Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1983, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 21. MARS1983. 45 Sviðsljósið Sviðsljósið Danni fer upp tröppurnar. Tröppugangur hjá Danna stigamanni Bandaríkjamaöurinn Dan Seager er ekki maður vatnshræddur. Hann hefur löngum veriö þekktur fyrir aö gera hinar ótrúlegustu kúnstir á sjóskíðum. En þaö sem hann tók upp á fyrir stuttu, hefur þó vakiö einna mesta athygli frá því Dan hóf að leika sér á sjóskíöum. Vinkonur Dans kalla hann „Danna stigamann” eftir tiltækið. Kannski engin furða, hann geysist um á sérút- búna „sjóbretti” og kemur tröppum fyrir á haganlegan hátt. Síðan klifrar hann upp í tröppumar, snýr bæöi fram og aftur. Og verður aö hafa sig allan viö til aö halda jafnvægi, því hann gerir þetta allt á miklum hraöa. Skömmu eftir aö þessar myndir af Danna stigamanni voru teknar, hrasaði hann í sjóinn meö miklu bram- bolti. Þaö skipti þó ekki öllu máli, hon- um haföi tekist að gera nokkuð sem viö hin leikumekkieftirhonum. Það er tröppugangur hjá Danna í öiduganginum. Honum tekst þó aö gera hið ótrú- lega. Dan er þrítugur og býr á Florida. ^ Punt- \N handklœdi og punt- handklœðahillur Geysilegt úrval útsaumsmyndir frá Danmörku Hjarta bómullargarn — Bingó-allir litir—Hollensktl ullargarn — Álafosslopi — Rida Ranka garn — Pingouin sport — allir litir. Zareska hnúta- og tweedgarn og angoria. Lada med svaninn. Stærd 50 x 60. Einnig smyrnamyndir og púðar, prjónar og fleira. A vœngjum ástarinnar. Sta rd 50 x 60. Verslunin Póstsendum . daglega , Tjarnargötu 20A 230 Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.