílasölu Guö- mundar, Bergþórugötu 3, símar 19032 og 20070. Höfumtilsölu ágætt úrval notaðra Lada bifreiöa á hag- stæöu veröi. Upplýsingar hjá bifreið- um og landbúnaðarvélum í símum 38600 og 31236. Til sölu er 15 manna Plymouth Voger árg. 77. Vél 318 cub., sjálfskiptur meö vökvastýri. Uppl. í síma 97-1256 eftir kl. 18. Bílar óskast Oska eftir sendiferðabil, allt kemur til greina. Til greina kæmi aö láta hesta ganga upp í greiðslu. Uppl. í síma 77054. Oska eftir aö kaupa sendiferöabíl meö burðargetu 1/2—1 tonn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 44770 eftir kl. 17 næstu daga. Oska eftir bíl í skiptum fyrir Lödu 1500 árg. ’80. Vantar ’80—’81 árg. af stærri fólksbíl á veröinu kr. 130—160 þús. Hef 50 þús. kr. útborgun og jafnar mánaðargreiöslur. Uppl. í síma 27030 og 33968. Bilatorg — bílasala. Vegna mikillar sölu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroén, og alla japanska bíla á skrá og á staöinn. Bjartur og rúmgóöur sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikaö útisvæöi. Næturvarsla. Komiö eöa hringiö. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Oska aö kaupa góöan Toyota Corolla station bíl árg. 77—'80. Uppl. í síma 81185 eftir kl. 20.30. Góöur bíll óskast á öruggum mánaöar- eöa vikugreiösl- um á veröbilinu 15—30 þús. kr., má vera árg. 73—75, veröur aö vera skoöaður. Uppl. í súna 73268 eftir kl. 17.30. Volvo 144 árg. 72—73 óskast eöa Saab 99 árg. 75—76, fyrir 35 þús. kr. á borðið. Aöeins góður bíll kemur til greina. Hafiö samband við auglþj. DV síma 27022 e. kl. 12. H-293 Oska eftir bd, ekki eldri en arg. 78, sem mætti þarfn- ast lagfæringar a boddií og lakki, allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í suna 27022 e. kl. 12. H-695. Feröabíll. Öska eftir að kaupa feröabíl, VW Microbus feröabíl, aðrir bílar koma til greina. Uppl. í síma 44250 á daginn og 44875, Guðmundur. Húsnæði í boði Til leigu er mjög góö 5 herb. íbúö á hæö á Melunum. Tiiboö er greini frá fjölskyldustærð, áætlaöri mánaöarleigu og fyrirframgreiðslu sendist DV, Þverholti 11 fyrir fimmtu- dagskvöld merkt ,,Melar755”. Til leigu rúmgott herbergi meö sér inngangi. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt: „Her- bergi555”. A góöum stað í miðborginni er 2. herb. íbúö til ieigu. Er nýstandsett. 1 árs fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 51076 milli kl. 20 og 22. Til leigu 2ja herb. íbúö í Breiðholti frá miöjum apríl í eitt ar, fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV sem fyrst merkt „Breíöholt 304”. Leiguskipti Akureyri—Reykjavík. Til leigu 3ja herb. íbúö á Akureyri í skiptum fyrir íbúö í Reykjavík. Uppl. í síma 96-25918 eftir kl. 19. Húsnæði óskast Góö íbúð—góðir leig jendur. Oskum eftir góöri 3—4 herb. íbúö sem fyrst. Fjórir í heimili. Góö umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 30064 eftir skrifstofutíma. Einhleypur karlmaöur óskar eftir herbergi meö aðgangi aö wc. Er reglusamur og rólegur, einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 46526. Laghentur trésmiöur óskar aö taka á leigu ibúö á höfuöborgarsvæöinu. Æskilegt aö íbuö- in þarfnist viögeröar eða standsetn- rngar sem gengi upp í leigu. Uppl. í síma 41076 eftir kl. 19. Ungur maöur, nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir 2 herb. íbúö eöa stóru herbergi meö að- gangí aö eldhúsi. Uppl. í síma 66901. Ungur maður óskar eftir herbergi, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 75689 eftir kl. 18. Eg er læknanemi á 5. ári og óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúö fyrir mig og fjölskyldu mina. Lítil fyrirframgreiösla möguleg, en.skilvís- ar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 51363 eftirkl. 