Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 13
DV. FMMTUDAGUR17. MARS1983. 13 fyrir því veröbólguflóöi sem yfir skell- ur á meöan og ekki telja þaö skipta sköpum hvort tekið verði til hendi nokkrum mánuðum fyrr eöa seinna. En af hverju er þetta ekki viður- kennt? Þaö er von að spurt sé, því eins og ávallt þegar reynt er aö fela eitthvaö, hljóta grunsemdir að skjóta upp kollinum. Eg held aö ástæöan sé augljós. Hún er ótti viö Bandalag jafnaöarmanna, eöa Vilmund eins og kannski væri réttara aö oröa þaö. Það liggur í loftinu að talsveröur fjöldi manns muni kjósa bandalagiö. Þaö virðist þó standa upp úr flestum sem þaö ætla aö gera að þeir geri þaö ekki vegna stefnu flokksins. Raunar viður- kenna margir væntanlegra kjósenda aö þeir hvorki þekki hana né varöi um hana. Þeir ætli aö kjósa Vimma til þess aö refsa hinum flokkunum fyrir aumingjaskap þeirra viö aö stjórna landinu. Til þessa hugsa hinir flokkamir meö hryllingi. Og þeir vita sem er aö sama daginn og það lægi opinberlega fyrir aö kjósa ætti strax aftur og næsta þing ætti svo sem ekkert að gera annað en samþykkja stjómar- skrána, þá væru Vilmundi afhentar þúsundir atkvæöa í fyrri kosningunum 4 silfurbakka. Þá yrðu þeir miklu fleiri sem ákvæöu aö refsa „sínum” flokki meö því að kjósa Vilmund í fyrri umferðinni, jafnvel svo aö flokkur hans gæti orðið stórveldi á alþingi. Ef kjósendur em hins vegar ekki vissir um aö kosiö verði strax aftur heldur muni þaö þing, sem kosið verður 23. apríl, raunverulega stjóma landinuí nokkurntíma, jafnvel ungann úr kjörtímabili, þá mun þaö standa í ýmsum aö kjósa Bandalag jafnaðar- manna, til þess em úrræði þess í efna- hagsmálum allt of þokukennd aö margra áliti. Þess vegna þoröu þríflokkarnir ekki að stíga skrefið til fulls og gera samkomulag um nýjar kosningar hliðstætt því sem gert hefur verið undanfarið þegar kosningalögum hefur verið breytt og kannski er þar einnig að finna skýringuna á því aö Framsókn reynir aö draga athyglina aö nýju stjómarmunstri, svo mönnum detti Vilmundur síöur í hug. ýtir það undir aö ljóst er aö nú veröa utan þings einhverjir þeirra sem harðast hafa gengiö fram í því aö knýja fram kosningar og enginn veit hver þeirra það verður. Þeim ætti því aö vera persónulega heldur ljúft að fá strax annað tækifæri. Þaö fá þeir sjálf- krafa ef kosið verður eftir nýju kosningalögunum, aö minnsta kosti tveir þingflokksformenn og einn flokksformaður, sem nú eru í hættu, veröa þar meö í öraggum sætum. Samt held ég aö eiginhagsmunir verði ekki þingstir á metum. Menn telja eölilegt aö kosiö verði eftirnýjum reglum fyrr en seinna, og ný ríkis- stjórn verði mynduð í samræmi viö niðurstöður þeirra kosninga. Menn viröast hreinlega vilja loka augunum stjórna þeim og ákvarðanir um þaö em teknar á þingflokksfundum flokk- anna og öörum æðstu valdastofnunum þeirra en ekki opinberlega í þing- sölum. Stjómarmyndunarviöræöur myndu ömgglega ganga mun verr ef þing sæti á meðan. Fyrir því er reynsla og ég hefi enga trú á því aö einar