Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ég er búinn að finna upp frábæra höfuðverkjartöflu! Ertu nieð höfuöverk? Borura fyrir gluggagötum, hurðargötum og stigaopum. Fjarlægj- um veggi og vegghluta. Lítið ryk, þrifaleg umgengni og hagstætt verð. Vanir menn. Uppl. 1 sima 39667. Látið mála fyrir fermingu, hugsiö í tíma um sumariö. Fagmaöur aö verki, beggja hagur, greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 19. Smiðir taka að ser uppsetningar, eldhus, baö og fata- skapa, einnig milliveggjaklæöningar. Hurðaisetningar, og uppsetningar solbekkja og fleira. Fast verð eða timakaup. Greiðsluskiimalar. Uppl. í suna 73709. Tökum að okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir a böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Smiður. l'ek aö mer viöhaldsvinnu og breytingar. Simi 72643 eftir kl. 19. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Simi 13428 eftirkl. 20. Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir, breytingar og viðgerðir á hitavatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viðhald á hreinlætistækjum. Góð þjónusta, vönduö vinna, lærðir menn. Sími 13279. Fatabreytinga-viðgerðaþjónustan. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóður í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga & viðgerðaþjón- ustan, Klapparstíg 11. Húsgagnaviðgeröir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna. Hús- gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar- túni 19, sími 23912. Hreingerningar. Hólmbræður. Hreingerningastöðin a 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Holm. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaði. Veitum einnig viðtöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsía. Örugg þjónusta. Sími 74929; Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun með íýjum vélum. Sími 50774, 51372 og .0499. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum 'árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Gólfteppahreinsun—hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn sími 20888.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.