16. Gamli bærinn — Hlíðarnar. 2ja—3ja herb. íbúö óskast til leigu strax fyrir reglusama konu meö 8 ára dreng, er húsnæðislaus. Húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 11692 eftir vinnutíma. Húseigendur. Einbýlishús — raöhús eöa góð sérhæð, óskast til leigu meö vorinu (1. maí, í síðasta lagi 1. júní) í allt aö tvö ár Fyrirframgreiösla og góö umgengni, þrennt fulloröiö í heimili. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-630 Oska eftir 4ra herb. íbúö á leígu í 1 ár, einbýlí kæmi til greina, staösetning Garöabær eöa Hafnar- fjöröur. Uppl. í síma 79661 eftir kl. 21. Ung hjón með þriggja ara barn óska eftir íbuð á Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í súna 23741 eftir kl. 19. Hárgreiðsludama óskar aö taka a leigu 2 herb. íbuö fyrir miöjan maí. Reglusemi og öruggar greiöslur. Uppl. i suna 77253 á kvöldin. Ibúöóskast. 2ja eöa 3ja herb. íbúö óskast í eitt ar fyrir hjon meö 8 ára telpu. Goöri umgengni og reglusemi heitiö, fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-659. gúmmístígvél Póstsendum SKÓ8ALA.N Laugavegi 1 — Simi 1-65-84. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 103., 107. og 111. tölublaöi Lögbirtingablaðs 1982 við Suöurfjarðarveg, Stöðvarfiröi, þingl. eign Kaupfélags Stööfiröinga, fer fram samkvæmt kröfu innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri þriðjudaginn 22. mars 1983, kl. 13.30. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýsiu. Húsmæðraskólinn Úsk, Isafirði NEMENDUR VETURINN 1962-1963 EIGUM VIÐ EKKI AÐ HITTAST í VOR? Hafið samband sem fyrst. Þórelfur sími: 91-52635, Lára 91-86982, Agústa 91-76597, Steina 94-7311. SJÁLFSKIPAÐA NEFNDIN. SETNING INNSKRIFT - UMBROT Oskum að ráða 2 setjara í pappirsumbrot. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Einnig óskum við eftir fólki til sumarafleysinga við textainnritun. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. Upplýsingar gefur Olafur Brynjólfsson. Hilmir hf. Síðumúla 12. Umsjónarmaður endurmenntunar Háskóli Islands óskar eftir að ráða mann til að veita forstöðu endurmenntun á vegum Háskóla Islands, Tækniskóla Islands, Bandalags háskólamanna, Tæknifræðingafélags Islands, Verkfræðingafélags Islands og Hins íslenska kennarafélags. Laun samkvæmt kjarasamningi BHM. Háskólamenntun nauðsynleg. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu Háskóla Islands fyrir 15. apríl nk. HASKOLIISLANDS AÐALFUNDUR Verslunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn 22. mars 1983 kl. 20.30 að Hótel Esju, 2. hæð. DAGSKRA SAMKVÆMT FELAGSLÖGUM. VERSLUNARMANNAFELAG REYKJAVÍKUR. Gestaþrauta pússlan COMBO Sem sló í gegn fyrir jólin, komin aftur. Margar gerðir. Póstsendum Alltfyrirsafnarann BÓKIN UM LEYNDARDÓMA TAROT Hagnýtar upplýsing- ar á ÍSLENSKU. TAROT spáspilin í mörgum gerðum, einnig TAROT bækur á ensku,margar gerðir. Hjá Magna Laugavegi 15 Sími 23011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.