kosn- ingar gerbreyti þingmönnum svo að þetta eigi ekki við í maímánuði. Forystumenn þríflokkanna þræta fyrir þaö að fyrir hendi sé samkomu- lag um aö efna strax til nýrra kosn- inga. Þaö gerir tillögu þeirra í raun marklitla og er því auðvelt fyrir fram- sóknarmenn aö gera hana tortryggi- lega. Megintilgangurinn er þó auövitaö aö knýja á nýjar kosningar strax. Til þess liggja ýmsar ástæöur. Vafalaust Þá hafa þingmenn tekið pokann sinn og lagt út ikosningabaráttuna. armyndun verið nokkuð áberandi á þinginu nú síðustu daga þess. Fram- sóknarmenn hafa ákveöiö aö Alþýöu- bandalagiö ætli í stjóm meö sjálf- stæðismönnum og krötum aö loknum kosningum, vegna þess aö þeir hafa , oröiö sammála um tillögu um aö þingiö veröi kaliaö saman strax aö loknum kosningum. Á sama hátt hafa alþýðu- bandalagsmenn brigslaö framsóknar- mönnum um aö hafa samið viö sömu flokka vegna tillögunnar í álmálinu. Þessar ásakanir eru raunar báöar út í loftið. Allt og sumt sem gerst hefur er aö samstaða ríkisstjórnarinnar er búin og menn láta stjómarsáttmála ekki lengur hefta sig í því að ná samstöðu við aðra um sín stefnumið og áhuga- mál. Um álmálið ætla ég ekki aö fjöl- yröa en aðeins minnast á tillöguna um samkomudag þingsins. Þaö er dálítiö forkostuleg tiUaga og viöbrögöin viö henniemþaö líka. Ótti við Vilmund? AUir sem eitthvað hafa fylgst með pólitík vita mætavel aö þótt nýtt þing komi saman strax að loknum kosning- um gerist akkúrat ekkert í efnahags- málum. Haldnar veröa sýndarræöur þar sem hver reynir aö túlka úrsUt kosninganna fyrir f jölmiölum og tU aö styrkja sína stööu í hugsanlegum stjómarmyndunarviðræðum. Stjóm á efnahagsmálum næst ekki nema ein- hverjir flokkar komi sér saman um að „. . . Við nánari athugun gapir hins vegar við það ábyrgðarieysi sem svo mjög einkennir flokk hans. . ." hans berjist fyrir hagsmunum þeirra. Ég trúi aö þetta sé vUji flokksins en er jafnviss um aö vopnin snúast oftar gegn þessum aðilum þegar flokkurinn er tregur eða jafnvel staöur gegn nauösynlegum efnahagsúrræöum eins og dæmin sanna. Þrátt fyrir óumdeiianlegan utanaösteöjandi vanda ætti flokknum aö vera ljóst aö aUt stjómartímabUið hefur Alþýöu- bandalagiö veriö dragbítur á raunhæf úrræði í baráttunni gegn veröbólgu. Því má þó ekki gleyma aö flokkurinn tók af ábyrgö á ýmsum þáttum þjóð- mála í samvinnu viö meöstjórnendur. Hætt er þó viö aö sjálfsbjargarviðleitni fólks og framþróun veröi fljótt að engu ef þessi flokkur fær of miklu ráöiö um þjóöfélagsmál. Flokkur allra stétta Varla er hægt aö hæla Sjálfstæðis- flokknum (stjórnarandstööuhlut- anum) fyrir málefnalega og ábyrga gagnrýni eöa tUlögugerð aö undan- fömu. Eg hef lítiö orðiö var við annaö en hróp aö stjórnarliðinu og aö mestri orku sé eytt gegn þjóðarhag meö því að eyöileggja sem mest fyrir starfi ríkisstjómarinnar. Nægir þar aö nefna hundakúnstir þeirra gagnvart bráöa- birgöalögunum margfrægu. Lengi hefur Sjálfstæöisflokkurinn státað af því aö vera flokkur allra stétta og meö málgagn fyrir alla