Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR17. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Vandaður bókbandshnífur til sölu á vægu veröí. Uppl. í síma 71354. Bækur til sölu: Feröabók Þorvaldar Thoroddsen 1—4, Lýsing Islands 1—4 eftir sama, Reykjahlíöarættin, Saga mannsand- ans, Grasafræöi Helga Jónssonar, Skólameistarasögur Sögufélagsins, rit Jóhannesar Kjarvals, Nokkrar Ames- ingaættir eftir Sigurö Hlíöar, bréf, handskrifuð af Einari skáidi Benediktssyni, og ótal margt annað fá- gætt og skemmtilegt nýkomiö. Bóka- varöan Hverfisgötu 52, suni 29720. Til sölu nýieg góö rafmagnsritvél meö stórum valsí. Uppl. í síma 66253 eftir kl. 13. Ónotaður stjörnukíkir til sölu. Uppi. í síma 31427, Sveinbjöm. Hitablásarar fyrir iönaöarhúsnæöi. Til sölu 5 stykki hita- blásarar, 3ja fasa mótorar, allir nýyfirfarnir. Blásararnir líta vei ut. Uppl. í síma 53664 og 53644 á kvöldin. Sturtukiefi tii sölu, 80x80 cm, selst fyrir hálfviröi. Uppl. í síma 20226. Lítil eidhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 51959 a kvöldin. Ritsöf n — af borgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bíndi, Þórbergur Þóröarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurösson, 10 bíndi, Jóhannes úr Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, Willi- am Heinesen, 6 bindi, Sjöwail og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur, sími 24748. Saba VHS meö f jarstýringu til sölu. Uppl. í sima 54417 eftir ki. 16. Nilfisk ryksuga, nýr örbylgjuofn, fuglabúr, djúpur stoll og einstaklingsrúm, dýnulaust.til sölu. Uppl. í síma 34898. Til sölu 2 Gram kælikistur, iengd 3,15, breidd 1,15, eínnig nýlegt Toshiba Beta videotæki ásamt 40 spólum. Uppl. í síma 52624. Fallegt hjónarúm til sölu úr ástarkúiunni frá Ingvari og Gylfa, barnarúm meö skrifborði, Pioneer stereotæki meö skáp, Grundíg lítsjón- varpstæki, 20”, og kommóöa meö 7 skúffum. Uppl. í síma 78911 eftir kl. 19. Stór Walker turner radial sög i góöu standi tíl sölu. Uppl. í síma 51220. Skartgripir. Til sölu eru handsmíðaöir skartgripir úr gulli og silfrí. Hentugar fermingar- gjafir. Einnig tek ég aö mér smíöi trúlofunarhringa, ýmsar sérsmíðar, skartgripaviögerðir og áletranir. Komiö á vinnustofuna þar veröa grip- imir til. Qpiö alla daga og fram eftir kvöldum. Gunnar Malmberg, gull- smiður, Faxatúni 24 Garöabæ, simi 42738. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, eldhúsborð, furubókahiUur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett,' sófaborö, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæUskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. PáU Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá i 79233. Viö munum sækja hana aö morgni og þú færö hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerö- in hf., Smiðjuvegi 28, Kóp. Geymiö auglýsinguna. Leðursófasett o.fl.: Carlo leöursófasett, 2ja ára, vel meö farið, 3, 2 og 1 stóU + 2 borð. Selst á hálfviröi. Einníg Ford Escort sendibUl ’73. Oska eftir vél í VW bjöUu. Uppl. í síma 77235 eftir kl. 19. Tvö sófasett til sölu, 3, 2 og 1 sæti, og 2, 2 og 1 sæti, einstaklingsrúm meö rúmfatageymslu og rúmgóöur skenkur, einnig notaöur barnavagn. Gott verö. Uppl. í síma 21209. Heildsöluútsala á vörulager okkar aö Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnað- ur á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluveröi. Komiö og geriö ótrú- lega hagstæö kaup. Heildsöluútsalan,: Freyjugötu 9, bakhús, opið frá kl. 1—6. Óskast keypt Oska eftir aö kaupa notaöa snittvél. Uppl. í síma 92-1812 eftir kl. 19. Golfsett óskast. Oska eftir aö kaupa golfsett, kvenna og karla, hálf eöa heil. Uppl. í síma 99- 1957 og 99-1721 eftirkl. 19. Svalavagn óskast, má vera hjólalaus og á sama staö ósk- ast vél í Toyota Mark II. Uppl. í síma 24574 eftirkl. 16. Oska eftir aö kaupa Shure hljóönema, model MK 009, helst svartan. Uppl. í súna 31132 eftir kl. 17. