Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1983, Blaðsíða 38
38 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. MARS1983. SALUR-l Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi (Zapped) SCOTT .WILLIE BAIO dAAMES Splunkuný bráöfyndin grín- mynd í algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- iö frábæra aösókn enda meö betri myndum í sínum flokki. Þeir sem hlógu dátt aö Porkys fá aldeilis aö kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá- bæri Robert Mandan (Chester Tate úr Soap sjónvarpsþátt- unum). Aöalhlutverk: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýndkl.5,7,9ogll. SALUR-2 Dularfulla húsið Kröftug og kynngimögnuð ný mynd sem gerist í lítilli borg í. Bandaríkjunum. Þar býr fólk meö engar áhyggjur og ekkert stress en allt í einu snýst dæm- iö viö þegar ung hjón flytja í hiö dularfulla Monroehús. Mynd þessi er byggö á sann- < sögulegum heimildum. Aðalhlutverk: Viv Morrow, Jessica Ilarper, Michael Parks. Iæikstjóri: Charles B. Pierce. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALUR-3. Frábær lögreglu- og1 sakamálamynd sem fjallar um þaö þegar ljósin fóru af' New York 1977 og afleiöing-! amar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aöalhlutverk: Robert Carradine Jim Mitchum June Allyson | Ray Milland. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. SALUR4 1 Gauragangur á ströndinni l^étt og fjörug grinmynd um hressa krakka sem skvetta al- deilis úr klaufunum eftir próf-1 in í skólanum og stundaj strandlífiö og skemmtanir á| fullu. Hvaöa krakkar kannastí ekki við fjörið á sólarströnd-l unum. Aöalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýnd kl. 5,7 og 11.10. Fjórir vinir Sýnd kl. 9. I SALUR-5 i Being there | (annað sýningarár) Sýnd kl. 9. I ) Harkan sex (Sharky’s Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerö, ný, bandarísk stórmynd í úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spenn- andi mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og PanavLsi- on. Aöalhlutverk og leikstjóri; Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: Rachel Ward sem vakiö hefur mikla athygli og umtal. ísl. texti. Bönnuöinnan 16ára. Sýnd kl. 5,7.10, 9.10 og 11.15. SALURA Frumsýnir stórmyndina Maðurinn með banvænu linsuna (The Man with the Deadly Lens) íslenskur texti. Afar spennandi, viöburöarik, ný amerísk stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls sjón- varpsfréttamanns. Myndin var sýnd í Ameríku undir nafninu Wrong is Right. Leikstjóri: Richard Brooks. Aöalhlutverk: Sean Connery,, Katharine Ross, George Grizzard o.fl. Sýndkl. 5,7.10 og 9.20. Bönnuö börnum innan 12 ára. Hækkaö verð. SALURB Keppnin Hrífandi, ný amerísk úrvals- kvikmynd; Richard Dreyfuss, Amy Irving. Sýndkl. 7.15 og 9.20. Síðustu sýningar. Hetjurnar frá Navarone Hörkuspennandi, amerísk stórmynd. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Fordo.fl. Endursýnd kl. 5. REVÍULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÚ Hinn sprenghlægflegl gaman- leikur KARLINN í KASSANUM Sýning miðvikudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasala opin alla daga frá kl. 16-19. Simi 16444. TÓNABÍÓ Sirr>. 31 iaa Monty Python og rugluðu riddararnir. (Monty Python And The Holy Grafl). Nú er hún komin, myndin sem er allt, allt öðruvísi en allar aðrar myndir. Monty Python gamanmynda- hópurinn hefur framleitt margar frumlegustu gaman-' myndir okkar tima en flestir munu sammála um að þessi mynd þeirra um riddara hringborðsins er ein besta myndþeirra. Leikstjóri: Terry Jones og Terry Gflliam Aðalhlutverk: John Cleese Graham Chapman. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Veiðiferðin Hörkuspennandi og sérstæð bandarísk litmynd með ísL texta um fimm fornvini sem fara reglulega saman á veið- ar, en í einni veiðiferðinni verður einn þeirra félaga fyrir voðaskoti frá öðrum hópi veiðimanna og þá skipast skjóttveðurílofti. Aðalhlutverk: Cliff Robertsson Emest Borgnine Henry Silva. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. S, 7,9og 11. Öperetta eftir Gilbert & Sulli- van í íslenskri þýöingu Ragn- heiðar H. Vigfúsdóttur. Leik- stjóri: Francesca Zambello. Lcikmynd og ljós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjórnandi: Garðar Cortes. Föstudagkl. 21, laugardag kl. 21, sunnudag kl. 21. Ath. breyttan sýningartíma. Miöasala opin milii ki. 15 og 20 daglega. Simi 11475. <Mi<B LKIKFKIAC KFYKJAVÍKUR SALKA VALKA miövikudag kl. 20.30, laugardagkl. 