landsmenn. Vafa- laust er það rétt aö k jósendur f lokksins dreifast á mUli stétta en kjaminn er peninganna megin. Að peningum safnast völd og áhrif. Þeim er óspart hægt að beita og ekki síst með blað fyrir alla landsmenn. Ekki leikur nokkur vafi á því að Morgunblaöið er stærst og best í mörgu tilliti miöaö viö önnur málgögn hér á landi, en þrátt fyrir vilja og hæfni hafa hin blöðin hvert í sínu lagi enga möguleika á aö keppa viö þetta veldi. Þetta er í raun ágætis dæmi um útkomu frjálsrar samkeppni sem svo mjög hefur veriö haldiö á lofti af talsmönnum Sjálf- stæöisflokksins. Á það ekki hvaö síst viö um unga og upprennandi menn í flokknum sem hafa haft sig mjög í frammi aö undanfömu og boðað stefnuna í frumskógarmynd. Hætt er við aö þeir ríku veröi ríkari og fátæku fátækari ef þessi stefna kæmist ómenguð til valda. Ég minnist ekki að þessi róttækni hafi verið svona áber- andi fyrir nokkrum ámm en samt geröist margt athyglisvert í þessa átt á „viðreisnarárunum”. Þaö skyldi þó ekki vera aö frjálshyggja hafi átt ein- hvern þátt í atvinnuleysi, byggöa- röskun og landflótta. Því veröur þó ekki neitað aö framfarir urðu miklar á mörgum sviöum og ýmiskonar jákvæð starfsemi blómstraöi betur en áöur á þessum tíma. Þessu fylgdi oft skjót- fenginn auður, en atvinnulíf víða um land og reyndar í Reykjavík líka drabbaöist niöur. Um slíkt er ekki fengist þegar hver hugsar um sig í frjálsri samkeppni og ekkert stjóm- vald fæst um mismunun eöa byggða- þróun. Loftbólur Alþýöuflokkinn viröist skorta stefnu- miö en hann reynir sífellt aö bæta sér þaö upp meö ýmsum málatilbúnaði og jafnvel hugarórum um verstu hluti, sem öllu afli er beitt gegn. Ut á svona nokkuö hefur tekist að sópa aö ótrú- legum atkvæöafjölda, en þegar loft- bólan springur týnast atkvæöin aftur. Nú er Vilmundur kominn á kreik á nýjum vettvangi og mun vafalítiö sópa til sín atkvæöum, enda með margar bólur á lofti. Hætt er þó viö aö ein- hverjar þeirra springi of fljótt, en ef vel tekst til í kosningabaráttunni gæti hann náð eyrum margra „þreyttra” og nýrra kjósenda, sem muna ekki eöa þekkja ekki fyrri afrek piltsins. Ekkert skal fullyrt um ástæöur þessa ástands í flokknum en ljóst er aö þeim sem þar hafa verið í forystu aö undanförnu hefur ekki tekist aö halda á lofti merki sem áöur var virt af mörgum lands- mönnum og ekki síst verkafólki. I þessu sambandi nægir aö nefna verðugan þátt gömiu alþýðuflokks- forkólfanna í húsnæöismálum lág- launafólks og í tryggingamálum lands- manna. Nú er helst að heyra aö í sumum málum vilji Alþýðuflokkurinn ganga enn lengra til hægri en rót- tækustu sjálfstæðismenn, en það eitt hvemig viðhorf flokksins viröast gagn- vart byggðaþróun ætti aö nægja til að þurrka hann út. Þá er enn ótalin furöu- leg afstaöa flokksins til heföbundins landbúnaöar og finnst mér stundum sem bændahatur sé fyrir hendi líkt og heildsalahatrið í Alþýöubandalaginu. Opinn í báða enda Yfirskrift þessa kafla hefur oft veriö notuð í niörandi merkingu um .Framsóknarflokkinn. Hvaö átt