Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Hárþvottur og klipping verðkönnun á Akranesi I síöustu viku greindum viö frá verö- könnunum sem hopur nemenda í Fjöl- brautaskólanum á Akranesi gerði dag- ana 24. og 25. febrúar. Þ>á bírtum viö niðnrstööur verökannana á nýiendu- vör im og vísítölubrauöum í verslun- um og bakaríum á Akranesí. Nemendahópurinn gerðí jafnframt annarri þjónustu á þremur hár- greiðsiustofum og hjá tveimur rökur- um. A stööunum fimm, þar sem verö- könnunin var gerö, fengu nemendurnir verölísta til aö fara eftir og aðstoö starfsfólks. Helsti munurinn sem fram kemur í sem er 129 krónur á hárgreiðslustof- unum þremur en 111 krónur og 110 krónur hjá rökurunum. Verö á hár- þvotti er lægst á tveimur hárgreiðslu- stofum, næstum sama verö hjá rökur- unum (munar 5 aurum) en ianghæst á þriöju hárgreíðslustofunni svo sem sést á meöfylgjandi töflu. Athugasemd við grein um verkstæði: Högni Jónsson hringdi vegna greinar á neytendasíöunni á mánudaginn. í þeirri grein var rætt um samskipti Omars Kristvinssonar og viðgerðar- verkstæöis Gunnars Ásgeirssonar hf. Högna langaöi til að þaö kæmi fram aö hann hefur mjög oft skipt við þetta verkstæöi og alltaf fengið góöa þjónustu. Best fannst honum þó aö Guðmundur Guðnason yfirmaöur verkstæðisins gerir ekki viö hluti nema þannig aö þeir séu semnýir. Sé þaö ekki hægt ráðleggur hann fólki aö sleppa viögeröinni. Hann gerir ekki eins og Högni sagöi aö margir fúskarar gerðu, jafnvel þó menntaö- ir væru í faginu, aö gera við eitthvað þannig að þaö liti út fyrir að vera í lagi en hins vegar komi fljótlega í ljós aö svo væri ekki. ,3umir gera viö tækin þannig að fullkomin hljóm- gæði nást. En' aðrir gera við hljómtæki eins og þvottavélar, meö þau markmið ein aö þau snúist,” sagöiHögni. Hann sagðist vera mikill áhugamaður um hljómtæki og hafa kynnt sér allt sem aö þeim lýtur mjög gaumgæfilega. Hann hefði lent í þvi hjá öörum en Guðmundi að hafa fengiö tæki sin verri úr viögerðinni en þau voru þegar þau voru send í hana. Sáralítið væri um góöa fag- menn hér á landi og stundum væru vinnubrögðin á verkstæöunum hrein hörmung. Því væri það ómaklegt aö Guðmundur, sem væri einn af þeim fáu mönnum sem ynnu virkilega vel, fengiásigskammir. DS ðkannanir á klippingu, harþvotti og þessari könnun er á formklippingu Fjóla og Caríta Jón Hinni Hárgreiðslust Ása rakari rakari Elísabetar .• Formklipping, venjuleg efni innifalin 129.00 129.00 111.00 110.00 129.00 Hárþvottur 35.00 35.00 46.00 4 5.9 5 8 3.00 Hárlagning, sítt hár efni innifalin 129.00 129.00 129.00 Hárlagning, stutt hár efni innifalin 140.00 140.00 140.00 Permanett,stutt hár hárþv.og ofniinnif. 350.00 350.00 576.75x 350.00 Prernanett, sítt hár harþv.og efni innif. 400.00 400.00 433.00 Hárblástur, stutt hár, efni innif. 