20.30. JÓI fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kL 20.30. SKILNAÐUR föstudagkl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasaia i Iðnð kl. 14—19. Sími 16620. Dularfull og spennandi ný, íslensk kvikmynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi for- tíöarinnar. Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. AUQARÁ8 Týndur Nýjasta kvikmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir — bæði samúð og afburðagóða sögu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes ’82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd til þriggja óskarsverðiauna nú í ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spaeek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuðbörnum. Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Missing” er glæsilegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maöur sér á árinu og ég mæli eindregið með henni. Rex Reed, GQ Magazine. jBÆJARBié® 1 Sim. 50184 E.T. Ný bandarisk mynd, gerð af snillingnum Steven Spielberg. i Myndin segir frá litifli geim- veru sem kemur til jarðar og ' er tekin i umsjá unglinga og bama. Með þessari vem og bömunum skapast „Einlægt Traust” E.T. , Mynd þessi hefur slegið öll ] aðsóknarmet í Bandaríkj- ! unum fyrr og siðar. Mynd fy rir alla fjöiskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem EUiott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Sýnd kl. 8. Ath. breyttan sýningartima. Konan sem hvarf Afar spennandi og skemmtileg ensk panavision- litmynd um dularfulla atburöi í lestarferö, njósnir og eltinga- leik, meö Elliott Gould, Angela Lansbury, Cybill Sheppard. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Sæðingin Spennandi og hrollvekjandi ný ensk Panavision-litmynd, um óhugnanleg ævintýri vísin da- manna á fjarlægri plánetu. Aöalhlutverk: Judy Geeson, Robin Clarke, Jennifer Ashley. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, marg- verölaunuö. Aöalhlutverk: Stellan Skarsgárd, María Johansson, Hans Alfredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 7.10,9.10 og 11.10. Punktur, Punktur, komma, strik Endursýnum þessa vinsælu gamanmynd sem þriöjungur þjóöarinnar sá á sínum tíma. Frábær skemmtun fyrir alla. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Leikendur: Pétur Björn Jónsson, Halla Helgadóttir, Kristbjörg Keld, Erlingur GLslason. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Á ofsahraða Hörkuxpennandi og viðburða- hröð bandarísk litmynd um harðsvíraöa náunga á hörkutryllitækjum með Darby Hinton — Diane Peterson. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. GRÁNUFJELAGIÐ . Fröken Júlía Hafnarbíói Hvað segja þeir um umdeild- ustu fröken bæjarins. .þessisýningerdjarflegog ummargtóvenjuleg” (Mbl.). „. . . í heild er þetta mjög ánægjulegt og einlægt verk og nýstofnuðu Gránufjelagi til sóma.” (Helgarp.). „I slíkri sýningu getur allt mögulegtgerst”. (Þjóðv.). „Það er annars undarlegt hvað ungu tilraunasinnuðu leikhúsfólki er uppsigað við Strindberg og Fröken Júlíu”. (DV). „Og athugið að hún er ekki aðeins fyrir sérstaka áhuga- menn um leiklist og lcikhús, heldur hreinlega góð skemmt- un og áhugavert framtak. (Timinn). Sýning fimmtudag kl. 20.30, sýning föstudag kl. 20.30, síðustu sýningar. Miðasala opin frá kl. 16—19 alla daga. Simi 16444. Gránufjelagið. Porkys Porkys er frábær grínmynd, sem slegið hefur öll aösóknar- met um allan heim og er best sótta myndin í Bandarikjun- (■ um þetta árið. Það má meö ' sanni segja að þetta sé grin- mynd ársins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýndkl.9. BÍÚBIEB (11. sýningarvika). Er til framhaldslíf ? Að baki dauð- ans dyrum (Beyond Death Door) Miöapantanir frá kl. 6. (ll.sýningarvika). Áöur en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran koma og flytja stutt erindi um kvik- myndina og hvaöa hugleiöing- ar hún vekur. Athyglisverö mynd sem byggö er á metsölubók hjartasér- fræöingsins dr. Maurice Rawlings. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Heitar Dallas- nætur Ný geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um geturí Dallas. Sýnd kl. 11.30. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. ÍÞJÓflLEIKHÚSIO ORESTEIA 5. sýning miðvikudag kl. 20, 6. sýningföstudagkl. 20. LÍNA LANGSOKKUR fimmtudagkL 15, uppselt, laugardag kl. 15. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR fimmtudagkL 20, laugardag kl. 20. Litla sviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í dag kl. 17, uppselt. Miðasala kl. 13.15—20. Simi 1-1200. VIDEÓLEIGAN Colombo er flutt úr, Síðumúla í Brciðholt að Seljahraut 80, rétt hjá Kjöti og fiski, sími 72271. Opið frá ki. 16 til 22 alla daga. VHSogBETA. Með kveðju Pétur Sturluson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.