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar bækur, gamalt smáprent, gamlan íslenskan útskurö og myndverk eldri listamanna. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Kaupum brotagull- og silfur, einnig minnispeninga úr gulli og silfri, staögreiösla. Islenskur útflutningur, Armúla 36, sími 82420. Verzlun Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opíö 1—5 eft- ir hádegið. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Birkigrund 40 Kóp. Jasmin auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opiö frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmín h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Músíkkassettur og hijómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu veröi, TDK kassettur, töskur fyrir- hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlööur, feröaviötæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Úrvals vestfirskur haröfiskur, útiþurrkaöur, lúða, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síödegis alla: daga. Svalbaröi, sölutum, Framnes- vegi 44. Panda augiýsir: Nýkomiö mikið úrval af hálfsaumaöri handavinnu, púöaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. Fatnaður Viögerð og breytingar á leður- og rúskinnsfatnaði. Einnig leöurvesti fyrir fermingar. Leöuriöjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. Fyrir ungbörn Oskum eftir ódýrum svalavagni. Uppl. í síma 44702. Vel meö farinn dökkgrænn Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. í síma 15558 eftir kl. 18 í kvöld. Til sölu vel meö farinn Odder barnavagn. A sama staö óskast létt tvíburakerra. Uppl. í síma 93-2308. Vetrarvörur Kawasaki Invader 440 ’81 tii sölu, keyröur 1900 mílur. Uppl. í síma 96-44172. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum við í umboös- sölu skíöi, skíöaskó, skíðagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. k). 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum viö áklæði, jSnúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar-' firöi. Sími 50564. Tökum að okkur að gera viö og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leöurs. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Antik Antik — Gallery. Mahóní eikar- og furuhúsgögn frá 17. öld og fram til 1930 ætíö fyrirliggjandi. Veriö velkomin í verslun okkar aö Skólavörðustíg 20 Reykjavik, sími 25380. Húsgögn i Krómaðar stálkojur meö trégöflum til sölu, lengd 150 cm, breidd 60 cm dýnur fylgja. Uppl. í síma 44212. Til sölu mjög vei með farið sófasett, 3ja sæta sófi og þrír stólar. Uppl. í síma 85485 milli kl. 19 og 22. Ljósbrúnt flauelssófasett tii sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 17708 millikl. 17 og 20. Spírasvef nbekkir til sölu ásamt hansaskrifboröi og hillum. Uppi. ísíma 44541. Klassískt eikarrúm með náttborðum til sölu, verð 10—12 þús. Uppl. í síma 53366 ki. 8 og 17 og 77461 eftir kl. 17. Þorvaröur. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góðu verðí, stólar fáanlegir í stíl, einn- ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stæröir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæöiö, Suðurnes, Sel- foss og nágrenni yður aö kostnaöar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auö- brekku 63 Kóp., sími 45754. Islensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduö furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiðir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborö og stólar, hillur meö skrifboröi og fleira og fleira. Komiö og skoöið, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiöshöfða 13, sími 85180. Góö húsgögn á góðu verði. Furuhillusamstæöa, kr. 8000 og furu- borö meö 6 stólum, kr. 5000. Greiöslu- skilmálar gætu komiö til greina. Uppl. í síma 45909 eftir kl. 18. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í síma 77424. Heimilistæki x Nýr Generai Electrick ísskápur, stærö 16 cub., til sölu a gömlu veröi, kr. 24 þús., greiösluskilmalar. Uppl.ísima 86234. 