Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 27
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Transit sendiferðabill, árgerð ’77 dísil, til sölu, ekinn 60 þús. km (meö hliðarhurðum), Lada árgerð ’77, Lada station ’79, ekin 13500 km. Bílaskipti. Uppl. í síma 31893 eftir kl. 18 eða á Kambsvegi 18. Datsun dísil árg. ’73 til sölu í góðu standi, lélegt lakk. Uppl. í síma 92-8429. Datsun 120Yárg. ’77 til sölu; ekinn 47 þús. km, góöur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-6640. Chevrolet Nova árg. ’78, 6 cyl., 4ra dyra til sölu, sjálfskiptur, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 74582 eftirkl. 19. GMC Rally Wagoon árg. ’77, 12 manna, upphækkaöur, teppalagður, nýsprautaöur og á góðum dekkjum til sölu. Uppi. í síma 99-4454 og 99-4305 a kvöldin. Fiat 131 árg. ’76 til sölu, bíll í ágætu standi. Uppl. í síma 41535 á kvöldin. Toyota sendiferðabill til sölu, Hiace árg. '82, dísil, með gluggum, ekinn 32 þús. Uppl. í síma 43576. Bronco — Mazda. Mazda 626 árg. ’79, ekinn 42.000 km, til sölu. Einnig Bronco árg. ’74, 8 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti möguleg. Uppl. í síma 76638 eftir kl. 17. Vil skipta á Citroen GS árg. ’79 og nýjum Citroen ’82—’83 eöa nýlegum Saab, rífleg milligreiösla. Uppl. í síma 27538 á kvöldin. Skodi Combi árg. ’71 til sölu í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 32568 eftirkl. 18. Willys árg. ’47 til sölu, ógangfær, ný dekk, nýuppgerður, millikassi og drif. Ferikan vél. Uppl. í síma 41608 eftir kl. 18. Bflar óskast Óska eftir sendibíl eða rúmgóðum stationbíl í skiptum fyrir Ford Fairmont, milligjöf stað- greidd. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-399. Citroen GS, eöa annar framhjóladrifinn bíll, ósk- ast, ekki eldri en árg. ’74. Uppl. í síma 52662. Óska eftir litlum pallbil eöa lokuðum sendiferöabíl. Ekki eldri en árg. ’78. Uppl. í síma 37206. Kaupum bíla sem þarfnast viðgerðar á góöum kjörum. Uppl. í síma 29287 eftir kl. 19. Vantar þig 40—50 þús. í beinhörðum peningum strax. Eg vil skipta á Allegro, árg. ’78, í ágætis standi og 100 þús. kr. bíl (árg. ’79—’80). Bíllinn er til sýnis í Reykjavík í síma 93-8550-93-8354. Óska eftir vel með förnum bíl, helst Fiat 127. Utborgun 5 þús. og 2 þús. á mán. óákveðinn tíma, allt að mán. Uppl. í síma 79286. Saab Comby GL Mjög vel með farinn bíll, árg. ’78, til sölu. Ekinn aðeins 30 þús. km., ný- sprautaður, nýryðvarinn. Uppl. í síma 37823. Bílatorg — bílasala. Vegna mikillar sölu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroen, og alla japanska bíla á skrá og á staðinn. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikað útisvæði. Næturvarsla. Komið eða hringið. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Öska eftir góðum bíl á mjög góðum mánaðargreiðslum, allar tegundir koma til greina. Uppl. í síma 14454 og 77247. Öska eftir vel með f örnum, sparneytnum bíl gegn allt að 70 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 78551 eftir kl. 18. Óska eftir bíl í skiptum fyrir Sharp VC 8300 videotæki, VHS. Uppl. í síma 93-1264. Húsnæði í boði | Rúmgott suðurherbergi með góðum skápum til leigu í miðbæ Kópavogs. Leigutími minnst eitt ár. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 44450. Vönduð 120 ferm íbúð viö Háaleitisbraut til leigu. Laus 1. apríl. Uppl. í síma 28135 eftir kl. 18. