Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1983, Blaðsíða 40
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR —AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 FIMMTUDAGUR 17. MARS 1983. Flugleiðir afskrifa Cargolux Reikningar Flugleiöa veröa lagöir fram í dag en vika er nú þangaö til aöalfundur félagsins veröur haldinn. Samkvæmt upplýsingum sem DV hefur aflaö sér mun tap Flugleiöa á síöasta ári nema yfir 100 milljónum króna, þar af varö um 40 milljóna króna tap vegna óhagstæðrar gengis- þróunar. Annaö sem lekið hefur út um reikn- inga Flugleiöa er þaö að stjórn félags- ins hafi ákveðið aö afskrifa nær alla eign sína í Cargolux-flugfélaginu í Luxemborg. Nemur sú upphæö 62 milljónumkróna. Stjóm Flugleiöa telur aö hlutafé þaö sem félagiö átti í Cargolux sé glataö fá og hefur því ákveöiö aö afskrifa þessar 62 milljónír á einu bretti. Flugleiöir áttu 25% hlutabréfa í Cargolox en eiga 6% eftir þessar aögeröir. Tap mun hafa oröið á innanlands- flugi Flugleiða en aftur á móti mun út- koman á öörum beinum rekstri ekki hafa veriðsvoslæm. -klp- Láglaunabæturnar: I póstkass- ann fyrir helgina Stór hópur landsmanna mun fá senda ávísun frá f jármálaráöuneytinu ööru hvom megin við næstu helgi. Em það láglaunabæturnar sem ríkisstjóm- in ákvað meö bráðabirgðalögum í ágúst sl. aö yröu greiddar þeim lægst’ launuðu vegna kjaraskeröingarinnar sem þá varð. Upphæðin átti aö vera 170 milljónir króna og 50 milljónir aö greiöast fyrir áramót en 120 miUjónir eftir áramót. Greiðslan núna er fyrri greiöslan af þessum 120 miUjónum, en hin á aö komasíðar. Þröstur Ölafsson, aöstoöarmaður ráöherra, varöist allra frétta í morgun, er viö spurðum hann hvaö margir fengju bætur núna og hvort einhverjar breytingar heföu verið geröar frá úthlutuninni í desember sl., en þá komu ýmsir agnúar í Ijós. „Við sendum þetta út á morgun eöa föstudaginn og um leið fer frá okkur greinargerð um breytingarnar og annað til réttra aöUa,” sagði hann. -klp- LOKI Það er gott að heita Pétur um þessar mundir. Friðjón skipar í sýslumannsembætti á Isaf irði: Sá reyndasti er ekki sjálfsagður „tg er ekki reynsluminnstur,” segir Pétur Kr. Hafstein „Pétur er einn af umsækjendum og hann fullnægir öUum skilyrðum,” segir Friöjón Þóröarson dómsmála- ráöherra er hann er spuröur um ástæðumar aö baki skipunar Péturs Kr. Hafstein fuUtrúa í embætti sýslu- manns og bæjarfógeta á Isafirði, frá og með 1. maí næstkomandi. Það hefur komið fram í fréttum aö Pétur er einn af reynsluminni umsækjendunum um starfiö en Friöjón telur þaö ekki vera þyngst á metunum. „Þaö er ekki endilega sjálfsagt að taka aUtaf þann sem gegnt hefur embættum lengst. Þaö eru engar fastar reglur, sem gUda um þaö,” segirhann. Hann bætir því viö aö þaö veröi aö meta marga þætti saman, svo sem aldur, reynslu, framhaldsnám og annað. „Pétur hefur bæði veriö í f ranshaldsnámi, hann hefur verið viö lögreglustjóraembættiö, hann hefur gegnt starfi við fjármálaráöuneytiö og hefur því talsvert mikla reynslu í opinberu starfi,” segir Friöjón. Hann viU taka þaö fram að alUr þeir níu sem sóttu um séu upp til hópa mjög vel hæfir menn. , ,,Það er ekki alls kostar rétt aö ég sé reynsluminnstur umsækjenda,’' segir Pétur Kr. Hafstein fulltrúi, sem skipaöur var í embættið. „Það er alveg ljóst að veitingar- vakfiö er í höndum ráðherra og hann veitir eftir frjálsu mati, innan lög mæltra skily rða,” bætir hann viö. „Ég verð aö segja þaö að ég tel aö ekki hafi verið gætt réttra sjónar- miða viö veitingu þessarar stööu,” segir Baröi Þórhallsson, bæjarfógeti á Olafsfiröi, en hann var einn umsækjenda um embættiö á IsafirÖL „Þaö eru menn þarna, á besta aldri, sem gengið er framhjá, menn sem hafa gegnt ábyrgðarstööum hjá ríkinu í sjálfetæðum anbættum. Starfsaldur virðist ekki skiptaneinuí þessu máli. Ég er vægast sagt mjög undrandi, en þetta er víst ekki eins- dæmi í embættaveitingum hér á landi,” segir Baröi Þórhallsson. Már