4ra mánaöa gamall Sharp örbylgjuofn til sölu, lítiö sem ekkert notaður, enn í ábyrgð. Selst á kr. 7.500, kostar nýr 14.950. Uppl. í síma 92-8135 eftir kl. 17. Sem nýr 300 lítra Electrolux frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 54693 eöa 53457 eftir kl. 18. Teppi 30 ferm, gott uilarteppi til sölu. Uppl. í sima 43980. Hljóðfæri Til sölu tveir mjög góöir rafmagnsgítarar, Aria Pro II standard, mjög vel meö farnir, meö tveimur di Marsio pickupum, verö kr. 7000, og Yamaha SG-500 af eldri gerö- inni, verö 5.500. Góö greiöslukjör ef samiö er strax. Uppl. í síma 91-76647, Ulfar. Oska eftir skemmtara meö góöum kjörum, helst Baldwin. Uppl. ísúna 84084. Hijómborðsleikarar, athugið: Til sölu fuilkomnar hijómborösgræjur, Roland JP-8 pólyfónískur hljóögervill, verö 55—60 þús. kr., og Ymaha hljóm- borösmagnari, 100 vatta, ásamt reflex- hátaiaraboxi, verð 15 þús. Selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í súna 33855. Rafmagnsorgel, tölvuorgel, mikiö úrval, gott verö, lítið inn. Hljoö- virkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Stúlkur, 18—34 ára, óskast í spil- og sönggrúppu, þurfa aö geta sungið og æskilegt aö þær hafi ein- hverja reynslu í gítarundirleik. Þær sem hafa áhuga sendi svar tii DV merkt„Grúppa 83”. Bassamagnari óSkast. Vinsamlegast hafiö samband viö auglþj. DV í súna 27022 eftir kl. 12. H—852 Hljómtæki Pioneer bílsegulband meö dolby og sjálfleitara til sölu og GM 120 kraftmagnari, 2X60 vött. Selst ódýrt. Uppl. í súna 38859. Pioneer segulband meö fjarstýringu til sölu. Selst mjög ódýrt, 4—5 þús. Uppl. í síma 94-4320. Akai — Akai — Akai. Hvers vegna aö spá í notaö þegar þú getur eignast nýja hágæða Akai hljóm- flutningssamstæðu meö aöerns 5 þús. kr. útborgun og eftirstöövum á 6—9 mán. eöa meö 10% staðgreiösluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæöi. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Fisher hljómf lutningstæki tii sölu í skáp + hátalarar. Toppgræj- ur, iítiö notaöar. Uppl. í sima 46042 seinnipartinn. Mikiö úrval af notuöum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg- ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm- tækjum skaltu líta úin áöur en þú ferð annaö. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Pioneer samstæða til sölu, 2 hátalarar, skápur, plötu- spilari, magnari og útvarp. Stað- greíðsla. Uppl. í súna 72186. Sjónvörp Sambyggt sjónvarp, útvarp og segulband tii sölu, 6 tommu litskermur. Tilvaliö í bílinn, bátinn og sumarbústaöinn eöa í barnaherbergiö. Uppl. í súna 31609 eftir ki. 18. 20 tommu Finlux litsjónvarp til sölu, staögreíösluverö 14 þús. Uppl. í síma 92-8547. Oska eftir að kaupa svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. í súna 46493 eftirkl. 19. Grundig—Orion Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöövar á allt aö 9 mánuöum. Staö- greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Nokkrar Canon linsur til sölu, einnig Tower Winder. Uppl. í súna 92-2266. Tölvur Ef Múhameð kemur ekki til fjallsins, kemur fjalliö til Múhameös. Landsbyggöarmenn, okkur vantar umboösmenn til aö <skipuleggja tölvunámskeiö úti á landi. Hafiö samb. sem fyrst. Tölvuskóli Hafnarf jaröar, súni 91-53690. Videó Garðbæingar ognágrenni. Viö erum í hverfinu ykkar meö video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiöar- lundi 20, súni 43085. VHS — Magnex: Video-kassettu tilboö. 3 stk. 3 túna kr. 1950, 3 stk. 2 tíma kr. 1750. Eigum einnig stakar 60, 120, 180, og 240 iminútna. Heildsala — smásala. Sendum í póstkröf. Viö tökum á móti pöntunum allan sólarhrúiginn. Elle, Skólavöröustíg 42, súni 91-11506. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöðvar á allt aö 9 mánuöum. Staögreiösluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auövelt aö eignast nýtt gæöamyndbandstæki meö fullri ábyrgö. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, súni 27788. VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opiö kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.