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní. Langtímaleiga. Eins árs fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini m.a. leigufjárhæð og fjölskyldustærð sendist DV fyrir 28. mars merkt „Neðra Breiöholt 06”. 4 herb. íbúð í neðra Breiðholti til leigu, leigutími frá 1. apríl — 1. október. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 71353 eftir kl. 19. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í, útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Til leigu einbýlishús á Flateyri, vildum helst skipta á íbúð í Reykjavík, góðir atvinnumöguleikar á staðnum. Uppl. í síma 94-7791 eftir kl. 19. 3 herb. sérhæð nálægt Landspítalanum til leigu í a.m.k. 1 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboö sendist DV fyrir 24. þ.m. merkt „1230”. Húsnæði óskast Karlmann vantar íbúð. Einstaklingsíbúð eða tveggja herb. íbúð óskast, helst til langs tíma, góöri umgengni og skilvísum mánaðar- greiðslum heitið, er með góð meðmæli. Sími 29094 til kl. 20 eða 27006. 1—2 herb. íbúð óskast fyrir reglusama konu sem vinnur úti. Helst í gamla bænum. Getur borgaö 4—5 mán. fyrirfram, sé þess óskað. Uppl. í síma 19376 og 75173. Reglusemi. Hjón meö tvö börn óska að taka á leigu 3—4 herb. íbúö. Má þarfnast standsetningar (er iðnaðarmaður). Vinsamlegast hringið í síma 45117 eða 11089. Ung hjón með 1 barn (nýlega flutt utan af landi) óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 18798. Kanadisk hjón með tvö börn óska eftir 4—5 herb. íbúð. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 46346. Ágötunni: 27 ára mann utan af landi, í öruggri vinnu, bráðvantar einstaklings- eða litla 2ja herbergja íbúð til leigu sem allra fyrst. Uppl. í síma 32991 eftir kl. 17. Einstaklingsíbúð eða 2 herb. íbúð óskast til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 72139. Ungur maður, nýkominn úr námi erlendis, óskar eftir 2 herb. íbúð eða stóru herbergi með að- gangi að eldhúsi. Uppl. í síma 66901. Herbergi óskast á leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 31247. Ung stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi meö sér inngangi og snyrtingu. Uppl. í síma 71447. 2—3 herb. íbúð óskast, mikil fyrirframgreiðsla ef óskað er, tvennt fullorðið í heimili. Til- boð með greinargóðum upplýsingum sendist DV fyrir 24. þ.m. merkt „1001”. Kvennalistann í Reykjaneskjördæmi vantar húsnæöi fyrir kosningastarfsemina strax. Uppl. í síma 13725 frá kl. 13—17 og eftir kl. 17 í síma 40776. Kvennalistinn í Rey k j anesk j ördæmi. Stór bílskúr eða lagerhúsnæði, ca 25—35 ferm., óskast hið fyrsta. Nauðsynlegt að húsnæðinu fylgi rafmagn en hiti ekki nauðsynlegur. Staðsetning: Frekast í austurbæ. Uppl. í síma 31710. Óska eftir húsnæði, 100—150 ferm. Uppl. í síma 22886 eftir kl. 19. 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. hjá starfsmannahaldi í síma 29302. St. Jósepsspítali Reykja- vík. Fjögur ungmenni í námi í Háskólanum og Fósturskólan- um vantar 4ra herb. leiguíbúð 1. maí. Reglusemi og góö umgengni. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 20558 (Guðrún-Eggert). Atvinnuhúsnæði Stór bílskúr eða lagerhúsnæði, ca 25—35 ferm., óskast hið fyrsta. Nauðsynlegt að húsnasðinu fylgi rafmagn en hiti ekki nauðsynlegur. Staðsetning: Frekast í austurbæ. Uppl. í síma 31710. Verslunarhúsnæði óskast til leigu, ca 30—80 ferm, þarf ekki að vera á góðum stað. Uppl. í síma 72139. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu undir bílamálun, 80— 200 ferm. Uppl. í síma 78587 eftir kl. 18 ídag. Óskum eftir leiguhúsnæði fyrir lítið útgáfufyrirtæki, ca 30 til 40 fermetrar, helst nálægt miðbænum. Tilboð sendist til auglýsingaþj. DV, Þverholti 11, sími 27022. | Atvinna í boði Vantar starfskraft á kvöldin og um helgar, upplagt fyrir skólafólk. Uppl. í síma 24232. Járniðnaður (meðeigandi). Meðeigandi óskast aö sérhæfðu járn- iðnaðarfyrirtæki. Allar vélar og búnaður fyrir hendi, viðkomandi verður að vera fagmaður í greininni og kunnugur markaðnum. Þarf að geta lagt fram eitthvert fjármagn. Tilboðer tilgreinir nafn, aldur og símanúmer sendist DV merkt „SV” fyrir 30. mars. Maður óskast á sveitaheimili á Vesturlandi. Uppl. í síma 85891. Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun í miöborginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-314. Flugfreyja óskar eftir barngóðri konu til að gæta 2 bama, 1 og 2 ára, frá 1. apríl í ca 10—12 daga í mánuöi. Bý í Ásbúð Garðabæ. Uppl. í síma 44087. Verkamenn — verkamenn. Vanur byggingaverkamaður óskast nú þegar, þarf að eiga heima í Garðabæ. Viökomandi komi til viðtals frá kl. 17—18 í dag. Ibúðarval, Smiðsbúð 8 Garðabæ. Siguröur Pálsson. Sölufólk. Vantar bókasölufólk, laus hverfi í Reykjavík: Hlíöar, vesturbær, Laugames, Árbær, Selás, Kleppsholt, Fossvogur, Bústaðahverfi o.fl. Utan Reykjavíkur: Seltjarnarnes, Borgar- nes, Mosfellssveit, Snæfellsnes, Vest- firðir, Siglufjörður, Sauðárkrókur, Dalvík, Austfirðir, Suðurland. 25% sölulaun. Uppl. í síma 20442 í kvöld og næstu kvöld. Atvinna óskast 17 ára skólastúlka óskar eftir vinnu í eitt og hálft ár. Margt kemur til greina. Get byrjað í maí. Uppl. í síma 44126. Atvinnurekendur og þið sem hafið mannaráðningar með höndum. Við leitum eftir vinnu fyrir meira og minna fatlað fólk í full störf eða hlutastörf. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma 17868. Sjálfsbjörg, félag fatlaöra í Reykjavík og nágrenni. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu á Norðurlandi, hef lyftu- próf. Uppl. í síma 96-71759. Ég er stúdent úr máladeild og óska eftir atvinnu strax. Hef t.d. unnið viö skrifstofustörf. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 14709. Duglega stúlku, að verða 18 ára, vantar mikla og góða vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 52145 eftir kl. 16. Geymið auglýsinguna. Lærður rafsuðumaður óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 16038. 21 árs ófaglærður maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. ísíma 28487 eftirkl. 12. ^wðtounagripí^únfaÍÍ^ © .@ ^ Verðlaunapeningar m/áletrun. Mjðgkagstmtt wrd Lmitíð upptýsJnff*. -----1----r ;----------- MAGNUS fc. I BALDVINSSON SF. meDa = SKARTGRIPIR GJAFAVORUR Kaupmenn — innkaupastjórar Kventöskur úr mjúku leðri heildverslun Heildsölubirgðir. Framnesvegi 2 Reykjavík Sími 91-16870 Sérfræðingar í einnota vörum. Besti bar í bænum! Á DUNi kaffibarnum eru 80 boilar sem aldrei þarf að þvo upp. Sterk hulstur (í ýmsum litum) og að sjálfsögðu hólf fyrir teskeiðar og sykur. DUNI kaffibarinn getur staðið á borði eða hangið á vegg, þannig að ekki standa þrengsli honum fyrir þrifum. DUNI — kaffistofa í hverjum krók! STANDBERG H.F. Sogavegi 108 Simar 35240 - 35242.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.