Alþýðublaðið - 14.06.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 14.06.1921, Page 1
1921 Þriðjudaginn 14. júnsi. 133, tölnbi. „SHðarðtvegurinn!* (Athngasemd.) Út af grein í Alþýðublaðiau i. þ. m., sem heitir „Síldarútveg- urinn" og ræðir aðailega um heim- iidarlög sfðasta þings handa lands- stjórninni til að taka síldarsöluna í sínar hendur, langar mig til að gera þessa athugasemd: Það er áKieg rétt, sem tekið er fram í áminstri grein, að stjórnin þarf að vinda bráðan bug að þvf að ákveða hvað hún ætlar að gera í þessu máli, en hitt finst mér talsvert varhugavert f grein- inni, þar sem verið er að ýta undir stjórnina að sleppa þeirri sfld, sem útlendingar kynnu að veiða hér við land, undan söluráð- stöfun stjórnarinnar og Iofa þeitn sjálfum að hafa söluna á hendi. í fyrsta lagi er það vafasamt, hvort stjórnin getur tekið einka- söiu á sfld innlendra manna, ef hún sleppir algerlega veiði útlend- inga, og þó að siíkt væri hugsan- Iegt, þá gæti það hæglega orðið til þess, að útlendingar fyltu mark- aðinn með sinni sfld, áður en hægt væri að koma þangað veiði hérlendra rnanna, og sala á henni gæti þá dregist sve, að síldin yrði ef til vill ónýt, eða þá að selja yrði hana fyrir það verð sem skamtað væri af sænskum síldar- kaupmönnum. Ástandiö batnaði þá ekkert frá því sem verið hefir, en gæti hæglega orðið til þess, að koma^ ótrú og óorði á það fyrir- komulag, að iandsstjórnin hafi sfidarsöluna á hendi. Það er þá innienda veiðin sem okkur fyrst og fremst ríður á að komið sé f peninga á erlendum markaði, bæði vegna atvinnunnar innaniands í framtíðinni við þessa veiði, og til þess að fá erlendan gjaldeyri. Miklar Iíkur eru taldar til þess, að lítið verði úr sildveiði íslend- inga í suraar og ef til vill íram- vegis, nema skipulagi sé komið á sölu á allri íslenzkri sfld, Ifka þeirri sem útiendingar veiða og verka hér á landi. Og nú er ekki um annað skipulag á þessu að ræða, en að landsstjómin noti heimildarlög síðasta aiþingss til að taka að sér söiu á aiiri sfídinni. Það er trúlegt, að útiendir sfld- veiðimenn vilji gjarnan ráða sjálfir sölu á þeirri síld, sem þeir veiða hér. Og það er lfka trúicgt, að þeir hafi á orði að hætta við atia sfldveiði hér, ef landsstjórnin tæki söluna f sínar hendur. Það er vit- anlega taisverður atvinnuauki að veiðum útlendinga, sérstakiega á nokkrum stöðum norðaniands. En trúlegt er það ekki, að þeir feætti við aiia útgerð íyrir þetta, því það eru einmitt sterkar líkur fyrir þvf, að þeir sköðuðust ekki á útvegin- um, ef því skipulagi væri komið á sfldarsöluna, sem heimildsrlögin gera ráð íyrir. Miklu hættulegra gæti hitt orð- ið, ef landsstjórnin notaði ekki heimiidarlögin, eða þá aðeins gagnvart íslendingum, því þá yrði óvissan um sölu síldar eins og áður, og hætt við að Iánsstofn anirnsr, sem munu hafa brent sig á síidarútgerð síðustu ára, mundu ekki fúsar til að lána íé f þenna útveg, og þeir sem fé hefðu, deigir að ráðast f að gera. út á síldveiðar. En ef ekkert yrðí úr síldarveiðum innlendra maitna, mundi það verða hið mesta at- vinnutjón fyrir landsmenn. Smáir og stórir véibátar, og þeir eru mjög margir kringum ait iand sem áður hafa gengið á sfldveiðar, muadu þá verða að iiggja að- gerðaíausir eða aðgerðalitlir yfir síldveiðitfmann. Þar er tíka fjöldi sjómanna og verkamanna, sem misti af þeirri atvinnu, og sem mörgnm hefir gefið drjúgan skild ing undanfarið, einmitt við síid- veiðar á þessum bátum. Að öilu þessu athuguðu sé eg ekki betur en að Iandsstjórain ætti að nota heimjldarlögin eins og þiKgið ætlaðist til, og taka að sér sölu á p.!Iri síld sem veidd er og verkuð hér á landá, Og jafn- vel þó það yrði tii þess, að út- lendingar drægju eitthvað úr út~ gerð sinni f snimar — sem þá ekks er trúlegt — því bað mundi vinnast upp með aukinni sfldar- útgerð landsmanea. J. B. Merklíeg bök. Byitingin í Rússlanck, eftir Stefáa Péturssoa, stud. ju,r. Ný bók, nýr höfuadur, nýtt efai. Höf. þessarar bókar hefiir færst það í fsag, að 3ýsa rús-s nesku byltinguaci, tildrögum hens»- ar og aðalþáttum frá upphafi til þess tfnaa, er bolstvíkar voru orðn- ir fastir í sessi. Bókinni er skift f þrjá kafla og inngang. Afturhaid og framsókn hinn fyrsti, anmar byitingin og hinn þriðji bofsivismicn. í fyrsta ks.fi a iýsir höf. hvernig afturhaldið drottnar í Rússlandi og frsmfarahreyfingar allar og frels-s eru fótum troðmar. Þá getur hö,. ýmissa andlegra hreyfinga, svo sem nihiIismaEs og verkamann>- hreyfinganna og íýsir baráttu þew;- ara flokka við afturhaldið, klofn- un verkamanna f mensivfka cg boisivíka, byltingunni 1905 og segir sögu þessara flokka til 1917. Einnig segir höf. frá baráttu verki - mannaformgjattaa gega heims- styrjöldinni og rekur að nokkru æfiferil þeirra og sýnir að þeir hafi um Iangan aídur verið forvíg- ismenn verkamanna, en engir æf- intýramenn, er birzt hafi skyndi- lega sem vfgahnéttir er byltingm hófst. I öðrum kafia bókarinnar er sagt frá byltittgcnni, sýnír höf. nú hvernig þjóð'tn þreytist á land- vinniagastrfðimu og rís gegn vald- höfunum — kúgárnnutn, hvernig borgarastjórniffi vsrður óhæf, þó að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.