er viö meö þessum oröum er mér ekki fylli- lega ljóst, en fólk virðist grípa til þessarar lýsingar þegar þaö vantar rök gegn stefnu f lokksins. S jálf ur tel ég nauðsynlegt aö stjómmálaflokkur sé „opinn í báöa enda”. Þ.e. aö geta tekið afstööu, hvort sem hún er til hægri eöa vinstri. Þaö sem máli skiptir er aö afstaðan stefni málum í farsæla höfn. Enginn getur til lengdar stýrt skútu nema haga segluín eftir vindi og á þaö ekki hvaö síst viö um „þjóðar- skútuna”. Þetta tel ég aö forystumenn Framsóknarflokksins hafi haft aö leiðarljósi í öllum þeim málum sem ég heffylgstmeð. Hvað er svona merkilegt við það Stundum hefur Framsóknarflokkur- inn tapað nokkm fylgi í kosningum eins og aörir flokkar en hann nær sér jafnan á strik aftur og hefur öflugt fastafylgi. Þetta gæti ekki verið staöreynd ef flokkurinn væri henti- stefnuflokkur. Hann byggir á fast- mótaöri stefnu sem m.a. miðar aö bættum búsetuskilyröum og frelsi einstaklingsins til athafna meöfram samvinnurekstri sem ég tel best tryggja hag neytandans. Ihinumýmsu samsteypustjórnum sem flokkurinn hefur tekið þátt í undanfarin ár hefur oft þurft aö leita sátta um leiöir og oft hef ég verið ósáttur við undanlátsemi af hálfu flokksforystunnar þegar þannig hefur verið ástatt. A þaö ekki hvaö síst viö um efnahagsmálin. Eftir á sé ég þó aö í stööunni var ekki um betri kosti aö ræöa og minnist þá gjaman ábyrgðarleysis Alþýðuflokks þegar hann stökk frá borði á örlaga- stund í þrefi viö Alþýðubandalag um efnahagsúrræöi. Enn einu sinni stendur Framsóknarflokkurinn frammi fyrir því aö meðstjórnendur hlaupast undan merkjum, en hann reynir samt aö koma málum áfram, vinsælum og óvinsælum, en aörir setja sig í kosningastellingar þótt margt þurfi aö gera á meðan ekki er til starf- hæf ríkisstjórn. En hvaö er svona merkilegt viö þaö? Jú, pokkurinn starfar af áby rgö og sýnir þaö í verki. Hvað um mig og þig Þótt Framsóknarflokkurinn eigi marga dygga stuðningsmenn í Reykja- vík og Reykjaneskjördæmi eru þeir fáir í hlutfalli viö önnur kjördæmi. Sjálfur skil ég ekki hverju þetta sætir því ég sé ekki betur en stefna flokksins miöi að sem jöfnustum búsetuskilyrð- um um landið allt og landshlutar veröi þess megnugir aö styöja hvor annan í sameiginlegum hagsmunamálum þjóðarinnar. Þaö er eins og þaö gleymist oft aö Reykvíkingar og Reyknesingar byggja aö verulegu leyti afkomu sína á landsbyggöinni. Ég leyfi mér að skora á landsmenn og ekki síöur fólk hér í þéttbýlinu að hrinda frá sér hinum stríðandi öfgaöflum til hægri og vinstri og sameinast um sterkan miöjuflokk. Þaö er-óþolandi aö hvað eftir annaö era rifin niöur áform og aðgerðir í efnahagsmálum og þau skilin eftir í upplausn aftur og aftur. Eg kýs Framsóknarflokkinn vegna þess aö mér finnst hann ábyrgur flokkur. Eg vil hafa frelsi til athafna og frelsi til aö njóta, ef árangur veröur, en takmörk fyrir auösöfnun og valdi. Þetta var um mig, en hvaö um þig, lesandi góöur? 8. mars Snorri Sigurjónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.