Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. 17 Lesendur Lesendur „Allt tal um það að hvalastofninn sé ekki i neinni hættu er rugi sem ekki er svaravert, þvi um það veit enginn," segir Guðmundur Vigfússon, Sand- gerði, meðai annars. Hvalveiðibannið: Alþingismönnum tilsómaað fella mótmæli Guðmundur Vigfússon, Sandgerði, skrifar: Mikið hefur verið ritað um hvalfrið- unarmáliö á liðnum vikum og flest mjög öfgakennt á báöa bóga. Haröast hafa þar iátiö hin ómennsku peninga- sjónamiö eins og í öllum öörum mál- um. Spurningunni um alþjóðaheill að banninu var mótmælt hefur af mörg- um verið léttvæg fundin, jafnvel eftir aö stórfyrirtækíð Long John Silver sýndi Norðmönnum í tennur. Aö mínu mati eru skrif Eyjólfs Konráös Jóns- sonar þaö eina sem upp úr stendur eins og viö var aö búast. Hann er maður sem starfaö hefur aö hafréttarmáium, gjörhugull og traustur fulltrúi sinnar þjóöar. Margt sem skrifaö hefur veriö um hval og hvalveiöar hefur vakiö mér furöu. Mest furöar mig þó á grein Vil- mundar Jónssonar sem var í Dagblaö- inu—Vísi 4. mars síðastliðinn. Vil- mundur minnist veru sinnar sem verk- stjóri hjá Hval meö sjáaniegri vel- þóknun. Þaö er hans mál. Eg var þar starfsmaöur fyrir og eftir hans daga þar og hef mínar skoðanir þar á. Hann undrast þær breytingar sem orðiö hafi í afstööu Bandarikjamanna frá árinu 1954—1983. Hann minnist á eitthvert heimboö í sendiráö Bandaríkjanna á þessum tíma, 1954—58, og vinsamleg heit af þeirra hálfu. Eg vil minna Vil- mund á aö þaö voru ekki bara vinsam- leg heit frá Bandaríkjamönnum á þessu tímabili. Ekki þegar ameriskír dátar skutu á starfsmenn Hvals eöa var þaö kannski í samræmi viö þann móral sem löngum ríkti í Hvalfirði? Allt tal um þaö aö hvalastofninn sé ekkí í neinni hættu er rugl sem ekki er svaravert því um þaö veit enginn. Fleira bendir þó til að flestir stofnar séu ofnýttir, annars heföu stóru hval- veiðiþjóöírnar ekki dregiö saman segl- in. Þaö er mitt álit í þessum málum aö þaö sé þeim alþingismönnum sem felldu mótmæli viö banni Alþjóðahval- veiöiráösins til mikíls sóma aö hafa gert þaö og þaö veröi er frá líöur þeim tíl velfarnaðar. Batnaði án kvöld- vorrósarolíunnar 4245—4508 hringdi: Kveöja til lækna. Eg var skorin upp fyrir 29 árum á Hvíta bandinu, móöurlífiö tekið, stórt æxh og heill botnlangi. Eftir sex vikur fór ég aö vinna í verslun. Þar þurfti ég að ganga upp og niöur stiga oft á dag. Auövítaö fór ég varlega til aö byrja meö og varö styrkari og styrkari og styrkari og náöi mér brátt aö fullu. Eg fór heim ó tíunda degi og í vinnu eftir mánuö. Hef ekki fundið til síðan. Eg þakka Gunnari H. Gunnlaugssyni, lækni Borgarspítalans. Kvöldvorrósarolían var ekki til. Sennilega hefur hún ekki skaðaö Sigur- veigu Jónsdóttur leikkonu sem mælir meö olíunni í DV föstudaginn 11. mars frekar en góö vítamín. Eg ætla sannarlega aö kaupa nokkra olíubelgi og veröa ung í annað sinn, ekkert vafamál því allt er sjötugum fært. 4245-4508kveðst hafa komist klakk- laust i gegnum tvær aðgerðir án kvöldvorrósaroliunnar. Gömlu timburhúsin, þau sem eru fal/eg og einhvers virði í dag, voru tilhöggvin eða tilsniðin og merkt saman og siðan byggð á staðnum. Við bjóðum ykkur timburhús eft- ir þessari gömlu og margreyndu aðferð með aðstoð nýjustu tækni. VIRKI SÖLUAÐILI í RVÍK: FASTEIGNASALAN HÁTÚN NÓATÚNI 17 vogum - SIMI 21870 OG 20998. IIifcdgLr > SlMI 92-6670 OG 53125.____________ skyNoméTTux lylsur 1 SKVNDiRÉ'TTUR * Hamborgart ntZskri ' í hádeginu, á kvöldin - heima. í vinnunni, á ferðalögum, . og hvar sem er. ‘ZSZ***' L-tS-.SK •0-1» Látið dósina standa í 5 mín.í heitu vatni í potti eða vaski, áður en hún er opnuð, og rétturinn er tilbúinn. Lykkjulok - enginn dósahnífúr. Fæst í næstu verslun! Niðursuðuverksmiðjan ORA ht. TEPPAHREINGERNINGAR SSF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.