Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 23
DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983. 23 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath.: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi meö íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, viö hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugiö breyttan opnunartima virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Meö myndunum frá okkur fylgir efnisyfiriit á islensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu meö professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eöa félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479. Betaspólur, oríginal, til sölu, meö leiguréttindum. Seljast á mjög góöu verði. Uppl. í síma 92-3822. Phoenix video. Nordmende VHS videotæki til sölu, lítiö notað, nýyfirfarið, 1 árs gamalt. Verö kr. 20 þús. Staðgreiðsla kr. 18 þús. Uppl. í síma 30216. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur viöallra hæfi, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkiö. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokaö sunnu- daga. Vasabrot og video, Bamónsstíg 11A, sími 26380. Til sölu er Grundig 2X4 Super videotæki, eitt þaö fullkomnasta á markaðnum í dag, 10 áteknar spólur fylgja, þar af ein original. Uppl. í síma 78931 eftirkl. 19. SMÁ AUGLÝSING í ER ENGIfil SMÁ- SÍMINN ER 27022 Dýrahald | 2 kettlingar, 6 vikna gamlir, fást gefins. Uppl. í síma 43188. Kisafæstgefins. Uppl. í síma 46277. Til sölu helmingur af hesthúsi í C-tröö i Viöi- dal. Uppl. í sima 35678 eftir kl. 18. Ný þjónusta fyrir hestamenn í Skóhöllinni í Hafnafiröi. Þar fáiö þiö flestar vörur sem tilheyra hestaíþróttinni, einnig tilvaldar ferm- ingargjafir fyrir ungu hestamennina. Reynið viöskiptin. Skóhöllin, Reykja- víkurvegi 50 Hafnafirði, sími 54420. 4ra vetra brúnskjóttur foli til sölu, bandvanur, einnig 10 vetra stór klárkestur meö tölti, rauöur. Uppl. í síma 75433 eftir kl. 20. Til sölu Ferguson, ný dekk, gamlar heyvinnuvélar. Uppl. í síma 92-6018 eftir kl. 17. Rauður þrístjörnóttur 5 vetra foli til sölu, mjög fallegur hestur, ekki fyrir byrjendur. Uppl. í síma 40979. Nýleg yfirbyggð 2ja hesta kerra til sölu. Uppl. í síma 93- 5126 eftir kl. 19. Hef mikið úrval af vörum fyrir gæludýr, t.d. fuglabúr, fiskabúr og allt tilheyrandi, kattasand, katta- mat, hundamat, hundabein, ólar og tauma og margt fleira. Mikiö úrval af páfagaukum í öllum litum bæði ungir og fullþroskaöir fuglar. Opið frá kl. 15—20 nema sunnudaga. Komdu víö a Hraunteigi 5, sími 34358. Urvals vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 99-6367 og 91-71597. Hestaleiga. Höfum opnaö hestaleigu á Vatnsenda, leigjum út hesta meö leiðsögumanni í lengri eöa skemmri ferðir eftir sam- komulagi. Pantanir í síma 81793. Hjól Honda MT 50 árg. ’80 til sölu. Hafiö samband í síma 41221 eftir kl. 19. Vagnar Til sölu lítið notaður Combi Camp Isi tjaldvagn árg. ’82, meö fortjaldi, breiöum dekkjum og vel einangraöur. Uppl. í síma 46963 eftir kl. 17. Hestakerra. 2ja hesta hestakerra til sölu, 4ra hjóla. Uppl. í síma 34160 og 71565. Fyrir veiðimenn Nokkur s jóbirtingsveiðileyfi á vatnamótum Fossála og Skaftár í apríl og maí eru til sölu hjá Stanga- veiöifélagi Keflavíkur. Uppl. á skrif- stofu félagsins á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 20—22, sími 92-2888. Byssur Oska eftir að kaupa haglabyssu, tvíhleypu eöa pumpu. Uppl. í síma 35375 eftir kl. 18. Til sölu Krico 22 cal meö sjónauka. Uppl. í síma 79508 eftir kl. 18. Til bygginga Oska eftir aö kaupa timbur, stæröir 1X6 og 2X4. Uppl. í síma 30216. Þeir sem vilja selja lóö undir einbýlishus í Arbæjarholti leggi nöfn ásamt símanúmerum til DV fyrir 20. mars. merkt „Arbæjarholt 611”. Þykktarhefill til söiu. Uppl. í sima 41865 fra kl. 18 til 19. Oska eftir aö kaupa timbur, stæröirlX6og2X4. Uppl.isima30216. Oska eftir aö kaupa timbur 1X6. Uppl. í síma 83234 e.kl. 19. Oska eftir notuðu mótatimbri og vinnuskur með raf- magnstöflu. Uppl. í síma 41372 eftir kl. 19. Safnarinn | Frímerkjasafnarar. Nýkomiö mikið úrval íslenskra frímerkja: Auramerki, stimpluð og óstimpluö, gömul umslög. Fyrstadags- bréf skv. verölistanum 1982. Mikið af heilum örkum á tilboðsverði. Safn frímerkja frá Færeyjum 1975 til 1982, óstimpluð á aðeins kr. 800, nokkur sett til. