Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 1
¦ . ¦' ' ¦ •'........':-'- ¦,-......' ' ' ,« - '¦ ' ••'•"• i-».....' viam 1=1 KiTftif PPFWTimí nAA B? ^Æ Ik RITSTJÓRNSÍMI 86611 • AUGLÝSINGAR OG AFGREIDSLA SÍMI27022 DAGBLADID — VISIR 64. TÖLUBLAÐ —73. og 9. ÁRG. — FIMMTUDAGUR 17. MARS 1983. íbúöakaupendur verkamannabústaöa á Eiðsgranda: Greida bílskýlin nánast út í hönd margirhafa orðiðað hætta við vegna þessara skilyrða Megn óánægja er ríkjandi meöal tilvonandi íbúa nokkurra fjölbýlis- húsa á Eiösgranda, viö göturnar Öldugranda, Skeljagranda og Seylu- granda, vegna þess að þeim er gert aö greiöa bílskýli sem fylgja hverri íbúö nánast út í hönd. Verkamanna- bústaöir sjá um bygginguna. DV haföi samband við Kolbrúnu Ólafs- dóttur, einn væntanlegra íbúa, og innti hana eftir nánari málavöxtum. „ Við þurfum að borga bílskýlin út í hönd, áður en við fáum lykil að ibúö- inni," sagði Kolbrún. „Við fengum úthlutað íbúð síðastliðið haust og þurfum að borga 5% út af áætluðu verði, 55 þúsund, og 29 þúsund í bíl- skýlið. Ég veit ekki hvert áætlað verð þess var þá, því þegar sótt var um íbúðina í ársbyrjun 1982 var áætlaö verð íbúðarínnar 870 þúsund og bilskýlis 70 þúsund. Þegar að úthlutun kom i haust hafði íbúöin hækkað um 110 þúsund og ef bilskýlið hefur hækkaö svipað höfum við borg- aðútíþvírúm30%. tbúðin á að af hendast um mánaöa- mótin mars-april á næsta ári og samkvæmt þeim upplýsingum sem við höfum fengið munum við þurfa að borga á þriðja hundrað þúsund samanlagt til að komast inn. Mikill hluti þess er bilskýlið, því það verður að klára að borga þaö upp. Fólk er mjög óánægt meö þetta; það fær þessar íbúðir miðað við ákveðnar tekjur. Þetta eru ansi miklar greiðslur miðað viö þær tekjur semfólk má hafa." „Við höfum spurt að því hvort ekki sé hægt að borga bílskýlin á sama hátt og íbúðirnar. Okkur finnast þetta ekki nein verkamannakjör. Svaríð er, að Húsnæðismálastjórn fæst ekki til að lána í bílskýlunum. Þaö er skylda að taka skýli með íbúð, vegna þess að þau eru undir lóð- unum, niðurgrafin, og síðan eru bíla- stæði þar sem hver íbúð fær hálft stæði." Var vitað fyrirfram aö þetta yrði íbúunumsvona dýrt? „Það var ekki ljóst í fyrstu en okkur datt aldrei annað í hug en bíl- skýlin fengjust með sömu kjörum og íbúðirnar. Þetta hefur því farið nokkuð ööruvísi en haldið var og ýmsir hafa hætt við vegna þessa," sagði Kolbrún Olafsdóttir. -Pá. MissEHy alvarlega veik íalvöru ' — sjábls.8og9 Vilmundur vildiTrausta — sjábfs.2 Hvaðkostar „slikkeriié"? — sjá Neytendur ábls.6og7 EKIÐ Á SEXTUGAN MANN í GÆRKVÖLDI Sextugur maður slasaðist mikið er hann varð fyrir bifreið á Miklubraut- inni á móts við Reykjahlíð laust fyrir klukkan ellefu i gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík var maðurinn að fara norður yfir Miklubrautina, á gangbraut, þegar hann varð fyrir bifreið sem var á leiö — og þrettán ára dreng vestur eftir Miklubrautinni. Maðurinn mun hafa verið kominn langleiðina y fir götuna þegar bíllinn ók á hann. ökumaður bílsins mun ekki hafa séð manninn f yrr en hann skall á bílnum. Maðurinn er mikið slasaður, fótbrot- inn, mjaðmagrindarbrotinn auk annarra meiðsla. DV tókst ekki aö fá frekari upplýsingar um líðan hans í morgun. Þá var ekið á þrettán ára dreng á Vesturgötunni rétt við Garðastræti um klukkan hálfníu í gærkvöldi. Drengur- inn var að hlaupa yfir götuna þegar hann varð fyrir bilnum. Hann mun hafa meiðst á fæti en ekki vera alvar- lega slasaður. -JGH. 6 síðna fermíngargjafahandbók fylgirbladinu ídag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.