Pétursson, héraðsdómari í Hafnarfiröi, segir í samtali viö DV í morgun aö spurningin sé hvort Pétur, sem er yfirlýstur Sjálfstæöis- maður í Geirsarminum, sé aö færa sig yfir í Gunnarsarminn eöa Friöjón yfiríGeirsarminn. -SþS Bandalag jafnaðar- manna íReykjavík: Vilmundur í fyrsta sæti Framboöslisti Bandalags jafnaöar- manna í Reykjavík hefur verið ákveö- inn. Þar veröur Vilmundur Gylfason alþingismaöur í fyrsta sæti. I ööru sæti verður Tinna Gunnlaugsdóttir leik- kona og í þriöja sæti Stefán Benedikts- son arkitekt. Þessa daga er verið aö eða búiö aö ganga frá framboöslistum Bandalags jafnaöarmanna í öllum kjördæmum. -óm Um nónbiHO á laugardaginn fórþessi Cortfna-bifreið útaf veginum milli Reyðarfjarðar og Bskifjarðar við hin svokölluðu Björg. Fjögur ungmenni voru i henni, 3 piltar og 1 stúlka. Þau siuppu ómeidd. Beygjan þarna á veginum er ein af þessum hættulegu vinstri beygjum, ómerkt, afliðandí og hallar f austur. AO sögn Guðna Péturssonar, lögregluþjóns á Reyðarfirði, missti ökumaðurinn stjórn á bílnum i krapaslabbi. Fórþarna beturen á horfðist þvibíllinn hafnaði imjúkum snjóskafli og er tiltölulega iitið skemmdur. DV-mynd: Emii Thorarensen, Eskifirði/JBH. Hervélin ranglega Efasemdir um taln- ingu í prófkjörí Búist er við stormasömu kjör- dæmisþingi Alþýðuflokksins á Vest- fjöröum næstkomandi sunnudag. Mikil óánægja ríkir um framkvæmd prófkjörsins 6. mars síðastliðinn. Ekki síöur er óánægja um hvernig staðiö var að talningu atkvæða. Á fundi í Alþýðuflokksfélagi Pat- reksfjarðar í gærkvöldi, þar sem fulltrúar voru kosnir á þingið, efuöust menn mjög um að farið heföi verið eftir settum reglum, sérstak-, lega hvað varöar talninguna. Menn voru sammála um aö f á þyrfti nánari skýringu á ýmsu, til dæmis því hvort og hvers vegna kjörgögn heföu vantað með stórum hluta atkvæöa þegar talning fór fram. -KMU. staðsett Bandaríska Orion-herflugvélin, sem flaug í veg fyrir Boeing-þotu Amar- flugs á þriöjudaginn, var komin út fyrir það svæöi sem henni hafði verið afmarkaö til æfinga. Rannsókn málsins er enn ekki lokiö, en ljóst er aö það er herflugvélin sem var ranglega staösett. Starfsmenn Loftferöaeftirlitsins munu í dag fara yfir myndbandsupp- töku af radamum á Keflavíkurflug- velli til aö reikna út nákvæma staösetningu vélanna og má sjá hversu nærri þær vom hver annari. Búist er við aö rannsókninni veröi lokið í dag. ÓEF Reykjavíkurborg kaupir Viðey Reykjavíkurborg hefur fest kaup á Viðey og er kaupverðið 28 milljónir króna, sem greiðast mun á 15 árum. Seljandi er Olafur Stephensen, en hann heldur eftir 4,5 hektumm. Davíð Oddsson borgarstjóri sagöi í viðtali viö DV í morgun að aödragandi málsins væri afar langur. Bæjarstjórn samþykkti áriö 1954 tillögu Gunnars Thoroddsen, þáverandi borgarstjóra, að heimila honum samningaviöræður um kaup á eynni. Síöan hafa viöræöur verið ööru hvom. „Ég hóf viöræöur strax eftir aö ég tók við sem borgar- stjóri og síöán hefur Björn Friðfinns- son annast þær fyrir mína hönd. Selj- endur hafa sjálfir átt hlut að viöræöum ásamt Guðmundi Péturssyni hæsta- réttarlögmaruii. Þaö er mikill fengur fyrir borgina aö eignast Viðey, hún er bæöi stór og sögulega mjög merkileg. Ég held aö Reykvíkingar hafi alltaf litið hana sérstökum augum, svona eins og Esjuna. Landkostir em góöir í eynni, kjöriö útivistarsvæði og hægt væri að koma fyrir fjögrn- til fimm þúsund manna byggð í eynni. Byggingaverö einbýlishúsa er um þrír mUljarðar. Þarna er mjög góöur hafnarstaður, því að norðaustanverðu er mjög aödjúpt. Það er ekki mikið mál aö gera brú yfir í austurenda eyjarinnar og myndi vart kosta meira en 20 mUljón- ir,” sagöiDavíðOddsson. Reykjavíkurborg átti fyrir 21,6 hektara af eynni en ríkiö á 11,5 hekt- ara. Hið keypta svæði er 119 til 161 hektari, mismunandi eftir flóöhæð. -PÁ. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 \ 5 5 4 4 4 4 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.