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 230U. Póstkortasafnarar, prjónmerkjasafnarar, landakorta- safnarar, heiöursmerkjasafnarar (orðusafnarar) vindlamerkja- safnarar, eitthvað fyrir ykkur alla. ]Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011. Myntsafnarar. Nýkomiö mikiö úrval af erlendri mynt. Rómverskir peningar, Noröurlanda- mynt, skildingar o.fl., danskir minnis- peningar, silfurdollarar. Heildsala lýöveldismyntar frá 1946—1980, aðeins kr. 350. Einnig stakar myntir. Einnig mikiö af erlendum seölum. Hjá Magna. Laugavegi 15, sími 23011. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frimerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaöa víxla, útbý skuldabréf. Hef kaupendur að 1—3ja ára bréfum, meö hæstu löglegum vöxtum. Markaðs- þjónustan, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Uppl. í súna 26341. Annast kaup og sölu allra aúnennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaöa víxla, útbý skuldabréf. Markaösþjónusta, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Sími 26341. Önnumst kaup og sölu ríkisskuldabréfa og veöskuldabréfa einstaklinga. Verðbréfasalan er opin fyrir þeún kaup- og sölutilboöum sem berast, daglegur gengisútreikningur. Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3. hæö, súni 86988. | Fasteignir Einbýlishús til sölu á Hornafiröi, 2x85 ferm, möguleiki á tveimur ibúöum. Uppl. í súna 97-8117. Einbýlishús tii sölu. Húsiö er timburhús, forskalaö (mur- húöaö), stendur á fallegum staö viö Gufunesveg. Ymis skipti koma til greina, jafnvel lítiö verkstæöispláss og einnig lítil útborgun. Uppl. í súna 28939. Til sölu einbýlishús á byggingarstigi, upp- steyptur kjallari. Byggingarefni og teíkningarfylgja. Uppl. ísima 77888. 5 herbergja raðhús tii sölu á Sauöárkróki, meö bilskur. Ibúöin er fullfrágengin. Uppl. í síma 95-5652. Kjalarnes. TU sölu einbýUshús á byggingarstigi, uppsteyptur kjaUari. Byggingarefni og teíkningar fylgja. Uppl. í síma 77888. Gamalt einbýlishús á Þmgeyri til sölu, eldhús, stofa, baö, þvottaherbergi, ekki fullkláraö, 2 herb. í risi, tvær geymslur, þarfnast viö- geröar. Verö 250 þús. A sama staö til sölu teikningar, gluggar og útgrafinn grunnur á Þingeyri. Verð 70 þús. Uppl. í sima 73174, Margrét. Bátar Trilla til sölu. Uppl. í suna 97-7624, Neskaupstað, eft- ir kl. 19. 23 feta hraðbátur til sölu, vagn fylgir, sem nýtt. Uppl. í síma 93-1340 og 93-2680 eftir kl. 19. Til sölu fallegur plastbátur 6,2 m (2,2 tonn) meö30 ha. 4 cyl. Leyland Thornycroft (disilvel, ath. vökvagír), Forono dyptarmælir og talstöö geta fylgt. Gott verð. Uppl. í suna 51355. Shettland 535. Til sölu hraöbátur á vagni, 17,5 fet meö nýlegum 60 ha. Mariner, einnig nýyfir- farinn 55 ha. Chrysler. Uppl. í síma 53322,52277 eða 76092. Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraöbátar, bæði fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurö og styrkur. Vegna hag- stæöra samninga getum viö nú boðið betri kjör. Komiö, skrifið eöa hringiö og fáiö allar upplýsingar. Simar 94- 7710 og 94-7610. Handfærabátur. Til sölu er 8 tonna dekkbátur, Haf- steinn AR 80. Uppl. í súna 99-6847. 2—312 volta rafmagnshandfærarullur oskast. Uppl. í súna 98-2564. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- ahugamenn, námskeiö i sighngafræöi og siglingareglum (30 tonn) veröur haldiö á næstunni. Þorleifur Kr. Valdúnarsson, súni 26972, vinnusimi 10500. 9 feta krossviðarbátur til sölu, gæti veriö heppilegur vatna- bátur. Uppl. í síma 71505 í dag og næstu daga. Til sölu 4 tonna frambyggö trilla, smiöuö 1974, ný vél og gír, skiptiskrufa, tilbúin á neta- og linuveiöar, haffærnileyfi. Uppl. í suna 96-24918 á kvöldin. | Varahlutir Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 1—6. