Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 34
34 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS1983. Ig 5t/<9 «íy £fZ*l‘ 1 * 0 O tlTWWA' ■RIP ISLANDE !=> APAKT. //mTTI/RU /yf/rA/MA-/ /?á&. / i | KÍ A L VEGUR s" íslandsrallið: Aldrei ætlun okkar að leyfa tíu hióla tmkka í rallinu — segir Landssamband íslenskra akstursíþróttafélaga „Okkur finnst hafa veriö fjallaö mjög einhliða um þetta mál, bæöi af hálfu náttúruvemdarmanna og fjöl- miðla,” segir Olafur Guömundsson, umsjónarmaöur rail-keppni hér- lendis fyrir hönd Landssambands íslenskra akstursíþróttafélaga, er hann er spuröur álits á þeirri um- ræöu um íslandsralliö svokallaða sem hefur átt sér staö aö undan- fömu. „Náttúmvemdarmenn hafa einfaldlega ekki kynnt sér máliö nógu vel. Þeir hafa gefiö út yfir- lýsingar án þess aö leita upplýsinga um framkvæmd og reglur keppn- sér máliö mjög vel og eftir aö hafa fundað meö honum bæöi hér heima og erlendis, og sérstaklega eftir að Olafur Guömundsson fór til Alsír og fylgdist meö skipulagningu Bert- rands og stjómun hans á keppni þar, er landssambandiö fullvisst um hæfni hans til aö skipuleggja slíka keppni hér á landi. Þar hefur mikiö aö segja aö Bertrand hefur 15 ára reynslu aö baki í skipulagningu rall- keppni. Skilyrði að spjöll verði ekki unnin Landssambandiö hefur frá stofnun lagt mikla áherslu á náttúruvernd- armál og skilyröið fyrir keppni sem þessari hérlendis, og reyndar alltaf þegar keppni fer fram á þess vegum, er aö spjöll veröi ekki unnin á náttúm landsins. Umsókn um leyfi til aö halda keppni sem þessa fer þannig fram að ákveöinn aöili, oftast bifreiöaíþróttaklúbbur, sækir um t V. ■ — Þessa teikniugu sendi Pétur B. Snæland í Njarðvíkum okkur og þarfnast hún ekki nánari skýringa. innar hjá okkur áöur. Ef þeir heföu kynnt sér þetta áöur hefðu þeir séö að hætta á la.idspjöllum er hverf- andi. Eins á þetta tal um þátttöku tíu hjóla trukka sér enga stoö í raun- vemleikanum. Þaö var aldrei ætlun okkar aö leyfa þátttöku slíkra farar- tækja. Þetta er stendur í þeim gögn- um sem send hafa verið út til hugsanlegra keppenda, er unnið upp úr reglum alþjóöasambandsins. Hverri aðildarþjóð sambandsins er hins vegar heimilt aö breyta þessum reglum eftir því sem þurfa þykir viö framkvæmd keppni í sínu landi,” segir ÖlafurGuðmundsson. 15ára reynsla Hugmyndin um hiö margumrædda Islandsrall eöa Rallye d’Islande, eins og þaö heitir á frönsku, barst Landssambandi íslenskra aksturs- íþróttafélaga fyrst til eyrna síöast- liðið vor frá Feröaskrifstofu ríkisins og Ferðamálaráði. Þegar keppnis- beiöandinn, Jean-Claude Bertrand, haföi samband viö landssambandiö tók þaö hugmyndum hans meö mikilii varúö. Var ákveöiö aö kynna niiYKJAVIK * B.S.C. ... CAMPEMENT DE DASE -Æ\_ nivouAcs 183(010)1^ Hér sjást akstursleiðimar i hinu fyrirhugaða Islandsralli. Punktalínurnar eru sérleiðirnar en heilu línurnar eru ferjuleiöir. Heildarlengd rallsins verður 2635 kílómetrar, þar af verða 1169 kílómetrar sérleiöir og 1466 kílómetrar ferjuleiðir. Einhverjar breytingar gætu orðið á þessum akstursleiðum ef skipuleggjendur rallsins telja þörf á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.