Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 1
tværtilþrjár miHjónir — sjáfréttábls.4 Valsmenn komniraf mestahættu- svæöinu — sjá íþróttir á bls.20 og21 sjá Dægradvöl á bls. 34 og 35 Húsíð: Yfírtíuþúsund áhorfendur — sjá bls. 31 Tilefnislaust samningsbrot — segir Ragnar Halldórsson um yfirvinnubannið -sjábls.2 Vöruskipta- jöfnuöurhag- stæöur ífebrúar — sjá bls. 2 DAGBLAÐIÐ — VÍSIR 69. TBL. — 73. og 9. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 1983. Dagstimplun eggja — sjá Neytendur ábls.6og7 „Viö eigum aö vera hlutlaus þjóö og meö samningum, tál dæmis við Sameinuðu þjóöimar og jafnvel Noröurlandaþjóðirnar líka, um að tryggja okkar öryggi,” svaraöi Svavar Gestsson, formaöur Alþýöu- bandalagsins og félagsmálaráö- herra, spumingu eins af lesendum DV semhringdu tilhans á beinni línu DV í gærkvöldi. Svavar sagöi einnig í svari við sömu spumingu að afstaða Alþýöubandalagsins væri enn sú aö herinn færi úr landi og Island segöi sig úr Atlantshafsbandalaginu. Mikiö var spurt um félags- og heil- brigöismál en einnig fjölmargar spurningar af öömm meiði. Svavar var meöal annars spuröur hvort hann teldi ekki líklegt að kvennalist- inn myndaöi stjórn með íhaldinu þar sem á þeim listum væri mikið af íhaldskonum. Hann var einnig spurður um afstöðu til frjálsrar fjöl- miðlunar og kapalkerfa. Svör við þessum spurningum og öðram er að finna á blaðsíðum 14 og 15 í blaðinu í dag. -óm.-DV-mynd Bj. Bj. Spiesfær nýjakonu — sjá erlendar fréttirá bls.8og9 Flokkamirfásér SÍMAAFSLATT —greiöa aöeins brot af skrefagjaldi almennings „Stjómvöld hafa ákveðið g jald fyr- ir sérstaka kosningasíma stjórn- málaflokkanna vegna komandi alþingiskosninga. Stofngjald verði krónur 400 auk söluskatts. Vinna við uppsetningu er innifalin og afnot af uppgerðu talfæri. Veitt verður 85 prósent afsláttur af skrefagjaldi samkvæmt notkun en fullt gjald greiðist fyrirhíuidvirka þjónustu.” Svona hljóðar tilkynning sem við- komandi deildir Pósts og síma hafa fengið í framhaldi af fyrirmælum samgönguráðuneytis, að sögn Sigurðar Þorkelssonar, staðgengils póst- og símamálastj óra. Samkvæmt þessu þurfa flokkarnir aðeins að greiða 400 krónur fyrir hvem kosningasima í stað 2.386 króna, sem almenningur þarf að greiða í stofngjald. Almenningur þarf auk þess að greiða vinnu við uppsetningu samkvæmt reikningi en flokkamir ekki. Þá fá flokkamir, eins og fram kemur að framan, hvorki meira né minna en 85 prósent afslátt af hinu umdeilda skrefa- gjaldi. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.