140.00 140.00 140.00 Hárblástur, sítt hár, efni innif. 150.00 150.00 150.0,0 Lokkalitun, stutt hár, efni innif. 250.00 metiÖ 250.00 Litur á augabrúnir 45.00 45.00 4 5.00 Litur á augnahár 45.00 45.00 45.00 Barnaklipping 98.00 98.00 89.00 Særing 89.00 ATH -x Hjá'Hihna rakara er klippirvg innifalin í permane'tt inu. „Slikkerí” VERÐKANNAÐ Nemendahópur fjölbrautaskólans geröi m.a. verökönnun á ýmsum varn- ingi í fimm „sjoppum” á Akranesi. Hann kannaöi einnig ástand verðlags- mála í eígin herbúöum, veitingasölu nemendafélags skólans. I sumum til- fellum var nokkur verömunur á súkku- laðibitum og ölsopum svo og fleira góö- gæti. Nissa súkkulaði kostaöi 12 krónur í veitingasölu nemendanna en 7 krónur í Mörk og er mismunurínn 41,6%. Lægsta verö á Sanitas Pilsner var kr. 12,20 og þaö hæsta kr. 14,25, mismunur 14,4%. Rúmlega 18% mismunur var á veröí á bitafiski og 50% verðmismunur á kúlusleikjó. A töflunni sem hér fylgir er verö á þeim 34 vörutegundum sem kannaö var. I átta tilfellum er enginn verömis- munur á milli staöa. VERÐKÖNNUN í SJOPPUM Á &KRANESI. Vörutegundir Söluskálinn Björg (Hafnarsjoppa) Fólksbílastöðinn Teigur Skaganesti Mörk Veitingasala N.F.F.A TÓpas 5.00 Miöstærö kók 8.10 Mars 9.30 Nissa 10.00 Stórt Prins Póló 10. 40 Litil dós franskar 15.15 Brjóstsykur 10.00 Cadbury's súkkulaði 200 gr 51.20 Nóa konfektkassi 302.00 Twist poki stór 70.00 Blandaður Appaló lakkríspoki 15.00 P.K. tyggjó 4.60 Lion bar 10.80 Gums brenni 7.70 Twix 8.30 Eldspítur 1.95 Hoffman kveikjarar 28.00 KÚluieikjó 3.00 Egils malt 12. 25 Sanitas malt 12.25 Egils pilsner 12.25 Sanitas pilsner 14.25 Pylsur 20.00 Bitafiskur Ýsa 39.85 Emmes is súkkulaði l.liter Kjöris súkkulaði 1. liter 31.35 Staur 10.00 KÚlur ninnsta stærð 0.10 Gulur tyggjó Grænn frostpinni Kjöris 6.40 Grænn frostpinni Eramess 5.70 Hamborgari m/osti 37.10 Heit samloka m/ skinku og osti 26.10 Ritz kex 25.10 5.00 8.00 11.50 10.00 10.50 9.50 10.00 79.00 15.00 4.60 13.50 10.50 1.95 3.50 12. 20 11. 70 12. 20 13. 70 20. 00 31. 35 31. 35 10. 00 0. 10 6 • 40 5.70 5. 70 24. 00 5.00 5.00 8.00 8.00 9.50 10.50 9.00 10.00 10.30 11.00 10.50 9.20 10.00 10.00 51.00 79.00 15.00 15.00 4.00 5.00 11.50 12.00 8.00 9.50 9.50 1.95 1.65 28.00 4.00 6.00 12.70 12.20 12.20 12.20 12.70 12.20 14.20 12.20 20.00 20.00 49.00 45.00 31.35 31.35 39.35 31.35 10.00 10.00 0.10 0.10 6.50 6.00 5.70 5.70 5.70 5.70 40.00 40.00 26.00 26.00 25.70 5.00 5.00 8.00 -------------- 12.00 _______________ 7.00 12.00 11.00 _______________ 12.00 _______________ 8.00 8.00 81.00 15.00 4,60 12.00 8.00 30.00 _____ 5.00 ______ 12.20 12.50 12.20 --------------- 12.20 --------------- 14.20 ------ 31.35 ----- 31.35 ----- 10.00 12.00 6.50 5.70 40.00 25.50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.