Alþýðublaðið - 14.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1921, Blaðsíða 2
s Aígreið^la blaðtins er i Alþýðuhúsina við Ingólísstrseti og HverSsgöta. Sími Auglýsiagnm sé skilað þaagað eða i Gníeabai'g í æíðasta iagi ki so árðegis, þaan dag, ntm þær eiga að koma i blaðið. Áskriftargjaið ei|sa kr« á raánuði. Auglýsingaverð kr. s,go cm. eindálkuð. Útsölumeau beðnir að gera ski! tU áfgreiðslunnar, að minsta kost! ársfjórðungslega, húa skreyti sig með aníniau Ke- rensky, en h&nn vildi halda áfram sfaríðinu í þráa við þjóðina og er fremur ioringi borgaranna en verka- manna. Þá kemur loks síðasti hluti bók- arinnar og hinn merkasti. Það er nóvemberbyltingin og bolsivisminn, hin margutnrædda og mjög rang- færða stefna verkalýðsins rússneska tii þess að koma á stjórnarfari kommunista — Marx. Þessi kafli er iengstur og að öílu vandaðastur. Þó skína hér í gegnum skoðanir höf. sjálfs á nokkrum stöðum og verður það sð teljast bókinni til !ýta, þvi að annars segir hann aðeins hlutlaust frá. Lýsir hann hér stríði foringj- aana og ðokksins, við óteljandi örðugieika, svo og stjórnarskipun þdrra og skoðusum á mörgum tnáium. í bókinni eru allmargar tnyndir, heimildir höf. góðar og vel með þær farið og frágangur hinn bezti. í formála bókarinnar kveðst höf. hafa ráðist í að skrifa hana til þess að reyna að bæta úr van- þekkingu manna á þessum hiut- um öllum, tel eg það og eigi nauðsynjalaust, því varla mun of- sagt, að tslendingar séu flestum Evrópuþjóðum ókunnari þessum málum, en hins er eigi aðdyljast að hvernig sem menn velta því fyrir sér og hverja skoðun sem menn annars hafa ura þessi mál, «u þau það merkasía, sem nú gerist í heirainum og áhrifamesta. En bóktna tei eg svo vel ritaða, sð leitun mun á annad, er lýsi og skýri jafn vel þessa atburði alla ALÞYÐOBLAÐÍÐ og furðar mig hve miklu efni höf. heíir komið i hana og þó er hún prýðisvei skrifuð, máiið lip urt, fjörugt og þróttmikið, en írá- sögn skýr. Eg vænti þess, að bókin verði kær alþýðu manna, því að hún er hin eigulegasta, en andstæðingum jafnaðarmanna vil eg eigi síður ráða að lesa hana, þvi að máltækið segir: lærðu að þekkja óvin þinn", en hitt munu aiiir sjá, sem hafa kynt sér málið nokkuð, að þarna er sagt gerla og rétt frá öltu. Vona eg að bókin verði til þess, að létta að nokkru af hindurvitna- hulu þeirri, sem breiðat hefír yflr þessa merku atburði f Rússlandi. Höfundinum þakkir. P. Hannesson. Viðtal vifl umsjóHarniann kirkjugarðsins. Vér hittum hr. Felix Guðmunds- son, umsjónarmann kirkjugarðsins, að raáli f gær og spurðum hann frétta úr utanför hans. „Fóruð þér ekki aðallega utan tii þess að kytma yður fyrirkomu- lag og meðferð kirkjugarða?" „Eg eyddi mestum þeim tfma, 5 vikum, sem eg dvaidi f Kaup- mannahöfn, til þess að skoða þar kirkjugarðana og kynna mér alia tilhögun og starfrækslu þeirra," segir Felix, „Og hvernig leist yður á þá?“ „Ágætlega. MaSur, sem ekki heflr séð kirkjugarð nema á ís- landi, getur ekki hugsað sér þann mun, sem er á kirkjugörðum í Kaupm.höfn og hér. Fimm kirkju- garðarnir eru rekoir af bænum, méð sérstöku reikningshaldi og tveir þeirra eru þeir stærstu og veglegustu, vinna um 170 manns, svo að segja að staðaldri við þann stærsta. Þeir yfirumsjónar- menn garðanna, sem eg uSsð: við, voru á eitt sáttir um það, að það væri allra híuta vegna heppi- iegast, að bærinn ræki þá. Með því væri trygging fengin íyrir því að þeit sem við þá skiftu fengju verkið gert fyrir sannvirði og jafnframt vel gert.“ Felix hefir með sér firain öll af bókum, myndum og upplýs- ingum, sem hann ætlar síðar að vinna úr. „Haflð þér hugsað yð° ur hvað fyrst og fremst þarf hér að gera til þess að kotna kirkju- garðinum 'i sæmiiegt lag?“ Þessu svarar Felix með því að sýna oss eftirfarandi kafla úr ræðu er hann fiutti á safn&ðarfundi á sunnudaginn: „Það sem fyrst og fremst þarf að gera er þetta: Fá garðinn verndaðan fyrir því vatni sem að honum sækir, Ijúka því sem ógert er af uppfyllingu og öðru i nýja garðinum, fá laglega kapellu úr steiui reista á hepptlegum stað í garðinum, þetta þrent er eg nú hefi nefnt ber kirkjueigunda, þ. e. landinu, að gera, og við verðum að krefjast þess, að það sé gert hið fyrsta. Þegar það er gert eig- um við að byrja að pianta á þeim stöðum er hægt er þær jurt- ir og trjátegundir, sem reyozla er fyrir að þrífast. Þá eigum við að koma föstu skipulagi á í garðin- um og láta alt það seai unnið er innan garðs fara fram undir sömu stjórn. Þá eigum við að vinna að þvl, að það sem fólk kostar tii að prýða legstaði íramliðinna sé laglegt, en sem íburðarminst, og reyna að bjargast sem mest við það sem náttúran sjálf getur til lagt, þ. e. blóiöin; og vinna ein- dregið á móti grafhvelfingmn, stemgröfum eða trjáiögðum gröf- um. Það er reynzla fengin fyrir því, að slíkt er óheppilégt bæði frá heilbrigðislegu sjónarmiði og með tilliti til fegurðar, og þvf aðeias fé serai kastað er á giæ. En það sem við þurfum umfram alt að leggja kapp á, er að kenna öllum að ganga sómasamlega um garð- ian. Við verðum að uppræta þann strákskap, sem Iýst hefir sér stund- um i skemdum og óþrifnaði. Tii þess viljum við fá f lið með okk ur blöðin, skólana, félögin, iands- lög og lögregluna og linna ekki fyr en yfir lýkur. Kostnaður sá er af þessu mundi leiða mundi fljótt fást borgaður, ef bæjarfélagið ræki garflinn fram- vegis með sérreikningi.* Að iokum bað Felix oss að birta eftirfarandi reglur, sem fest- ar verða upp í kirkjugarðinum næstu daga, og brýna fyrir fólki að breyta eítir þeim í öllu: 1. Kirkjugarðurinn er opinh: nóvember—fébrúar kl, io árdegis til 3 sífldegls, marz-~apríl kl. 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.