Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. 17 Lesendur Lesendur Regína Thorarensen. Kjallaragrein Regínu um frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins: Ýtir undir óeiningu greiddu næstum þrisvar sinnum færri kjósendur atkvæöi en í prófkjöri krata sömu helgina. Síðan víkur Regína að prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í okkar kjördæmi. Þar eys hún lofti á Brynleif Stein- grímsson lækni, en hann var einn af þremur frambjóöendur Árnesinga í prófkjörinu. Hinir voru þeir Oli Þ. Guö- bjartsson skólastjóri og Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSl. Regína telur það helst Brynleifi til kosta að hann hafi ungur verið í sveit og í vegavinnu, sem út af fyrir sig er ágæt reynsla, en fyrst minnst var á sameiningu og sundrungu, þá vita það allir Seifyssingar að Brynleifur er langt frá þvi að vera rétti maðurinn til að leiða sjálfstæðismenn til sátta. Oli Þ. Guðbjartsson varð í öðru sæti í okkar hólfi. Hann hefur nú í næstum ár verið forseti bæjarstjórnar hér á Sel- fossi, en hefur ekki stigið eitt einasta skref til baka frá sósíalíseringu f.v. meirihluta sem var samansettur af hinum svokölluðu vinstriflokkum. Nú veit ég ekkert um það hvort Þor- steinn Pálsson hefur nokkurn tíma verið í sveit eða vegavinnu, en hann hefur ekki verið iöjulaus slæpingi eins og Regina vill vera láta. Hann hefur staðið sig fádæma vel í starfi sínu, bæði sem ritstjóri Vísis og sem fram- kvæmdastjóri VSI, og sýnt einurð og festu sem nauösynleg er hverjum stjórnmálamanni, en einkennir þá fæsta. Að þessu leyti bar Þorsteinn höf- uð og herðar yfir alla hina fram- bjóöendurna í prófkjörinu og sést það best á hinum ótvíræða sigri hans í bar- áttunniuml.sætiö. Og vel að merkja, það voru sjálf- stæðismenn i Suðurlandskjördami sem kusu í þessu prófkjöri, en ekki flokkseigendafélagið (?) í Reykjavík Ari Eggertsson skrifar: Þann 9. þ.m. birtist í DV kjallara- grein eftir Regínu Thorarensen á Sel- fossi, þar sem hún ræðst á stjórn Sjálf- stæöisflokksins og suma frambjóðend- ur hans en upphefur aðra til skýjanna. Hún heldur því fram að klofningsfram- boð úr Sjálfstæðisflokknum séu flokks- forystunni að kenna. En til hvers er slík grein, sem Regínu, annars en að ýta undir óeiningu innan flokksins nú, þegar hann virðist á leið til sátta? Regína hrósar Sigurlaugu Bjama- dóttur í hástert og lætur vel af sundr- ungu meðal Vestfirðinga sem hún seg- ir greinda og fyrirhuggjusama. En í prófkjöri hjá Sigurlaugarmönnum Bók með póstgírónúmerum: Spurningar um kostnað og tilgang 2451-6385 hringdi: Póstgíróstofan er búin að gefa út bók með póstgírónúmerum viðskipta- manna sinna. Mig langar til að vita hvað þessi útgáfa hefur kostað og hvaða tilgangi hún á að þjóna. Gunnar Valdimarsson, forstööumaöur Póstgíróstofunnar, svarar: Grundvallarhugmynd gíróviöskipta er að viðskiptamenn viti númer hver annars til þess að þeir geti nýtt sér þjónustuna til fullnustu. Svona reikningshafaskrár eru gefn- ar út af öllum póstgíróstofum. Það kostaöi um það bil 150 þúsund krónur að prenta skrána. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H/F ÁRMÚLA 1 — REYKJAVÍK — SÍMI 85533. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í Reykjavík hefur verið opnuð í Bankastræti 6,3. hæð. Símar: 16639,18599,12052. Kosningastarfið er hafið og næg verkefni fyrir höndum. Sjálf- boðaliðar, komið og skráið ykkur sem fyrst. A—LISTINN. Nýkomnar „SCOTCH"-diskettur frá 3M ýmsar stærðir og gerðir — Úrvais vara. HAFiÐ SAMBAND TÍMAPANTANIR SÍM113010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG j BENIDORM 1983:13, APR., 11. MAÍ, 1. JÚNÍ, 22. JÚNÍ, 13. JÚLÍ, 3. & 24. ÁGÚST, 14. SEPT., 5. OKTÓBER Páskalerö 30. mara Styttiö veturinn á strönd Benidorm. Hinn þægilegi vorblær og gróandi vorsins heill- ar íbúa Evrópu sem streyma til Benidorm um páskana. Þessi ferö er fimmtán dagar og kostar frá 11.900 í studio-íbúö. Dag- flug. Ferö eldri borgara Sérlega þægileg fjögurra vikna ferö, ætl- uð eldri borgurum á veröi þriggja vikna ferða. Brottför: 13. apríl, 28 dagar. Hjúkr- unarfræöingur verður meö í feröinni. Verö: 12.900 (studio-íbúð) einnig dvalið á hótelum með fæöi. Dagflug. Farnar veröa tíu ferðir í sumar í beinu leiguflugi (dagflug) til Benldorm. Fjöl- breytt gisting, ibúöir eöa góð hótel með fæöi. Margir veröflokkar og sérstök FM-greiðslukjör. 30. marz (páskaferð), 13. apríl, 11. maí, 1. og 22. júní, 13. júlí, 3. og 24. ágúst, 14. sept. og 5. okt. EImIOSTOÐIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.