Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Síða 1
DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 63. TÖLUBLAÐ. - -73. og 9. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 1983. r i Skipakirkjugarður Skipsskrokkar eru nú farnir að safnast á eiðið sem tengir Geldinganes og Gufunes. Stálfélagið hefur leyfi Reykjavíkurborgar til að geyma þá þarna til bráðabirgða. íþessum nýja skipakirkjugarði bíða fyrrum afla- skipin þess að stálverksmiðja rísi til að brœða þau upp. -KMU/DV-mynd: S. Alþýðuflokkurinn á Vestfjörðum: W MEINGALLAÐ? — sjá bls. 3 Skiptar skoðanir um skipsskrokk Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur: Hráefni eöa fískiskip? „Skipsskrokkurinn er ekki fluttur inn sem skip, og þaö er útilokað að tala um hann sem slíkt, til þess á hann allt of langt i Iand,” sagði Þor- steinn Baldvinsson, framkvæmda- stjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvík- ur, í viötali við DV. Tilefnið er að mjög skiptar skoðanir hafa verið um annan tveggja skipsskrokka sem komu til Skipasmíðastöðvarinnar f rá Noregi í janúarmánuöi síðastliðnum. Hefur málið meöal annars komist í hendur viðskiptaráðuneytisins. „Það komu tveir skipsskrokkar til Njarðvíkur þann 18. janúar og var annar þeirra samþykktur af Fisk- veiðasjóði árið 1981,” sagöi Þorsteinn. ,Hinn er aftur á móti óseldur og hefur ekki veriö hreyfður frá því hann kom. Þó bannað sé að flytja inn fiskiskip nú er engan veginn hægt að líta þannig á þennan skipsskrokk. I hann vantar allan búnaö. Það er hugsanlegt að hann verði að fiskiskipi einhvem tima í framtíðinni en það ræðst eðlilega af því hvort ein- hver þorskur finnst og hvort verkefni verða næg í skipasmíðum.” Ámi Vilhjálmsson, lögfræðingur í viðskiptaráðuneytinu, tjáði blaðinu aö umrætt mál hefði verið sent til saksóknara með ósk um að það yrði tekið þar fyrir sem opinbert mál. Vissa þætti þess þyrfti að athuga nánar. „Málið er að fiskiskip eru háð inn- flutningsleyfum,” sagði Árni, „og ríkisstjórnin lýsti því yfir í ágúst síð- astliðnum að innflutningur á þeim væri óheimill næstu tvö árin. Það verður að fara að þeim reglum sem settar hafa verið. Ráðuneytið og gjaldeyrisyfirvöld höfðu ekki vitn- eskju um að flytja ætti inn tvo skips- boli heldur var aðeins kunnugt um einn. Fyrir honum var óbeint veitt leyfií janúar 1982.” -PÁ Jóhanna Bogadóttir myndlistar■ maður sjá viðtalið ábls.11 Breiðdælingar fá nýtt skip — sjá bls. 2 Slökkvilidsmenn voru enn ad spraula í gærkvöldi í Álafossverksmidjunni í Mosfellssveit. Eldur logadi þó í ull en þar reyndist hann lifsseigur. Vakt var í brunarúst- unum í nótt og verdur áfram í dag. Hugsanlegt er tatid ad enn geti leynst glædur í ullinni. Slökkviliðsmenn munu því fylgjast með þegar byrjað verður að moka upp úr rústunum. Rannsóknarlögreglumenn hafa ekki -KMV/ÞV-mynd: S. fundið neina skýringu á hvers vegna eldur varð laus í verksmiðjunni í fyrrinótt. Talið er að tjónið nemi milli 10 og 50 milljónum króna. Yfir eitt hundrað tonn af ull eyðilögðust. 450 fermetra verksmiðjuhúsnceði er gjörónýtt utan útveggja, sem enn standa. sjá nánar á bls. 2 AlliráHalló íkvöld — sjá Sviðsljósið á bls. 36 og 37 Ekkerttannkrem kemurí vegfyrir tannskemmdir — sjá Neytendur ábls.6og7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.