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs. Blazer, Bronco, Wagoneer, Land Rover. Mikiö af góöum, notuöum vara- hlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif, huröir o.fl. Eúinig mnfluttar nýjar Rokkófjaörir undir Blazer. Jeppa- partasala Þóröar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftirkl. 19. Til sölu vél sem enn er í Ford Econoline ’76, 6 cyl. 300 cid, meö nýupptekinni C 4 sjálf- skiptingu. Einnig 35 tommu Monster Mudder á 1500. Sími 81638 eftir kl. 18. ÖS umboðið. Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Afgreiöslutími ca 10—20 dagar eöa styttri ef sérstaklega er óskaö. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. Uppl. og myndbæklingar fyrirliggjandi. Greiösluskilmálar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla daga, súni 73287. Póst- heimilisfang, Víkurbakki 14, pósthólf 9094 129 Rvík. OS umboðiö Akureyri, Akurgeröi 7E, sími 96-23715. Varahlutir, dráttarbUl, ábyrgð, gufuþvottur. Höfiun fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Einnig er dráttarbíll á staönum til hvers konar bifreiöaflutninga. Tökum aö okkur aö gufuþvo vélasali, bifreiöar og einnig annars konar gufuþvott. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bif- reiöar: A-Mini ’74 A. Allegro ’79 Ch. Blazer ’73 Ch. Malibu ’71-’73 Datsun 100A’72 Datsun 1200 ’73 Datsun 120Y’76 Datsun 1600 ’73 Datsun 180BSSS’78 Datsim 220 ’73 Dodge Dart ’72 Fíat 127 ’74 Fíat 132 74 F. Bronco ’66 F. Comet 73 F. Cortina 72 F. Cortina 74 F. Cougar ’68 F. Taunus 17 M’72 F. Escort 74 F. Taunus 26 M 72 F. Maverick 70 F. Pinto 72 GalantGL 79 Honda Civic 77 Jeepster ’67 Lancer 75 Land Rover Lada 1600 78 Lada 1200 74 Mazda 121 78 Mazda 616 75 Mazda 818 75 Mazda 818 delux 74 Mazda 929 75-76 Mazda 1300 74 M. Benz 250 ’69 M. Benz 200 D 73 M. Benz 508 D M. Benz 608 D Opel Rekord 71 Plym. Duster 71 Plym. Fury 71 Plym. Valiant 72 Saab 96 71 Saab 99 71 Skoda 110 L 76 Skoda Amigo 77 Sunb. Hunter 71 Sunbeam 1250 71 Toyota Corolla 73 Toyota Carina 72 Toyota MII stat. 76 Trabant 76 Wagoneer 74 Wartburg 78 Vauxhall Viva 74 Volvo 142 71 Volvo 144 71 VW1300 72 VW Microbus 73 VW Passat 74 óbyrgö á öllu. Öll aöstaða hjá okkur er innandyra, þjöppumælum allar vélar og gufuþvo- um. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Staögreiösla. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi 12. Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga og 10—16 laugar- daga. I rafkerfið: Urval startara og altematora, nýir og verksmiðjuuppgerðir, ásamt varahlut- um. Mikið úrval spennustilla (cut-out), miðstöövarmótorar, þurrkumótorar, rafmagnsbensíndælur, háspennukefli, kertaþræöir (super), flauturelay, ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 3e, jsími 84788. 1300 vél úr Cortínu árg. ’80 með öllu til sölu, keyrð 30 þús. km., passar í Escort og Cortínu. Uppl. ísíma 99-3973. Ford. Er aö rífa Ford Country Sedan árg. 71, meö t.d. góöri 351 cub. vél, sjálf- skiptingu, vökvastýri og á goðum dekkjum. A sama staö fæst Fiat 127 í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. i suna 54752 eftirkl. 18. Varabiutir—ábyrgð. Höfum á lager mikiö af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Toyota Cressida ’80 Toyota Mark II ’77 Toyota Mark II ’75 Toyota Markll ’72 Toyota Celica '74 Toyota Carúia ’74 Toyota Corolla ’79 Toyota Corolla ’74 Lancer ’75 Mazda 929 '75 Mazda616 ’74 Mazda 818 ’74 Mazda 323 ’80 Mazda 1300 ’73 Datsun 140J ’74 Datsun 180B ’74 Datsun dísil ’72 Datsun 1200 ’73 Datsun 120Y ’77 Datsun 100A ’73 Srbaru 1600 ’79 Fíat125 P '80 Fíat 132 ’75 Fíat127 ’79 Fíat128 ’75 Mini ’75 o.fl. o.fl. Skoda 120 LS ’81 Cortina 1600 ’78 Fiat 131 ’80 Ford Fairmont ’79 Range Rover ’74 Ford Bronco ’73 A-Allegro ’80 Volvo 142 '71 Saab 99 ’74 Saab 96 ’74 Peugeot 504 ’73 AudilOO ’75 Simca 1100 ’75 Lada Sport ’80 Lada Topas ’81 Lada Combi ’81 Wagoneer '72 Land Rover ’71 Ford Comet ’74 FordMaverick ’73 Ford Cortúia '74 Ford Escort '75 CitroenG.S. ’75 Trabant ’78 Transit D ’74 Mini '75 Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M—20 Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viöskiptin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.