Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1983, Blaðsíða 36
36 DV. MIÐVIKUDAGUR16. MARS1983, Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið „Jæja, Siggi minn. Þá ættirðu að gota teygt úr þessum böhruðu bifum þinum. Svo eru menn að segja að maður hugsi ekki fyrir öiiu." Lengsti fólksbill iheimi, Kadillak, sem er yfir 12 metrar á iengd. Allirniðurá Halló i kvöld — við mætum á nýja Kadillakinum okkar Þaö má ekki bjóöa ykkur á rúnt- inn í kvöld? „Jú, en ertu viss um að þú fáir kaggann hjá þeim gömlu lán- aðan?” Já, það er ekkert mál, þau voru að fá sér einn nýjan og ég held að hann rúmi okkur öll. Já, það væri sennilega lítið mál aö fara á rúntinn niöur á Halló á þess- um úrvals Kadillak, og þó? Bíllinn er nefnilega lengsti fólksbíll í heimi. Hann er aðeins rúmir 12 metrar á lengd og vegur rúm fimm tonn. Og það sem meira er, nítján farþegar komast fyrir í honum og það mjög þægiiega. Hægt er að fá kaggann leigðan fyrir 100 þúsund krónur yfir nóttina. Maður fer nú létt með að reiöa slíka fúlguá borðið. Það tók þrjú áraðsmíöa KadiUak- inn og hann er vel skotheldur. Og auðvitað eru öU nútíma tæki í bíln- um, sjónvarp, símar, video og allt þess háttar. „Heyrðu, jú, kannski við skrepp- um með þér á rúntinn í kvöld. Það verður gaman aö beygja inn í Aust- urstrætið.” wlw.v.y/fý/v mmmm Mmm SKiUnn Grínistinn margfrægi, Dave AUen, er skUinn við konu sina Judith Stott að nafni,. Judith er 51 árs og kunn leik- kona. En hvað segir hún um skilnað- inn: „Dave hugsar aðeins um peninga og hafði því engan tíma fyrir mig.” SkUnaöurinn mun ekki hafa gengið erfiðlega fyrir sig því að um tvö ár eru liðin frá því Allen, 46 ára, flutti frá Judith. Menn eriendis hafa sagt í gríni: „Hvaösegja kaþólikkamirnú?” VIÐ GÖNGUM SVO LÉTT... Þessi norðlenska snót er frá Siglu- firði og heitir Guðrún Pálsdóttir Hún hefur sér það tU frægðar unniö að vera margfaldur Islandsmeistari í skíðagöngukvenna. Guðrún var kjörin íþróttamaður ársins 1982 á Siglufirði fyrir stuttu. Það er Kiwanisklúbburinn Skjöldur á Siglufirði sem stendur fyrir kjöri íþróttamanns ársins á Sigluf irðí. Guðrún fékk veglegan farandgrip tU varðveislu í eitt ár ásamt af- steyputileignar. Þetta er i fjóröa skiptið sem kjör íþróttamanns ársins fer fram á Siglufirði. -JGH Guðrún Pálsdóttir, margfaldur íslandsmeistari í skíða- göngu kvenna. Hún var kjörin íþróttamaður ársins á Siglufirði fyrir árið 1982.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.